Vísir - 25.05.1971, Page 2

Vísir - 25.05.1971, Page 2
Perelman Tlð S. J. Pereiman, amerísfra grínist- ar*im, sem tök sig til fyrir næst ■m. þwi 80 dögwm og lagði af stað í hnattrei'su að dæmi Fíleasar Fogg, sækist ferðin vei, Hann hef va að vísu ekfci getað farið ná- kwæmlega í förin hans Foggs, þar sem fhitningamátinn hdfur nokk- uð breytzt frá því Fogg fór sfn'a frægu 80 daga ferð á blaðsíð- um bókar Jules Veme. Perelman, sem fór frá London þann 5. marz sl. ættj eftir því sem okkur reiknast til að vera mína einhvers staðar úti á miðju Atlantshafi um borö f Queen Elísabeth H. og þar með byrjaður endasprettinn, sem nær frá New York og yfir úthafiö. Perelman hefur þegar tjáð blaðamönnum, að erfiðasti hluti leiðarinnar hafi verið að sitja um borð f tveimur farþegasikipum, þ. e. þvf sem flutti hann yfir Persa- flóann og því, sem fór með hann yfir Bengalflóann: „Rottumar stufcku þar yfir mann eins og bíl- amir á umferðargötunum í Los Angeles1', sagði hann. Og svo er að bfða komu Perelmans f Re- form-klúbbinn í London, þar sem Fogg gekk inn, ísfcaldur á taug um og á slaginu klukkan 12, 80 dögum eftir að hann gekk út úr þeim sama blúbbi. □□□□ „Viva la differenza..." .... sagði Sophia Loren þegar blaöamaður einn f New York spurði hana um álit hennar á rauðsokkahreyfingunni. „þegar allt kemur til alls, erum við kon- ur öðruvísi en karlar", sagði Sophia, sem stödd var f New York vegna töku grínmyndar, sem Kallas^ „Mortadella". Sophia sagöi að þegar hún væri heima hjá sé« há gengi hún ævin- lega í stuttbuxum en fpr ekki 1 þeim út á götu, af þvi að Carlo Ponti, maðurinn hennar, vildi ekki að almenningur nyti þess sama útsýnis og hann einn gerir heima. * „Atján af stað -3ö Wés. fe 'Hsí $| #' 'fe j£i? ur .. New Yorkarar eru öðrum mönn um vanari að lenda í umferðar- bendum — samt fór það svo, að á Manhattaneyju um daginn skap aðist umferðarhnútur, ólíkur því sem Yorkarar eiga að venjast. Það var fyrsta filaumferöarbend- an sem i New York hefur orðið. Átján fílar lötruðu gegnum Lincoln-göngin (sjá mynd) undir Hudsonána, þar sem verkfall jámbrautarstarfsmanna varð til þess að lestin sem fílamir áttu að aka með, var stöðvuð á stöð- inni í South Kearny f New York. Fílarnir vom frá Bailey sirkusn um og þeir fengu að ganga gegn um Lincolngöngin gegn þvi að sérhver þeirra borgaði hálfan dollar í vegatoll. Fílamir voru blankir, þótt þeir séu með dýrari skemmtikröftum fáanlegum, en einhver „blaðafulltrúi“ þeirra gat snarað út hálfum dollar á ffl og risaskepnurnar fengu notlð þeirr- ar ánægju að ganga út úr göng- ununi við dynjandi fagnaðarlæti fólksfjölda er safnaðist saman við götuna út úr göngunum og æpti og fleygði pop-korni og hnetum til fílanna — sem að sjálfsögðu komu hnetunum og pop-kominu fyrir á réttum stað strax. I Mick Jagger. rokkstjarna, bauð vinafjöld til brúðkaupsveizlu sinnar og hennar Biöncu, 26 ára gamallar stúlku frá Nicaragua, sl. fimmtudagsmorgun. Veizluna hélt hánn í St. Tropez á nota- legu kaffihúsi, en síðan stigu hjón in ungu um borð í lystisnekkju Jaggers og mun brúðkaupsferðin standa nokkra daga. Munu þau sigla víða um Miðjarðarhafið, — koma m.a. til Korsíku og Sard- iníu. ,,Hvað! Þiö hljótið að vera að gera að gamni ykkar“. sagði Jagger, þegar einhverjir brúð- kaupsgesta spurðu hann hverjir færu með þeim hjónum í brúð kaupsferöina: „Auðvitað förum við ein. Er þaö vani að mikill mannskapur elti mann á brúð- kaupsferðum?" Og svo fóru þau ein meö snekkjunni Romeign. þ.e.a.s. fyr ir utan hina fjögurra manna á- höfn skipsins, „en við koonim aftur til Mónakkó áður en Món- akkó Grand Prix kappaksturinn byrjar“, sagði Jagger og veifaði til vina sinna, en á meðal þeirra voru Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starr. Nokkur hundruð manns voru viðstödd hjónavígslu Jaggers og Biöncu, og var að sögn sérlega gaman að sjá, hversu mislitur sá fénaður var. Sumir komu í fínu fötunum sínum og akandi á Rolls Roycum, en aðrir litu út sem væru þeir að koma beint úr að- gerö eða steypuvinnu, síðhærðir og akandi á reiðhjólum. í veizlunni var hljómsveit sem spilaði lengj vel þekfct lag úr kvikmyndinni frægu „Love story“. Strax ai'- vígslunni afstao inni fóru allir á krána Café des Arts. en eigandi hennaj- hafði áð ur látið skreyta veitingasalinn að hættj franskra. ■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.