Vísir - 22.05.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 22.05.1971, Blaðsíða 12
J2 BIFREIÐA- STIORAR Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Víð veitum yður aðstöðuna og aöstoö. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. £Kmi 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, iaugar- daga frá kl. 10—21. ÍRaffvélaverkstæði S. Melsteðs Skeifan 5. — Simi 82120 Tökum að okkur: Við- gerðir á rafkerfi, dína- móum og störturum. — Mótormælingar. Mótor- stiDingar. Rakaþéttum rafkerfið. Varahlutir á staðnum. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO SALA -AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍS. V í S I R . Laugardagur 22. maí 1971. Spáin gi'ldir fyrir sunnudaginn 23. maí. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það Iítur út fyrir að þý(5ingar- lítið sé fvrir þig aö gera fasta áætlun hvað daginn snertir, ein. hverjir óvæntir atburðir verða til þess að hún fær ekki stað- izt. Nautið, 21. apríl—21. mai. Skemmtilegur dagur að því er virðist, og mun gagnstæöa kyn ið koma þar mjög við sögu. — Hvaö þá yngri snertir, getur það orðiö á mjög jákvæðan hátt. Tvíþuramir, 22. maf—21. júni. Ef þú gerir þér vonir um róleg an hvíldardag er hætt við að það bregðist. En skemmtilegur getur dagurinn orðið eigi að síður, heima og heiman. Krabbinji, 22. júni—23. júlí. Þú virðist fá tækifæri til að taka stjórnina í þínar hendur í dag, og lítur út fyrir aö þér falli það ekki neitt illa, enda munu aðrir ánægðir með það. Ejónið, 24. júlí —23 ágúst. Dálítiö erfiður dagur, en að því er viröist ánægjulegur fyrir það. Á ferðalagi getur komið til ein hverra tálmana, sem munu þó leysast von bráðara. \ Meyjan, 24. ágúst—23. septj. Einhver misskilningur getur sett nokkurn skugga á daginn, en hann veröur þó naumast þér aö kenna. En bitna mun hann á þér samt aö einhverju leyti. Vogin, 24, sept, —23. okt. Það lítur út fyrir að talsvert rót og kannski öngþveiti verði í námunda við þig, en það þarf þó ekki að snerta þig, ef þú vilt það ekki sjálfur. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Kannski ekki aö öllu leyti á- nægjulegur dagur, ef tii vill vegna þess aö þér gangi iíla að fella þig við fólkið, sem verður í kringum þig. Bogtnaðurinn, 23. nóv.—21. des. Dálítið tætingslegur dagur, og ýmislegt sem gengur öfugt við það, sem þú vildir, en þó ekki beinlínis óskemmtilegur, — að minnsta kosti ekki þegar á líður. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Notfærðu þér tækifærið, ef þaö býðst, til að lyfta þér upp, ef til vill aö komast í nýtt um- hverfi og kynnast nýju fólki, þótt ekki sé nema um stundar- sakir. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Góður dagur að mörgu leyti, jafnvei þótt gleymska þín geti gert þér óþægilegan grikk. Það jafnar sig þó og jafnvel að þo og aörir hafi gaman af. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þú ættir að taka daginn snemma, ef þú hefur í hyggju að bregða þér i ferðalag. Taktu þá með f reikninginn, að aflt verður heldur erfiðara með kvöidinu. by Edgar Ricc Burroughs ln tr? tl S, fM Of* *B i«jth mrw* C’ 1V70 J'T llnrff J Irorur* Svn^cir*. W ,@)PtB ÍEBBil „Eva Paroli fær vilja sínum framgengt - við hittumst síðdegis!“ í útjaðri skógarins... — „Jafnvel þótt hann hafi heyrt í bandinu er ekki víst að hann komi hingað út eftir“. „Bíddu og sjáðu til. •. hann þorir ekki annað!“ „Það vantar nú ekki kjarkinn í mann- inn“. „Þú ert þó ekki orðin skotin í hon- um, Eva?“ Hvort mér finnist Boggi ekki lélegur? — Það er nú eftir því við hvað þú átt! Frá Samvinnu- skólanum Bifröst Umsóknir um Samvinnuskólann Bifröst fyrir næsta vetur, veturinn 1971—1972 skulu hafa borizt skrifstofu skólans, Sambandshúsinu, Sölvhólsgötu, Reykjavík fyrir 20. júní næst- komandi. Umsækjendur skulu hafa tekið gagnfræðapróf eða landspróf og þurfa ljósrit af prófskírteinum að fjdgja umsóknum. Vænt anlegir nemendur skulu yngstir verða 16 ára á yfirstandandi ári. Þeir sem þegar hafa sótt um skólavist, en ekki enn sent tilskilin prófskírteini þurfa aö hafa sent þau fyrir sama tírna. Skólastjóri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.