Vísir - 22.05.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 22.05.1971, Blaðsíða 15
75 V í SIR . Laugardagur 22. mal 1971. 2—4 herb. íbúð óskast til leigu í austurbæ fyrir eldri konu, sem vinnur úti. íbúðin þarf að vera laus fyrir 15. júní. Uppl. í síma 20801 frá kl. 2 e.h. til ki. 8 á kvöld SVi. Miðaldra, einhleypur karlmaður óskar eftir rúmgóðu herb., æski- legt væri að lítið eldunarpláss fylgdi, helzt í austurborginni. — Gott væri að geta fengiö keyptar 2 máitíðir á sama stað. Vantar 3ja herb. íbúð strax. — Uppl. í slma 41008. Bamavagn til söju á sama stað. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leiigu, helzt í Langholts- eða Voga- hwaEfi. Þrennt í heimili. — Uppl. í síma 30241 í dag og næstu daga. Óska eftir vinnuplássi, ca. 30— 40 ferm. með rafmagni og hita. — Uppl. í síma 20627. 3ja herb íbúð óskast, helzt í vesturbænum. 3 fullorðnir í heim- ili. Má vera í kjallara. Uppl. í síma 1S717 eftir kl. 6. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast í Hafnarfirði. Sími 42958. Hlýtt herb. óskast til leigu. Tilb. merkt ,,G.J.O.“ sendist augl Vísis fyrir þriðjudagskvöld. __ Keflavík. íbúð, 2 herb. og eldhús óskast tíi leigu fyrir rólega. eldri konu. Algjör reglusemi, fyrirfram- greiðsia'ef óskaö er. Uppl. í síma 92-2629. Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. júní. Uppl. í síma 84579._______ Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 16847. Barnavagn til sölu á sama stað. Sandgerði — Keflavík — Ytri- Njarðvík. Ibúð óskast sem fyrst. — Fyrirframgr. ef óskað er. — Sími 85913 eftir kl. 4. Óskum eftir 3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 20162, Þrír sjúkraliðar óska eftir 3ja herb. íbúð 1. eða 15. júni n.k. — Reglusemi og skilvísri greiðsiu heitið Uppl. x síma 23046. Ung og barnlaus hjón óska eftir 1—2ja herb. íbúð. Uppl. í sím’a 35152 alian daginn. Vil taka 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góð umgengni og ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 83864. Hafnarfjörður — Kópavogur — Reykjavík. Róleg eldri hjón, barn- laus, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. I síma 52198. 3ja til 5 herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 84440 eða 83635. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð frá byrjun sept. eða okt. Vinsaml. hringið í síma 23301 eftir kl. 3 síðd. Húsráðendur látið okkur ieigja húsnæöi yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232. Opið frá kl. 10—12 og 2—8. ATViNNA í BODI Ráðskona óskast á sveitaheimili í Borgarfirði. Má hafa með sér eitt barn. Uppl. I síma 36004. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður með meirapróf ósk ar eftir .vinnu. Sím; 51465. 15 ára piltur óskar eftir atvinnu í sumar frá 1. júní, í Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. í síma 51768. Óska eftir aö komast í ráðskonu stöðu hjá einhleypum manni, sem fyrst. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 25. maí merkt „Dugleg“. Tvítug stúlka óskar eftir góðri vinnu í Reykjavík eða nágrenni, matreiöslukunnátta, vélritunarkunn átta og gagnfræðapröf Reglusöm. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 37591. 14 ára samvizkusöm og áreiðan- leg skólastúlka óskar eftir atvinnu í sumar. Sími 41234. 13 ára stúlku vantar vinnu í sum ar. Einnig óskast dívan á sama stað. Uppl. í síma 32954. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 1. júní, margt kemur til greina. Uppl. í síma 37345. Tólf ára drengur óskar eftir sendi sveinsstarfi eða einhverri tffirsú, strax. Takið eftir, góður og ábyggi legur piltur. Uppl. í síma 37126. Garðeigendur. 3 stúlkur vanar garðvinnu taka að sér viðhald í görðum. Uppl. í síma 35535 milli kl. 5 og 7 e.h. SAFNARINN Frímerki. Kaupi ísl. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavík. Sími 38777. KENNSLA Tungumá) — Hraðritun. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. — Les með skólafóiki bý undir dvöl erlendis. Hraðritun á 7 mál- um auðskilið kerfi. Amór Hinriks son, símj 20338. Smáauglýsingar einnig á blaðsíðu 13. ÞJÓNUSTA EIGNA-LAGFÆRING Símar 12639 - 20238 Lóðahreinsun og uppsetning snúrustaura, bætum og jám- klæðum hús, steypum upp og þéttum rennur einnig sprunguviðgeröir. Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Uppl. eftir ki. 7. Símar 12639 — 20238. NÚ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rifinn vagn eða kerra. Við bjöðum yður afborggnir af heilum settum. Það er aðeins hjá okkur sem þér fáið eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem bvorki hlaupa né upplitast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Sími 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur Geram við sprungur í steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og geram við gamiar þakrennur. Otvegum allt efni. Leitið upplýsinga í sima 50-311.______________________ Húsaviðgerðarþjónustan — Sími 42449 Leggjum járn á þök og málum. Járnklæðum hús, steypum þakrennur og berum í. Setjum upp grind- verk og lagfærum grindverk. Gerum tilboð ef óskað er. — Húsaviðgerðarþjónustan, sími 42449 eftir ki.Ve^h. FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flísalagnir, múrverk og múrviðgerðir, útvegum efni og vinnupalla. Sími 19672-_ Traktorsgröfur — vélaleiga Vanir menn. Upplýsingar í síma 24937.____ MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, jámklæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn- ur. Geram tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð. Sími 40258. _________________ JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, xítvegum fyllingarefni. Akvæðis eða timavinna. Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Vinnupallar Léttir vinnupaMar tii leigu, hentugir við /iðgerðir og viöhald á húsum, úti og inni. Jppl. í síma 84-555. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á ioftnetum. Sími 83991. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt iituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sími 26395, heima 38569. PÍPULAGNIR Skipti hita, tengi hitaveitu, sti'lli hitakerfi sem eyða of miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiöslum, legg nýtt: Verðtilboð, tímavinna, uppmæling, eftir sam- komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sími 17041. Rafvélaverkstæði Sveins V. Jónssonar Ármúia 7, sími 81225. — Tökum að okkur viögeröir á heimilistækjum og mótorvindingar. Einnig viðgerðir á rafkerfi í bilum, dínamóum og störturum. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fljót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. STEYPUFRAMKVÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæöi og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóðir og sumarbústaðaiönd o. fL Jarðverk hf. Sími 26611. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjörðabækur, terkningar, ýmis verðmæt skjöl og fleira. Mikromyndir, Laugavegi 28. Slmi 35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl. 20 £ síma 35031. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðsiusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi. Heílysteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. Sumarbústaðir og veiðihús Nú er tími til að huga að sumarbústaðnum. Teppin og motturnar sem yður vantar fást aðeins hjá okkur. Níð- sterk. Þola raka og bleytu. Má sauma saman í hvaöa stærð sem er. Gjörið svo vel og lítið inn. GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11, Smiðjustígsmegin. Heimilistækjaviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverks^æði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur tii leigu I ailan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. MÚRARAVINNA Tek að mér ails konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskaö er. — Magnús A. Ólafsson múrarameistari. Sími 84736. óþéttír gluggar og hurSír vorSa nœr 100% þéttarmoð SL0TTSLISTEN Varanleg þétting — þéttum í eitt sldpti fynr öQ. Ólaíur Kr. SigurSsson & Co. — Simi 83215 ER STlFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkeram, WC röram og niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður branna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i síma 13647 milli ki. 12 og 1 og eftir kl. 7. Gerymiö aug- lýsinguna. LOFTPRES SUR — TRAKTORSGRÓFUR Töikam að okkur allt rxúrbrot sprengingar I húsgrannum og hot ræsum. Einnig gröfur og dæiux til leigu.— öll vinna 1 tima- ot ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Sim onar Símonarsonar Ármúla 38 Símar 33544 og 85544, heima sími 31215. í RAFKERFIÐ: Dínamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319*i.íl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól- ur í Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verðLf-margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. VViféa£!/3)&.‘VirJU*>!>íoý<&. Skúlatúni 4 (inn í portiö). — Sími 23621. SPEGLAR — MYNDIR — SPEGLAR Nýkomnir gylltir útskornir speglar, mjög gott verð. Einnig auglýsinga- mvndir (Plakat) stórt úrval. Verzlunin Blóm & Myndir Laugavegi 53. Bifreiðaeigendur athugið Hafiö ávallt bíl yðar í góöu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bilamálun, réttingar, ryðbætingar, vfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, ' ’tn sílsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill, Súöarvogi 34. Sími 32778 og 85040._____ LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FlB fá 33% afsláf -ú Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða- rerkstæð; Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.