Vísir - 10.05.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 10.05.1971, Blaðsíða 14
14 VISIR. Mánudagur lfl. mai TT AUGLÝSINGADEILD VfSIS AFGREIÐSLA hi SILLI & FJALA L VALDI KÖTTUR VESTURVER AÐALSTRÆTI Ckl I— CO => I— l/> 3 < S'IMAR: 11660 OG /5670 Af sérstökum ástæöum er til sölu ónotað, lítið „National“ segul- bandstæki, fyrir rafhlöður. Hentugt á ferðalögum. Uppl. i dag og á þriðjudag kl. 5—7, að Bergstaða- stræti 4S, 2. hæð, inng. frá Bald- ui-sgötu, Trommuisett til sölu. Borgar- holtsbraut 62. Sími 40945.______• Hestar. 2 góðir reiöhestar og 1 fdli (3ja vetra) til sölu. Uppl. í síma 84924 næstu daga. Til sölu froskmanna eða sjóskíða búningur, Uppl. í síma 24994, 2 páfagaukar til sölu, í búri. — Uppl. í síma 37613 á sama staö ósk ast keypt ritvél. Sumarbústaðaeigendur. Til sölu 1 tommu Alcon-vatnsdælur með Briggs & Stratton bensínmótorum. Vélanaust hf., Bergþórugötu 23, sími 17335, ___________ Passap Duomatic prjónavél til sölu. Sími 12553 eftir kl. 6 á kvöld- in. Til sölu svefnsófi 2ja manna, lítið notaður. Ennfremur stofuskápur, útvarpstæki (Ólympía) 4 sett vegg ljós 2ja arma (antik). Grammó- fónn í tösku, margar plötur fvlgja 2 borð, annað stækkanlegt, Klapp stólar, sólstölar, tröppustóll, leir- tau og blómapottar, margar stærð ir. Tækifærisverð. Sími 41483. Til sö-lu 4 ferm. miðstöðvarketill með komplett sjálfvirkri Gilbarco olfufýringu. — Einnig pottketill (draugur) með stóru brennslurými t.d. fyrir rusl. Sími 32890 og 37090. Til sölu vel með farinn tauþurrk- ari. English Electric, verö ,12000. Thor þvottavél, verð 4000, bóka- hilla, dívan og borö. Einnig ný kvenstígvél úr góðu leðri, reimuð nr. 38—39. Nánari uppl. í síma 38963. Til sölu rafmagnshellur tveggja hðlfa. Uppl. í síma 37452. Lampaskermar I miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa tii breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guöjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut, Sími 37637. Til sölu trésmíðavél með 10 tommu afréttara, þykktarhefli, hjól sög, fræsara, borvél, skiptidisk, rennibekk ásamt fleiri fylgihlut- um, Uppl. í síma 99-7161. Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúðgarðaræktend ur. — Ódýrt í Valsgarði. Hafnfirðingar, Hþfjm úfval af innkaupapokum og buddum. Belti úr skinni og krumplakki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúöin, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Hefi til sölu ódýr transistortæki, kassettusegulbönd og stereó-plötu spilara meö hátölurum. - Einnig mjög ódýrar kassettu- og segul- bandsspólur. Hefi einnig til sölu nokkur notuð segulbandstæki, þar á meðal Eltra. Ýmis skipti mögu- leg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13._________________ Höfum til sölu úrvalsgróðurmold. Garðaprýði sf. Sími 13286.______ Hef til sölu ódýra, notaða raf- magnsgítara og magnara. Einnig pían'ettur, orgel, harmoníum og. harmonikur. Skipti oft möguleg. - Póstsendi. F- Björnssop, Bergþóru- götu 2/j5ími 23889 eftir kl. 13. ÓSKAST KEVPT Óska eftir utanborðsmótor 50- 100 hestöfl. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 10300. Hjólsög eða plötusög og hefill óskast. Uppl. í síma 21090 frá kl. 9-12. FYRIR VilBlMtRN Veiðimenn. Stórir og nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 35901. HiOl-VACíNAR Dúkkuvagn óskast keyptur. — Á sama stað er til sölu ósjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 84314. Mótorhjól. Er kaupandi að mótor hjóli. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 14. þ m. merkt „Mótonhjól 1965“. Til splu nýuppgert enskt reið- hjól fyrir 9—10 ára dreng. Einnig leðurjakki á 10 ára dreng. Uppl. í síma 10237. T;1 sö)u tvö reiðhjól fyrjr 9—13 ára drengi, í góðu lagi. Uppl. í síma 83838.____________________________ Til söíu ódýrt! Pedigree barna- vagn og BTH þvottavél, eldri gerð með rafmagnsvindu. Sími 83257. Til sölu Pedigree barnavagn kr. 3500. Sfmi 33168. Svalavagn óskast. Uppl. f síma 36739,. Óska eftir að kaupa vel með f?rna góða skermkemi. Uppl. i síma 84246._________________ Gírahjól til sölu. Uppl. í síma 40222. Svalavagn óskast keyptur. Uppl. í síma 25405. HEIMILISTÆKI Til sölu Rafha ísskápur og þvottavél (Mjöll) tækin eru sérlega ve] með farin ,qg. í góöu lagi, enn fremur gólfteppi (ca. 3x3V2) munstrað. Uppl. í síma 34376 eftir kl. 7 í dag og á morgun. Kæliskápur. Siemens kæliskápur 50—60 lítra til sölu á tækifæris- verði. Uppl. hjá Hannesi hf. Hall- veigarstíg 10, 2. hæö. Til sölu Mjöll þvottavél. Selst ódýrt. Einnig Kleopatra hárþurrka. Serp ný. Sími 17916. Ódýr ísskápur, vandaður til sölu, má breyta í frystiskáp. Uppl. í síma 26961 eftir kl. 6. Lítið notuð strauvél til sölu. — Uppl. í síma 35136. EINKAMÁL Reglusamur maður rúmlega þrí- tugur sem er að kaupa íbúð og er í góöri vinnu óskar eftir að kynn- ast stúlku á aldrinum 25—37 ára. Má eiga börn. Tilboö sendist Vísi merkt: „Fraprtíð“. HUSGÖGN Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í síma 83989 eftir kl. 5. Til sölu hjónarúm og snyrtiborð vel með farið, til greina koma ýmis skipti á öðrum húsgögnum. Uppl. f síma 13837 e. kl. 6. Til sölu er sænskt barnarimla- rúm, 2 svefnbekkir, nýir dömu rúskinnsskór nr. 39 og herraskór nr. 42 og nýleg krumplakkskápa nr. 42. Uppl. í síma 32847. Sem nýr tekk-boröstofuskápur til sölu, verö kr. 11 þús., og borðstofu borð úr tekki, verð kr. 4 þús. — Uppl. f síma 81057 frá kl. 4 f dag. Stórkostleg nýjung. n’ '■“■mtileg svefnsófasett (2 bekkir og borð) fyrir böm á kr. 10.500, fyrir ungl inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæöi. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súöar- vogi 28, 3. hæð. Sími 85770. Maður vanur múrvinnu og annarri byggingárvinnu óskast til starfa í Garðahreppi. Sími 51814. Glerísetning Tökum að okkur ísetningu á tvöföldu og ein- fóldu gleri, sjáum einnig um að útvega tvö- falt gler, innlent eða erlent. Útvegum ennfrem ur allt annað efni sem þarf við glerísetningar. Leitið tilboða. Sími 85884. Homsófasett Seljum þessa daga homsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dj7rt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3 hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóla, sfmabekki, sófaborð, dívana, lftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — si'mi 13562._____________________ Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta landsins mesta úrval af eldri gerö um húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu veröi. Komið og skoöið, sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunaskálans, sími 10099. BILAVIÐSKIPTI Vélarlaus Opel Kapitan árg. ’55 til niðurrifs selst ódýrt. Uppl. í síma 32367 eftir kl. 6. Vil kaupa sjálfskiptingu í Chevrolet ’58, 8 cyl Uppl. í síma 81315. FATNADUfí Peysur með háum rúllukraga, verð kr. 250—600, stuttbuxna dress, stærðir 6—16, verð kr. 500-—1000. Einnig fleiri gerðir af peysum. Prjónaþjónustan, Nýlendu götu 15A.______ Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og sfð buxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúðin — i 6 Sími 25760. KUSNÆDI I B0DI Herbergi til leigu við Laugarás- veg fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 37397 kl. 5—7 e.h. 80 ferm húsnæði á jarðhæð til leigu um óákveðinn tíma. Sími 10300. Til leigu er einstaklingsíbúð með húsgögnum. Leigist frá 1. júní til 15. sept. helzt reglusamri konu. Uppl. í síma 37452. 2ja herb. íbúð til leigu með hús- gögnum og aðgangi að sfma, f 4—5 mánuði. Uppl. í síma 15376 eftir kl. 5. Ingólfsstræ 1 Volvo P 544 árg. ’63 til sýnis og sölu að Goöheimum 14 eftir kl. 18._Sími 30929. Til sölu milligírkassi úr Scania Vabis (samhæföur). Upplýsingar í síma 83381 á kvöldin. Aflúrtak í Willys jeppa til sölu. Uppl. í síma 24994. ________ Bíllinn minn til sölu! Morris Ox- ford árgerð ’55 f góðu ástandi til sölu. Upplýsingar í síma 41949 á kvöldin. Oskum eftir að kaupa Toyota Corolla ’66—’70 í góðu standi. Mik- il útborgun. Uppl. f síma 34569 eftir kl. 7. Oska eftir að kaupa drif eða hás ingu í Mercury Comet eða Falcon ’60 —’63. Uppl. f síma 92-1370 í kvöld og næstu kvöld, í Keflavík. Sundurrifin Simca Ariane til sölu í stykkjum. Uppl. í síma 41378 og Nýbýlavegi 45. ___________ Vauxhail Viva-eigendur. Til sölu eru 5 nýir sumar-hjólbarðar á nýj- um felgum, stærð 12x5.50, Uppl. í síma 82613. SAFNARINN Skildingafrímerki, auramerki, yf- irprentanir, kóngamerki, stimpluð, óstimpluð, 4 blokkir. Seld næstu 3 daga 25-50% , undir listaverði. Lýðveldismerki' f heilum örkum. Mjög hagstætt verð. Frímerkja- verzlunin Óðinsgötu 3. Kaupi ÖU stimpluð íslenzk frt- merki góðu verði, ennfremur ó- stimpluð lággildi. Staðgr. Sendiö nafn og símanúmer f pósthólf 604 Reykjavfk. HUSNÆDI OSKAST 2ja til 3ja herb. fbúð í Kópa- óskast. Uppl. f sfma 40868. 2ja—3ja herbergja fbúð óskast á leigu, helzt í vesturbænum. — Þrennt í heimili. Skilvfs greiðsla. Uppl. í síma 17857. 2—3ja herb. fbúð óskast fyrir 1. júní, helzt f gamla bænum. Tvennt fullorðið f heimili, reglusamt. — Uppl. í síma 12885 eftir kl. 7 daglega. Gott forstofuherbergi með að- gangi að snyrtingu, óskast til leigu. Upplýsingar í síma 15230 frá 9—4 daglega og 83060 á kvöldin. Óskum eftir 2—3ja herb. fbúð nálægt miöbæ. Tyennt fullorðið f heimili. Uppl. í síma 19667. Vantar stóra stofu til leigu f sum ar, helzt nálægt Landspítalanum. Uppl. f síma 24607 eftir kl. 5 f dag. Óska eftir lítilli íbúð eða her- bergi sem næst Skálagerði. Uppl. í sfma 10041 eftir kl. 6. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast fyrir 1. júnf- Reglur semi og skilvísri greiðslu heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er. - Uppl. í síma 37084. Óska eftir að fá leigða 3ja herb. fbúð fyrir maflok. Erum tvö, eldri hjón, Fyrirframgr. og algjör reglu- semi. Uppl. í síma 22598. Algerlega reglusamur amerískur stúdent sem talar íslenzku óskar eftir lítilli íbúð í vestur- eða mið- bæ, mætt’ vera í þakhæð eða kjall ara. Líka kæmi til greina eitt her- bergi með eldhúsaðgangi. Uppl. i síma 14604. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.