Vísir - 25.05.1971, Page 7

Vísir - 25.05.1971, Page 7
y 1 SIR. Þriöjwdagur 25. maí 1971, cTWenningarmál i i S'ófn og sýningar i London: Nútíminn — frá Gauguin til Calders J ondon var björt og hrein 'þegar Flugfélagsþotan renndi sér yfir hana til lend- ingar seint á laugardegi 'i aprfl eftrr skringilegUstu ferö, sem ég hef lifað. Reyndar var það upprfíafið eitt, sem er vert frá- sagrtar. Snævarfláki helltist yfir okkur eins og þruma og stöðv- aði flesta litlu bílana á Kefla- vikurléiðinni. Síðan þurfti að bíða uppstyttu, hreinsa gljáandi belginn og uppháa stélið frá turni, skafa rennibrautirnar. En vesalings feröalangarnir voru tæplega komnir um borð þegar þeim var tilkynnt, að brottför hefði verið frestað í annað sinn vegna bilunar — sem gufaði upp á fimmtán mínútum. Aö lokum hindraði bíiskömm úti á brautarenda hiö langþráða flugtak. 'C’n ég \«ar að tala um-birtu i London. Mér var ekki full- komlega ljóst áður, að borgin mikla hefði losað sig jafnræki- lega við mökkinn úr reykháfun- um og geti auk þess státað af fjölmörgum stórum görðum og opnum svæðum með sannan- lega grænu grasi. Þetta fékk ég staðfest á jörðu niðri daginn eftir á göngu um Regent-garð með dr. Kneebone. Við skoöuð- um Terrassbyggingarnar, sem umlykja garðinn og eru nú óö- um að 'breytast í þægileg 'ibúðar- hús, endurnar á tjörninni, létt- klætt fólkið í seglbátum og róðr- arkænum, knattspyrnuunnend- urna og snyrtilegar byggingar Bedford-deildar Lundúnahá- skóla. Þessi sama snyrtimennska heilsar gestinum jafnan á Tate- safninu. Honum finnst, að ekk- ert hafi breytzt á sjö árum. En nú er Tate á öðrum endanum. Fjölmörgum deildum hefur ver- ið lokað og iðnaðarmenn með brúnar svuntur og 'hvítar húfur skjótast hljóðlega yfir gólfið milli ■ hvellrar amerísku og stimpilharðrar þýðversku. Við inngöngudyrnar tii hægri getur að líta spjald, sem skýrir til- færingarnar að nokkru fyrir aðkomufólki: Sakir meiriháttar breytinga á húsakynnum okkar höfum við orðið að loka mörg- um sýningarsölum en reynum að sýna jafnmikið og kostur er af nútímaverkum. /‘"kg sannarlega er það heil- margt, sem getur fallið undir skipan þessarar opinberu tilkynningar. Ég skal fyrst nefna sal með impressjónistun- um Césanne félaga þeirra og andófsmanni, Van Gogh utan af Hollandi, hrjúfa elnfáranum Gauguin, sem reyndar er orð- inn svo fínn í skelinni, að'loft- ið fær ekki að leika. ura hann hindrunarlaust. Veggur úr gíeri stöðvar bjartsýnustu vonir um nálægð. En þetta geta reyndar talizt prýðismyndir — báðar tvær. Aftur á móti er ég ekki jafn- ánægður með úrval Cézannes. Hann rís þó upp V fullri stærð á National Gallery í öllum greinum tímans: Portrettum, samstillingum og landslögum, já sviðsverkum. Aðferð hans er nánast óaðfinnanleg eins og venjulega Hitt get ég ekki skil- ið, þótt ég telji mig stundum brot af Cézanne-sérfræðingi, að eldri verk meistarans skuli hafa orkað ankannalega á starfs- bræður hans og listkera sam- tímans. Málverkið af föðurnum er semsé afbragðsfínt. EFTIR HJÖRLEIF SIGURÐSSON En við vorum stödd á Hótel Tate. I salnum hittum við einn- "ig tvær Seurat-myndir úr bezta ’flokki, annarsvegar klettinn, sem margir þekkja af bókum og eina fjölmargra elskulegra rissmynda fyrir risaverkið ,,La Grande Jatte“ eyjuna í grennd Parísar, þar sem mannlífið og skemmtanin var með fjölskrúð- Kýrin. Stálmynd eftir Alexander Calder, 1970. V Frelsun andans. Drög að minnismerki eftir Antoine Pevsner, 1952. Bronz. 1 ugra móti um aldamótin s’ið- ustu. Rouault, Munch, Bonnard, Derain, Dufy ... aö ógleymdum köntótta salnum, sem er helg- aður verkum Matisse að lang- mestu leyti. Hér stendur hann á sviöinu, sem brögðóttur teikn- ari, indæll kóloristi, viðkvæmur myndhöggvari, óragur sviðsetj- ari andstæðnanna — kannski flest annað en það, sem hann er jafnan skrifaður fyrir á æðstu stöðum, nefnilega: gall- harður skreytingamaöur. En undirrituðum gestj á Tate finnst þetta ekki miður. Síðan kemur gott úrval nú- tímaklassíkur og væntanlega er ekki nauðsynlegt að gera grein fyfir henni í smáatriðum. Picasso keppir við Mondrian, Kléé''Óg'i'.Tffo' f'éttia saman rast- ir sínar, Hepworth, Gabo, Moore og Paolozzi teygja heldur betur úr viöum höggmyndar- innar og þar fram eftir götun- um. í fyrsta sinni lifði ég að sjá Marx Ernst í bjarma fágunar en að líkindum er það sök mTn en ekki hans. T>andaríski málarinn Rotko lét sér annt um Tate- safnið. Hann gaf því níu mál- verk að minnsta kosti og átta þeirra skömmu fyrir hinn svip- lega dauða sinn. Nú mynda þau heild í myrkvuðu rúmi, sem minnir einna helzt á kapellu. Ég skai ekki verða til að efast um mýkt þeirra, inndrægni og strengleik en hví má ekki skoöa þau í birtu sköpunarstundanna? Ekkert þarf að fela hjá Rotko. Kínetískar myndir og op- t'iskir vefir eru nánast uppáhald safnstjórnarinnar enda hefur tekizt að koma saman mörgum og býsna ólíkum verkum af þessu taginu. Fyrst skal telja höfundinn og spámanninn Vas- arely en síðan aðeins Frank Stella, sem snart mig einna dýpst í báðum ferðunum á safnið. OptT'sku verkin búa yfir jafnraunsæjum og safaríkum smámunum og klassik Légers eöa Braques. Aftur á móti skortir þau al'a jafna breiddina í uppfærslunni (og ilminn), ef ég rná taka orð að láni frá ann- arri listgrein. Úr Tate minnist ég l'ika að hafa skoðað ítarlega tvö nýfengin olíuverk eftir Rc-bert Motherwel]. Annað mátti heita rautt i báða enda og um miðjuna, hitt svart í gegn. Samt gleymast þau ekki auðveldiega. allerTin við Néw Bond Street, Cork Street, Brook Street og nágrenni eru heimur út af fyrir sig. f Redfern hittir maður þurran Ástralíumann, Delafield Cook að nafni. Hann eltir Ijös* myndina og dregur hana stund- um út að hengiflugi súrrealista. Svört og grámóskuleg teikning klæðir hann miklu betur en hveligult málverk eða hrá- grænt. Jack Coulthard — fer- tugur Englendingur — málar eins og gríðarstórt barn en sprengir samt ekki Mercury- sýningarsalinn. Kannski lætur honum betur kvikmyndagerðin, sem hann hefur reynt og kennt við skóla í Somerset. Rússneski málarinn Ilya Bolotowsky fyllir efri hæð London Arts Gajlery við New Bond Street. Hann er að mínu viti fyrsta flokks höfundur geómetriskra verka: éilltið kaldra en án tii- gerðar. Ýmsir kannasj við jap- anska málarann Kumi Sugai, sem kom til Parísar árið 1952 og var undarlega skjótur að falla inn í hið nýja umhverfi sitt. Þó hefur hann varðveitt tákn og sýnir austursins og gjörir enn með nýjustu verkun- um í Circle Gallery. Slæðan er horfin meö öllu en í staðinn komið kvikt og merkilega klárt litaborö. Hér skortir ekkert á fyrirmyndar andrúmsloft utan kannski gestina sjálfa. Þeir slæðast inn einn eöa tveir og mæla á frönsku, spönsku eða þýzku. Jafnvel langmerkasta og skemmtilegasta listsýningin, sem undirritaöur rakst á í heimsborginni virtist senda dagskráratriðin út í galtóma sali. TTinn síungi tilraunaforsprakki Bandaríkjanna og jafnvel Evrópu allrar — lætur sig ekki muna um að taka tvo sýningar- sali á leigu. í Brook Street Gallery heldur hann sér við móbilin og stabílin, sem hann hannaði, steypti og skyggði lit- um fyrir nokkrum tugum ára og hafa síðan orðið leikfang nær hvers barns á hnettinum okkar. Veggirnir bera Gouache- málverk Calders en undirritaður verður að viðurkenna, að þau komast hvergi nærri plötuverk- unum í mati hans á lengd og gæðum. Hjá Gimpe] Fils stígum við inn í nýja veröld eða öllu heldur forkostulegan dýragarð. Höfundurinn bræðir stabíl og móbíl saman í gervi slöngu eða hests, fíls eöa kýr og fætur horn og spena hreyfast en belg- inn sitja fastan eins og klett. Þannig varða: AnVmóbílin til ... úr lituðu stáli á sjötugasta og þriðja éða sjötugasta og fjörða aldursári Alexanders Calders.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.