Vísir - 25.05.1971, Side 10
VÍSIR. Þriöjudagur 25. maí 1971.
Kvikmyndir
TILKYNNINGAR •
Aðalfundur Húsmæðrafélags
Reykjavíkur verður haldinn að
Hallveigarstöðum miðvikudaginn
26. maí ki. 8. Venjuleg aðalfund
arstörf, lagabreytingar. Félagskon
ur fjölmennið.
Almennur félagsfundur í íþrótta
kennarafélagi íslands verður hald
inn n.k. miðvikudag í Vogaskóla
kl. 20.30. Fundarefni: Starfiö fram
undan. Launamál.
Lcikir 22. og 23. maí 1971 1 X 2 0!
Irlantl — Wales1) / ' | / -\ O
England — Skotland ‘) / 3 rlL
Í.B.V. — Valur'*) X / - /
K.H. — I.B.A.”) . • 2 2 ~ 3
Fram — Breiðablik2) / I 2 - o
t.B.K. — l.A’) / i 2 - 1
J'rem — Brönshöj3) / / T 0
B-1909 — Vejle*) 2 O - 2
Köge — Hvidovrc3) / 1 4 - 2
Atborg.T— B-19033) X: O - o
B-1901 — A.B.3) / | 3 - 2
KJB. — Handcre*) . 12. 2. - í
Hil,l
42.7-1 -
BELLA
— Þér verðið að afsaka, að ég
gleymdi mér, en þeir voru að
spila uppáhaldslagið niitt í há-
talarann — ég ætla bara að fá
kexpakka.
EFTIR
„Jú, það er alveg sjálfsagt íð gera eitthvað í málinu þegar f stað,“ sagði Stefán Björnsson, forstjóri
Mjólkursamsölunnar. „Ég hef bara ekki átt leið þarna um nýlega, en þetta þarf að laga.“ Þetta
gerðist í gær, en í morgun fór ljósmyndari Vísis á staðinn, og viti menn, mikil og ánægjuleg breyt-
ing var orðin á. —ÞB
Atriði úr „Hættulegur aldur“.
Hættulegur aldur
í Hafnarbíói
Um þessar mundir sýnir Hafn
arbíó ’itölsk-amerísku kvikmynd-
ina „Hættulegi a!durinn“ (The
Tiger and the Pussycat”). Myndin
fjallar um þetta: Francesco
Wincenzini er forstjóri fyrir
stóru framleiðslufyrirtæki í Róm.
Hann á ágæta konu Esperia, og
er hennj trúr, þó að hann sé
ekki beint ástfanginn af henni
lengur. Hann fréttir aö sonur
hans Luca hefði reynt að fremja
sjálfsmorð. Það virðist vera út
af stúlku einni, Carólínu, sem
Francesco minnist að hafa séð.
Honum fannst hún vera gelgju-
legur stelpukrak'ki. Hann fer til
móður Carólínu, til að ræða mál-
in. Þegar hann er að fara frá
henni, eftir að hafa reynt að
ræða viö hana, án árangurs, mæt-
ir hann Caróhnu. Hún segir hon-
um að hann þurfi engar áhyggj-
ur að hafa, því að hún sé miklu
hrifnari af glaésilegri eldri mönn-
um. Hann fer að hugsa um þetta
og gerir sér ýmsar hugmyndir.
Við ætlum ekki aö segja meira
um myndina, því að sjón er sögu
ríkari. Með aðalhlutverk fara:
Vittorio Gassman, Ann Margret,
Eleanor Parker, Elenara Brown,
Catterina Boratto, Florenzo Fior-
entini og Giambattista Salerna.
FYRÍR
„Svei, svona umgengni á ekki að þekkjast,“ hugsaði blaðamaður Vísis, þegar hann átti Ieið fram-
hjá bílaverkstæði Mjólkursamsöiunnar á dögunum. En umgengnin þar var svipuö og við ákaf-
iega mörg önnur bílaverkstæði í höfuðborginni. — Næsta skrefið var að hafa samband við for-
stjóra Mjólkursamsölunnar.
I i KVÖLD1 Í DAG 1 ! KVQLdII I DAG B I KVÖLdI
FUNDIR í KVÖLD ®
Almennur biblíufundur í kvöld
kl. 8.30. Einar J. Gislason talar.
SKCMMTISTAÐIR ©
Þórscafé. B. J. og Mjöll Hólm
leika og syngja í kvöld.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar leikur, söngvarar
Þuríður Siguröardóttir, Einar
Hólm og Jón Ólafsson.
Lindarbær. Félagsvist í kvöld,
hefst kl. 9.
BIFREIÐASKODUN
Bifreiöaskoöun: R-
6900.
7651 til R-
iWBIsl
fyrJr
árt/m
Hvítasunnuferöir.
1. Snæfellsnesjökull
2. Þórsmörk.
Farmiðar á skrifstofunni, öldu-
götu 3. Símar 19533 og 11798.
Ferðafélag íslands.
ANDjLAT
Útboö. Þeir, sem vildu mála
hús mitt að utan, geri svo vel að
senda mér tilboð um það með
ákveðnu verði, .fyrir 30. þ.m. —
Bríet Bjarnhéðinsdóttir (auglýs-
ing)-
Vísir 25. maí 1921.
Karl Stefánsson, Hátúni 6, and-
aðist 15. maí 51 árs að aldri. Hann
verður jarðsunginn frá Hallgríms-
kirkju kl. 1.30 á morgun.
Drífa Viöar Thoroddsen, Lauga-
læk 30, andaðist 19. maí, 51 árs
að 'aldri. Hún veröur jarðsungin
frá Dómkirkjunni kl. 2 á morgun.
GuÖfinna Magnúsdóttir, Safa-
mýri 63, andaöist 18. maí 66 ára
að aldri. Hún verður jarðsungin
frá Háteigskirkju kl. 3 á morgun.