Vísir - 22.05.1971, Blaðsíða 13
73
• | : * * ? r r ? 7 -<■ r*> , u f n
V®®®® - Laugardagur 22. maí 1971.
--------- ---------
LANDS-
PRÓF í
• e
Hefur sögukunnáttunni farið hrak
andi cftir að sfeölagöngu lauk? —
Þetta geta lesendur gengið úr
skagga mn þegar þeir líta yfir
söguprófið í landsprófinu, sem nem
endur spreyttu sig á í gær.
1 t*5tf íyrstu spumingunum skal
auökemta rétta svarið með krossi
í svigann fyrÍT aftan það. Svar
er ógiit, ef krossað er í fleiri en
ejnn swága.
Bftt af þessum tungumálum er
skylt fsfeazku: Arabiska ( )
Snnska ( ), nissneska ( ), tyrk-
neska ( ), ungverska ( ).
í landsprófi veröur oft að hafa hraöan á, þegar aðeins tveir og hálfur tími er til stefnu til að leysa úr öllum spumingum.
P®jT|
K
w 11 'fl LV '■ 11 ■ y$fí
r
Þegar talað er um þingraeði er
átt við: Ríki, þar sem ritfrelsi og
málfreisi rí'kir ( ), ríki, þar sem
ríkisstjómin verður að hafa stuðn-
ing meiríhluta þingsins ( ), ríki,
þar sem þingið setur fjárlög ( ),
riki með aimennum kosningarétti
( ), riki, þar sem æðsti maður er
forseti ( ).
Hwer þessara fultyrðmga um
baráitöi Patricía og Plebeia er
réBt? Þ©rr börðust vegna málans
( J, þeir börðust um forræöi á
ítaHuskaga ( ), þetta var barátta
am farystu þjóðflutninga þjóða á
Itaiíu ( ), þetta var barátta hers-
höfóing.ja um völdin í Róm ( ),
þetsta var barátta borgarastéttar
v® aöail ( ).
Kpoösferðimar urðu til að auka
mjög áhrif einnar stéttar í Evr-
ópu. Það voru: Bændur ( ), verka
menn ( ), aðalsmenn ( ), borgar-
ar ( ), klerkar ( ).
Ýmsir verzlunarhagsmunir við
austanvert Miðjarðarhaf voru
tengdir krossferðunum. Það voru
hagsmunir: Karþagómanna ( ),
Lundúnabúa ( ), Mílanóbúa ( ),
Feneyinga ('), Korinþubúa ( ).
Mikil alþjóðahyggja var ráðandi
í Evrópu á: 8. öld f. Kr. ( ). 2.
öld e. Kr. ( ), 8. öld ( ), 15. öld
( ). 19- öld ( ).
Árið 1800 laut Finnland: Rúss
um ( ), Svíum ( ), Dönum ( ),
Þjóðverjum ( ), Tyrkjum ( ).
Skáldsagan Vesalingarnir er eft
ir: Dickens ( ), Hugo ( ), Kipling
( ). Wells ( ), Zola ( ).
Öflugasta herveldi Evrópu 1875
var: Ítalía ( ), Austurríki-Ung-
verjaland ( ), Frakkland ( ), Þýzka
land ( ), Rúss'land ( ).
Karl Marx bjóst við þvf, að seint
yrði bylting í Rússlandi. Þessi spá
var reist á því, að: Rússar voru
iðnaðarþjóð ( ), keisararnir voru
svo sterídr ( ), leynilögreglan var
svo öflug ( ), Rússar voru bænda-
þjóð ( ), kommúnrstaiflokkurinn
var klofinn ( ).
Hin mikla eyj'a Súmatra er nú
hluti af Indónesíu Áður var hún
nýlenda: Breta ( ), Frakka ( ),
Hollendinga ( ), Spánverja ( ),
Bandaríkjamanna ( )•
Franklin Roosevelt barðist gegn
kreopunni f Bandarikiunum. Eitt
helzta ráð hans var að: Auka r'ikis-
afskipti ( ), banna verðbréfasölu
( ), útrýma auðhringum ( ), koma
á jafnrétti hvítra og svartra ( ),
koma á fullkomnu almannatrygg-
ingakerfi ( ).
H. Spumingar
37—10. Nú er mi.kil ólga í
æskuiýðnum víða um heim. Hverj-
ar teljið þér helztu orsakir þess-
arar ólgu? Haldið þér, að þetta
órólega unga fólk verði orðiö
ihaldssamir og skifekanlegir brodd
borgarar eftir tuttugu ár?
41—50. Geriö greip fyrip helztu
verzlunarþjóðum og verztúnarsvaeh
um á tímabilinM ,.1000 J. Kr. ; til:
1000 e. Kr. • < *■ ‘
Silfurnæla tapaðist í miðbænum
þann 14. maí. Skilist gegn fundar-
launum aö Suðurg. 13, sími 17177.
Sl. þriðjudag tapaðist kvenúr við
æfingadeiid Kennaraskól'ans. Uppl.
í síma 35490. Fundarlaun.
ÞJÓNUSTA
Ýta. Lítil ýta til leigu, tilvalin
í lóðalagfæringar, flutt á vörubif-
reið. Upp. í síma 15581.
EINKAMÁL
Hjónamiðlunin. Kynni fólk með
kunningskap, sambúð eða hjóna-
band fyrir augum. Sími 24514. —
Pósthólf 7150.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. Guðmundur G. Pét-
ursson. Sími 34590. Rambler
Javelin og Ford Cortina 1971.
51—55. Berið saman áhrif
Evrópumanna í öðrum heimsálfum
árin 700 og 1700.
56—60. Sumir spá því, að eftir
eina öld verði mannkynið útdautt
af völdum mengunar, offjölgunar-
vandamála eða kjarnorkustyrjalda.
Hverju spáið þér um þett'a? Rök-
styðjið skoðun yðar.
61—70. ’ Geríð 'gréiif'fyrir helztu
'atþurðum í
öfd/
71—80. Hverjar voru helztu or-
sakir heimsstyrjaldarinnar síðari?
81—85 Gerið samanburð á að-
stöðu og áhrifum prestastéttarinn
BARNACÆZLA
Barngóð stúlka, ekki yngri en 12
ára óskast til að gæta barns á 1.
ári, sem næst Fossvogi. Uppl. í
síma 10155.
Óska eftir góðri og samvizku-
samri 12 ára stúlku til barnagæzlu
í sumar. Uppl. í síma 95-3133 í
d'ag og næstu daga.
Barnagæzla. Óska eftir telpu til
barnagæzlu í Breiðholtshverfi 5.
daga vikunnar. eftir hádegi. Uppl.
í síma 36712.
13 ára barngóð stúlka Öskar eftir
að gæta barns, helzt i Hafnarfirði
eða Kópavogi. Uppl. í síma 37576.
12 ára telpa ósk'ar eftir barna-
gæzlu, helzt nálægt Safamýri, vön
börnum. Uppl. í síma 3Í7949 eftir
ar í Evrópu fyrir fimm hundruð
árum og nú á dögum.
86—95. Voldugustu þjóðir
heims £ dag eru Bandaríkjamenn
og Rússar. Hvers vegna hafa þess
ar þjóðir komizt svo langt?
96 — 100. Á þessu ári eru al-
þingiskosningar á íslandi og mikið
um að vera í pólitíkinni. Eftir
hverju teljið þér, að það fari, í
III. Aukaspurningar
Ef þér getið svarað þessum
spurningum að einhverju eða öllu
leyti rétt, getið þér búizt við dá-
lítilli hækkun í einkunn, en ekkert
vérður dregið frá einkunn yðar,
þó að þér getið ekki svarað þessu.
Sferifið upp nöfn þess fölks, sem
þér þekkið.
1. Fyrir hvað er þetta fólk aðal
lega frægt: Burt Bacharach, Kjeld
Bondevik, Angela Davis, John Kenn
eth Galbraith, Yakuíbu Gowon,
Thorkild Hansen, Astrid Lindgren,
Walter Soheel, Max von Sydow,
P. G. Wodehouse?
výó tm
2. Fyrir hvað eru þessir Islend
ingar aðallega þefektir: Ellen Ingva
dóttir Hannes SigMsson, Haukur
Ingibérgsson, Jakobína Siguröar-
dóttir, Kar.1 Guðjónsson, Magnús
Sólmundarson, Páll Theódórsson,
Sigurður Blöndal, Snorri Hallgríms-
san, Styrmir Gunnarsson?
Málarar — málarar
óskast. Upplýsingar í síma 37720 og 34156 eftir M.
7 á kvöldin.
Yfirvinnu-
bann
stjórnmálaflokk menn. skipa
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kennj á Ford Cortinu, útvéga öll
prófgögn og fullkominn ökuskóla,
ef ósfeað er. Hörður Ragnarsson,
ökukennari. Simi 84695 og 85703.
ÖkukennSJa. Otvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir P. Þormar,
ökukennari. Sími 19896 og 21772.
Ökukennsla og æfir.gatímar, —
Volkswagen. Sigurjón Sigurðsson.
Sími 50946. __
Ökukennsla, Volkswagen. Ingólf
ur Ingvarsson. Digranesvegi 56. —
Sími 40989 ____________ ___
Ökukennsla — æfingatímar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
___________Simj 34716.________
Ökukenr.sla. Aðstoðum við endur
nýjun. Útvegum öll gögn. Birkir
Skarphéöinsson Simi 17735. —
Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212.
kl. 6.
11 ára stúlka óskar eftir að gæta
barns I kerru í sumar, helzt í vest
urbæ. Uppl. í síma 17192.
Barngóð 10 ára telpa óskar að
gæta barns £ sumar í Kópavogi,
austurbæ. Uppl. í síma 42485.
Óska eftir unglingsstúlku til að
gæta 2ja ára barns á daginn í sum
ar_að Lindargötu 63 II. Sími 24899.
12 ára stúlka óskar eftir að gæta
barns £ sumar (allan daginn). Getur
hjálpað til við húsverkin. Uppl.
í sírna 17879'í vesturbæ,
Barngóð 14—16 ára stúlka ósk
ast til að gæta barns í sumar, i
vesturbæ. Sími 10417 kl. 14—18
í dag og á morgun.,
12 til 14 ára stúlka óskast til
að gæta V/2 árs drengs í sumar
frá kl. 8.30 til 5.30. Uppl. í síma
30195,
Vegna hins alvarlega ástands, sem hefur verið
að skapast í lengd vinnutíma verzlunarfólks,
hefur stjórn Verzlunarmannafélags Reykja-
víkur ákveðið, samkvæmt samþykkt félags-
fundar þann 29. aprfl sl., að banna alla yfir-
vinnu í þeim almennu verzlunum, sem hafa
opið lengur en heimilt er samkvæmt 7. gr.
kjarasamnings V. R. við vinnuveitendur, þ. e.
til kl. 18.00 mánudag til fimmtudags, kl. 19.00
á föstudögum og kl. 12.00 á laugardögum.
Samkvæmt því er öllu afgreiðslufólki í hlut-
aðeigandi verzlunum óheimilt að vinna við
afgreiðslu eftir ofangreindan tíma, frá og
með laugardeginum 22. maí 1971.
Verzlimarmannafélag Reykjavíkur.
í