Vísir - 22.05.1971, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 22. maí 1971.
11
l DAG M IKVÖLD j Í DAG 1 í KVÖLD j j DAG
TJLKYNNSNGAR • ÚTVARP KL. 20.40 LAUGÁRDAG
Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ. Mánudaginn 24. maí
hefst félagsvistin kl. 2 e. h.
Kvennadeild Slysavarnafélags-
ins i Rv-ykiavík heldur fund í
Slysavamafélagshúsinu við
Grandagarð, mánudaginn 24. ma’i
ki S.Sö. Rffftt um sumarstarfið.
Sýnd kvikmynd.' Fjölmennið.
vi sir
50sssd
Ingibjörg Jónsdóttir frá Krossi
í Haukadal í Dalasýslu er beðin
að koma til viðtals á Bragagötu
29, eða tilkynni heimilisfang sitt
til Jóns Björnssonar, sama stað.
Vísir 22. maí 1921
SKEMMTISTAÐIR •
Hótel Saga. Opið í kvö>ld og
á morgun. Ragnar Bjarnason og
hljómsveit leika og syngja bæði
kvöldin.
Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld
og á morgun. Hljómsveit Karls
LUIiendahls leikur, söngkona
Linda C. Walker. Trió Sverris
Garðarssonar leikur i Blómasal.
Eva Rey og Chico skemmta bæöi
kvöldin.
Hótel Borg. Opið laugardag og
sunnudag. Hljómsveit Ólafs
Gauks leikur söngkona Svanhild
ur.
Ingólfscafé. Gömlu dansarnir f
kvöld. Hljómsveit Þorvalds
Bjömssonar leikur og syngur til
kil. 2. Sunnudagur bingó kl. 3.
Leikhúskjallarinn. Opið í kvöld
og á morgun. Trió Reynis Sig-
urðssonar leikur bæði kvöldin.
Templarahöllin. Þórsmenn leika
gömlu og nýju dansana í kvöld
til kl. 2. Sunnudagur, félagsvist,
dansað á eftir. Þórsmenn leika
til kl. 1.
Röðull. Opið í kvöld og á
morgun. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur, söngvarar
Þuríður Sigurðardóttir, Einar
Hólm og Jón Ólafsson.
Silfurtunglið. Torrek leikur í
krvöld.
Tónabær. Lokað.
Tjamarbúð. Lokað vegna einka
samkvæma.
Skiphóll. Ásar leika laugardags
kvöld.
Þórscafé. Gömlu dansamir. —
Polka-kvartettinn leikur.
t
ANDLÁT
Lilja Jónsdóttir, Ásgarðj 22,
lézt 16. maí 47 ára að aldri. Hún
verður jarðsungin frá Háteigs-
kirkju kl. 10.30 á mánudag.
„Æfluð sem sScemmfisugci, ®n pgnir
hlutverki sínu##
„Svo er mál með vexti að um
meginland Vestur- og Suður-
Evrópu gekk þessi þjóðsaga um
brúðardrauginn", sagði séra Bjöm
O. Bjömsson, sem f kvöld mun
lesa smásögu vikunnar í útvarp-
ið. Sagan nefnist „Brúðardraugur
inn“. Hann sagði að tvö fræg
sagnaskáld " heföu skrifað um
þessa þjóðsögu um brúðardraug-
inn.) Annað var Washington Er-
wiii, sem var uppi um 1800. —
Að sögn séra Björns endursagði
Benedikt Gröndal söguna og kom
hún út í bók eftir Benedikt, sem
heitir „Gamansögur", Sögur þess
ar era að sögn Bjöms mjög ólfk-
ar. Sagan, sem Benedikt endur-
sagði á að hafa gerzt á se’nni
hluta miðalda. Séra Bjöm sagðist
hafa lesið endursögn Benedikts,
og sagði hana mjög fyndna, eins og
báðar sögumar era. Bjöm sagði
að það eina sem þessar sögur
ættu sameiginlegt væri það að
sama persónan væri í þeim báð-
um, það er aö segja brúðardraug
urinn. Hann sagði ennfremur að
þessi saga væri í léttum dúr. —
Og væra báðar sögurnar ætlaðar
sem skemmtisögur og væri víst
óhætt að segja að þær gegndu
hlutverki sínu. Höfundur sögunn-
ar sem séra Bjöm þýddi er Rafael
Sabatini, maöur frá þessari öld,
sem við lifum á. Hann er af ítölsk
um ættum, en ólst upp í Englandi.
Hann hefur skrifað mikið af sögu
legum skáldsögum, heldur þó í
reyfarastíl. Hefur hánn þótí mjög
skemmtilegur rithöfundur. Björn
sagði að þessi þjóðsaga væri eig-
inlega ekki tilheyrandi neinu sér
stöku landi. En hún hefði verið
sögð mikið í' Frakklandi, Þýzka-
landi og Austurríki. Að lokum
sagöi séra Bicm að þessi saga
heföi áður kwnið út í þýðingu
sinni. En þá birtist hún í tímarit-
inu Jc.rð, sem séra Bjöm gaf út
fyrir mörgum árum.
áfiéra Björn O. * Bjömsson les
smásögu vikunhar að þessu
"*Sinni ög ríefnist húrr „Brúðar-
draugurinn“.
»
STJORNUBIC
Funnv Girl
Islenzkur texti.'
Heimsfræg ný amertsk stór-
mynd I Technicolor og Cin-
emascope. Með úrvalsleikurun
um Omar Sharit og Barbra
Streisand, sem hlaut Oscars-
verðlaun fyrir leik sinn i mynd
inni Leikstjóri William Wyl-
er. Framleiðendur William
Wyler og Roy Stark.
Mjmd þessi hefur alls staðar
verið sýnd viö metaðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9.
ELEANOR PARKER.
Hæftulegi aldurinn
Hitabylgja í kvöld kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Kristnihald sunnudag, 88. sýn.
Kristnihald miðvikudag.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
Bráðskemmtileg og fjörug ný
ítölsk—amerísk gamanmynd í
litum, um að „allt sé fertugum
fært“ í kvennamálum sem
öðru.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TONABIO
íslenzkur texti.
Einn var góbur,
annar illur,
þriðji grimmur
Víðfræg og óvenju spennandi
ný, ftölsk-amerísk stórmynd í
litum og Techniscope. Myndin
sem er áframhaldafmyndunum
„Hnefafylli af dollurum" og
„Hefnd fyrir dollara" hefur
slegið öll met i aðsókn um
víða veröld.
Clint Eastwood
Lee Van Cleef
Eli Wallach
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð inngn 16 ára.
NÝJA BÍÓ
*
Arás gegn
ofbeldismönnum
Frönsk Cinemascope litmynd
er sýnir harðvftuga viðureign
hinnar þrautþjálfuðu Parísar-
lögreglu gegn illræmdum bófa
flokkum. Danskir textar.
Robert Hossein
Raymond Pellegrin
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
IflUGARflSBÍO
YVETTE
Þýzkur gleðileikur, byggður á
samnefndri skáldsögu eftir
Guy de Maupassant. — Mynd-
in er í litum og með íslenzkum
texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBIO
Sérstaklega spennandi og vel
gerð, ný. amerísk kvikmynd
í litum Aðalhlutverkið leikur
hinn vinsæli Alain Delon á-
samt Mirielle Darc.
Bönnuð innan 16 ára.
KOPAVOGSBIO
Madigan
Óvenju raunsæ og spennandi
mynd úr lifi og starfi lögreglu-
manna stórborgarinnar. Mynd-
in er með frien-’-knm texta, í
litum og cinemascope.
Framleiðandi Frank P. Rosen-
berg. St'ðrnandi: Donald Siegel.
Sýnd kl. 5 15 og 9.
Bönnuð nnan 16 ára.
Makalaus sambúð
(The odd couple)
Ein bezta gamanmynd síðustu
ára gerð eftir samnefndu leik-
riti sem sýnt hefur veriö við
metaðsókn um vfða veröld m.
a. í Þjóðle ’-V'i'inu. Technicolor
Panavision. Aðalhlutverk: Jack
Lemmon. Walter Matthau. —
Leikstjóri: Gene Saks.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5. 7 02 9.
Islenzkur texti.
jerr
'vV _» a_.
Bjl
J 'Q’j/
ÞJODLEIKHUSIÐ
7r ~~A
Sýning í kvöld kl. 20.
Litli Kláus og stóri Kláus
Syning sunnudag kl. 15.
Síöasta
7
Sýníng sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiöasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Simi 1-1200.