Vísir - 22.05.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 22.05.1971, Blaðsíða 10
V í S I R . Laugardagur 22. maí 1971, lÍKVÖLDÍ I DAG 1 IKVQLD [j i DAG B IKVÖLD SiönvarpGí^ Laugardagur 22. maí 16.00 EndurtekiíS efni. Úr Eyjum. Kvikmynd um Vestmannaeyjar, sögu þeirra og atvinnuhætti fyrr og nú. Myndina gerði Vil- hjálmur Knudsen að tilhlutan Vestmannaeyingafélagsins Heimakletts, en textahöfundur og þulur er Björn Th. Björns- son. Áður sýnt 11. april sl. 17.30 Enska knattspyrnan. Leik- ur í 1. deild milli Stoke City og Arsenal. 15.15 fþróttir. M.a. mynd frá al- þjóðlegu sundmóti í Crystal Palace í Lundúnum. Umsjónar maður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 Fréttir. 2«'.20 Veður og auglýsingar 20.25 Smart spæjari. Kaos-kossar 20.50 Myndasafnið. Meðal annars efnis eru myndir frá nautaati í Frakklandi, dægurlagakeppni f Leningrad og námagreftri i Þýzkalandi. — Umsjónarmað- Helgi Skúli Kjartansson. 21.20 Laugardagsmyndin The Jolson Story. Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1947. Leikstjóri Alfred E. Green. Aðalhlutverk Larry Parks, Evelyn Keyes, William Demarest og Bill Goodwin. Myndin greinir frá nokkrum ungum söngvurum á frama- braut, og vandamálum þeim, sem risið geta, þegar atvinna og einkalíf rekast á. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 23. maí 18.00 Á helgum degi. Fermingin. Umsjónarmaóur Haukur Ágústs son. 18.15 Stundin okkar. Dýrin tala. Kristín Ólafsdóttir les sögu i þýðrngu Jóhönnu Guðmunds- dófctar með teikningum eftir Ólofu Knudsen. GlSnwr og Skrámur skrafa sam au. Kór Tónlistarskóilans í Kópa- vogi syngur nokkur ilög. Sígitrlírta. Tei'knasaga um litla tefpn og vini hennar. Þýð. er Ffel’ga Jónsdóttir, en flytjendur ásamt henni Hilmar Oddsson og Karl Rot. Skessan hjá tannlækninum. — BnKkAeikrit eftir Herdísi Ólafs döttar. Kyrmir Krist'm Ólafsdóttir. — Umsjónannenn Andrés Indriða son og Tage Ammendrup. 19.00 H'lé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dansar frá ýmsum löndum. Nemendur úr fjórum dansskól um, Ballettskóla Eddu Schev- ing, Dansskóla Heiðars Ást- valdssonar, Dansskóla Her- manns Ragnars og Dansskóla Sigvalda, sýna dansa af mis- jöfnu tagi. 20.55 Hún kallaði mig djöfuls morðingja. Sjónvarpsleikrit eft- ir Lars Moiin um hu^arástand bifreiðarstjóra sem oröiðhefur barni að bana í umferöinni. Leikstjóri Staffan Roos. Aöal- blutverk Tommy Johnson og Inga Didong. — Þýöandi Gunn ar Jónasson. 21.40 Frá landi morgunroðans. — Norsk fræðslumynd um Japan nútímans. Lýst er þeim ótrú- legu framförum í tækni og vís indum sem orðið hafa í landinu tal str'iðslokum, ' og m. a. fr^iaS um eitt mesta vanda- mál í japönskupi stórborgum, þ.e. mengun aridrúmsloftsins. Þýðandi Jóhanna Kristjónsdótt- ir. 22-30 Dagskrárlok. útvarpí;- Laugardagur 22. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir — 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 ísienzkt mái. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bi. Magnússon- sonar frá sl. mánudegi. 15.00 Fréttir 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðar- mál. 15.50 Harmonikuiög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vii ég heyra Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kvnna nýjustu dægur- lögin. 17.40 Hubert Deuringer og félag- ar leika létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í Iéttum tón. Sven Bertil Taube syngur Iö.g eftir Bellman. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Uppeldi og menntun Hell- ena. Dr. Jón Gíslason skóla- stjóri flytur þriðja erindi sitt. 19.55 Hljómpiöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.40 Smásaga vikunnar: ..Brúöar draugurinn" eftir Rafael Sabat- ini. Séra Bjöm O. Björnsson les þýðingu sína, 21.25 Frá hollenzka útvarpinu. Albert van den Haasteren söngvari og áinfóniuhijómsveit hollenzka útvarpsins flytja. Stjórnandi: Leo Driehuys. a. Forleikur og aría úr „Brúð- kaupi Figarós“ eftir Mozart. b. Tyrkneskur mars eftir Beethoven. c. Tvær aríur úr „Cosi van tutti“ eftir Mozart. d. Balietttónlist op. 26 eftir Schubert e. Tvær ariur úr „Don Giovanni" eftir Mozart. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 23. maí 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 I sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Jón Sig- urðsson um Halaveðrið o. fi. 11.00 Messa í Þykkvabæjarkirkju (Hljóðrituð 9. þ.m.) Prestur: Séra Magnús Runóifsson. Org- anleikari: Sigurbjartur Guðjóns son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. — Tilkvnningar. Tónieikar. 13.15 Gatan min. Ásgeir Jakobs son gengur um Hafnarstræti í Bolungarvik með Jökli Jakobs syni og rifjar upp kynni sín af húsum og fólki. 14.00 Miödeg'stónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. (16.00 Fréttir). 16.55 Veöurfregnir. 17.00 Barnatími. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með ung- verska píanóleikaranum Andor Foldes, sem leikur lög eftir de Falla, Poulenc, Debussy og fleiri. 18.25 Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. Dagskráin. — Tónieikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóö eftir Steingrím Thor- steinsson. Þorsteinn Ö. Steph ensen les. 19.50 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í útvarpssal. Atlii Heimir Sveinsson og Bohdan Wodiczko stjórna. 20.25 „Morgunn". smásaga eftir Pár Lagerkvist. Séra Gunnar Árnason ísl. Haraldur Ólafsson ies. 20.45 Frá alþjóölegu tónlistar- keppninni í Prag í nóvember sl. 21.15 Slysið í Öskju 1907. Ágústa Bjömsdóttir les síðari iestur sinn úr bókinni „Ódáðahrauni" eftir Ólaf Jónsson. 21.45 Þjóölagaþáttur i umsjá Helgu Jóhannsdóttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP KL. 21.20 LAUGARDAG „The Jolson Story“ Laugardagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni nefnist „The Jolson Story". Samkvæmt uppiýsingum sem blaðið afiaði sér hjá sjón- varpinu fjallar myndin um unga söngvara sem slást í hóp, til þess að komast áfram á frægðarbraut innj, Einnig greinir myndin frá þeim vandamálum, sem geta ris- ið, þegar, e.ipkalíf og atvinna rek ast á. Mynd þessi var sýnd hér á landi fyrir nokkuð mörgum ár- um undir nafninu „Sagan um A1 Jolson“. Með aðalhlutverk í rnynd inni fara: Larry Parks, Evelyn Keyes, William Demarest og Bíll Goodwin. Leikstjóri myndarinnar er Alfred E. Grenn. Myndin var gerð í Bandar.íkjunum árið 1947. IÍTVARP SUNNUDAG KL. 10.25: BELLA — Hugsaðu þér! Haukur býður mér í leikhúsið á laugardaginn og i mat á eftir, ef éy get fengið einhverja peninga lánaða hiá þér! Messur • Bústaöaprestakall. Kirkjudagur inn 1971. Barnasamkoma í Réttar holtsskóla kl, 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Samkoma kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa ki. 2. Séra Garóar Svavarsson. Kópavogskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Ræðuefnj ,,Allir eitt“. (Kaffi sala kvenfélags Haligrtmskirkju er kl. 3 í safnaðarheimilinu). Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakail. Guösþjón- usta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Grensásprestakall. Guðsþión- usta í safnaðarheimi'inu Miðbæ kl. 11. Séra Jónas Gíslason. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórs- son. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Kirkja Óháöa safnaðarins. — Messa kl. 2. Séra Emil Björnsson. Árbæjarprestakall. Barnaguðs- þjónusta í Árbæjarskóla ki. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þor- steinsson. „Lenti í hinu íræga halaveðri „Maðurinn, sem ég ætia að tala við á sunnudaginn er Jón Sig urðsson", sagði Sveinn Sæmunds son, stjórnandi þáttarins „I sjón hending", þegar Vísir hringdi í han'n. Ennfremur sagði Sveinn að Jón hefði um langan tíma verið togarasjómaður. Að sögn Sveins lenti Jón í hinu fræga „Halaveðri" í febrúar 1925. Og hann’sagði, að viðtalið myndi aðallega sniiast um það. Jón er nú sjötugur, og býr í Reykjavík. Síðast'liðin 30 ár, hefur hann verið verkstjóri f veið arfæragerð Hampiðjunnar. Sveinn sagði að Jón væri anzi greinar- góður og frásögufær. Að lokum má geta þess að viðtalið, sem Sveinn á við Jón stendur í hálf tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.