Vísir - 25.05.1971, Blaðsíða 3

Vísir - 25.05.1971, Blaðsíða 3
V1SIR. Þriðjudagur 25. maí 1971 I MORGUN UTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Í MORGUN UTLÖND ■■HHRRtfóR'.' ■>' ■. V' v;.-V" -• • • ' «• 'v' ,i*A ":r ." ■"" &».•■• -• . 3 I Franski forsætisráðherran Chaban-Delmas, tekur á móti Heijíh, er hann kom til Parísar til við- ræðna við Pompidou, forseta. Umsjón: Gunnar Gunnarsson 30 ÞORP SAMBANDSLAUS — jarðskjálftinn i A-Tyrklandi var hressilegur Óhætt mun nú aö segja með vissu að kringum 800 manns hafi farizt ’í tyrkneska þorpinu Bingol í Austur Tyrklandi, er jarðskjálfti gekk þar yfir á laugardag. Ástand er allt mjög alvarlegt, hiálparliðar eiga 6- hægt um vik, þar sem vont er að komast um landið sökum aurbleytu. 800.000 Sviar með lausa samninga Áttahundruð þúsund sænskir laun þegar eru nú með lausa samninga, eftir að fyrri samningur fór úr gildi á miðnætti í nótt. Þar með er frið urinn aftur úti á sænskum vinnu- markaði og óttast er að ófriður geti orðið langvarandi og flókinn. í gær hætti samninganefnd verka lýðsfclaga viðræðum til þess að leggja tilboð fyrir félagsmenn sína eða fulltrúa hinna ýmsu verkalýðs- félaga. ,Ekki talað um neitt sérstakt — segir Harold Wilson um viðræður Heath og Pompidou Edward Heath er kominn heim frá viðræðum við Pompidou og fleiri franska ráðamenn um væntanlega ifin/y-tinoni.j tlilOKi ÍflUIUU inngöngu Breta í Efnahags bandalagið. Hann hélt í gær ræðu yfir þéttsetinni Neðri deild, og sagði þá, að afstaða Pompidou gagn- vart heiztu spurningunum sem á leituðu í sambandi Brenna sig enn í baigon Átfca bandaríski r hermenn l étu líf ið og níu særðust illa, þegar noröan menn réöust með brauki og bramli á bandarístoa herstöö sem er í 37 km fjarlægð í norövestur frá Sai- gon. Beittu norðanmenn sprengju- vörpum og öllu mitolum usla meðal Bandaríkjamanna, brenndu meöal ‘annars upp kringum 6 milljónir lítra af flugvélaeldsneyti. Sextán ára piltur brenndi sig til bana í Saigon í mótmælaskyni við Víetnamstríðið. Hann heilti yfir sig bensíni og kveikti síðan í. Drengur inn var hinn niundi sem slfkt gerir síðan á hátíðisdegi Búddatrúar- manna í Víetnam 9. maí. við inngöngu Breta, væri jákvæð og eðlileg. Sagði Heath f þingræðunni, að nú væri ekkert það til sem stöðvaö gæti inngöngu Breta í bandalagið, þar sem sáttfýsi ríkti nú í hjörtum Breta bg Frakka. Wilson, leiðtogi stjómarandstöð unnar, svaraði ræöu Heath og sagði aö í viöræðum þeirra Pompidou og Heaths hefði ekkert þlutlægt kom iö fram— eða þannig kæmu við- ræðumar stjórnarandstööunni fyrir sjónir. Danir eru nú famir að hugsa sér til hreyfings að semja um inn- göngu í EBE, þar sem Bretar em nú að síga yfir þröskuldinn, og verð ur lfka einhverra frétta að leita af því máli eftir fund Efnahagsbanda lagsríkja sem haldinn verður 7. júlí n.k. í Luxemburg. Pompidou brá sér til Brussel eftir viðræðurnar við Heath og átti viö- rægur við Efnahagsbandalagið. Þúsundir manna eru særðir og heimilislausir. Tveim dögum eftir að jarðskjálft arnir skóku fjallaþorpið Bingol sem er í 1600 km fjarlægð í austur frá Istanbul, reyndu hjálparliðar að setja sig í samband við um 30 þorp, sem allt samband hafði slitnað við eftir jarðskiáiftann. Aðeins 180 af 4000 byggingum í Bingol sluppu að mestu við afleiðingar jarðskjálft- ans, þ.e. þær stóðu uppi. 17000 manns bjuggu í Bingol eða svæöi þar um kring og reikar fólk nú um rústirnar og leitar að týnd- um ættingjum. andstæður íslenzkrar náttúru mál og myndir eftir Hjálmar R. Bárðarson sérútgáfur á íslenzku cg ensku Podgorny Sönn og djúpslæc vinátta ✓/ — segir Al Ahram um samband Kairó og Moskvu Nikolai Podgorny, forseti Sovétríkjanna kom í gær til Kaíró og mun þar strax eigi viðræöur við Anwar Sadat. Þetta er óopinber heimsókn Podgornys til Egyptalands, og er greini lcgt að Rússum er nrikið í mun að kanna hver áhrif hreinsanir Sadats hafi haft á egypsk/rússnesk sam- skipti, þar sem það voru aðallega Rússavinir og vinstrisinnaðir menn sem Sadat sendi út í yztu myrk ur. Meðal þeirra sem Sadat rak frá sér, var Ali Sabry, varaforseti j Egyptalands, Gamaa innanríkisráð- herra og Fawsi. Reiknað er með að Podgomy vilji fá eins konar skýrslu frá Sadat um hverjir það eru í landinu, sem eftir hre'nsanirnar hafa raunverulega völdin— en Sadat mun að sjálf- sögðu reyna að sannfæra Rússann um að hreinsanirnar muni engin á- hrif hafa á samband Egyptalands og Sovétríkjnna. Mörg Kaíró dagblöð hafa skrifað um þetta atriði, og stjórnarmálgagn ið, AI Ahram skrifaði í gær, að það væri vonlaust að reyna að reka fleyg í sambandi það sem er miili Kaíró og Moskvu, þar sem sambönd landanna tveggja væru sönn og stæðu diúpum rótum. í leiðara sama dag varaði A1 Ahram allar j þjóðir við því að bland sér ’i innan- ríkismál Egypta. Tilboð óskast í byggingarframkvæmdir við Lagarfossvirkjun fyrir Rafmagnsveitur ríkis- ins. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 5. júlí n. k., kl. 14.00.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.