Vísir - 25.05.1971, Page 11

Vísir - 25.05.1971, Page 11
VjEaIR. Þriðjudagur 25. maí 1971, n AUSTURBÆJARBÍO TONABiO íslenzkur texti. HAFNARBIO LAUCARASBIO KOPAVOGSBIO I WM \ j DAG S ÍKVÖLDÍ Í 17 " »—~~ " * ~ ! Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — sími 22501, Gróu Guöjónsdóttur Háaleitisbraut 47, sími 31339 Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, sími 82959, Bókabúöinni Hlíð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni. Laugavegi 56. mynd. Sýnd kl. 9. Ræningjarnir í Arizona Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Kristnihald miðvikud. kl. 20.30 Kristnihaid fimmtud. 90. sýning Fáar sýningar eftir. Hitabylgja föstudag. 50. sýning_ næst siðasta sinn. Aögöngumiðasalan 1 lönó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Óvenju raunsæ og spennandi mynd úr lifi og starfi lögreglu- manna stórborgarinnar. Mynd- in er með íslen^kum texta. i litum og cinemascope. Framleiðandi Frank P. Rosen- berg. St:órnandir Donald Siegel. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. WÓDLEIKHÚSIÐ Sólness Byggingameistari Sýning á Akranesi I kvöld kl. 20 Sýning tirm.uudag kl. 20. Næst síðasta sinn. á Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngunnóasalan opin frá fcl. 13.15 til 20 - Simi 1-1200. íslenzkur texti. Sérstaklega spennandi og vel gerö, ný, amerisk kvikmynd í litium AÖalhlutverkið leikur hinn vinsæli Alair Delon á- samt Mineile Darc. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Makalaus sambúð (The odd couple) Ein bezta gamanmynd síðustu ára gerö eftir samnefndu leik- riti sem sýnt hefur verið við metaðsókn um víða veröld m. a. f Þjóöle:’'h''i'iiu. Technicolor Panavision. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau. — Leikstjóri: Gene. Saks. Islenzkur texti, Sýnd kl. 5. 7 og 9. sjónvarpöfc Þriðjudagur 25. maí útvarp^ Þriðjudagur 25. maí 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Klassísk tónlist. 16.15 Veðurifregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar 17.30 Sagan: ,,Gott er í Glaöheim um“ eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur. Sigrún Guðjónsdóttir les (10). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleik'ar. Tilkynningar. Í8.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.0o Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Þórðar son, Magnús Sigurðsson og Elías Jónsson. 20.15 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 21.05 Íþróttftlíf. Örn Eiðsson segir frá. 21.30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene. Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannes- son les sögulok (20). 22.00 Fréttir. 22-95 Veðurfregnir. Kvöldsagan: 1 bændaför' til Noregs og Dan merkur. Ferðasaga í léttum dúr eftir Baldur Guðmundsson á Bergi í Aðaldal. Hjörtur Pálsson flytur (5). 22.35 Harmonikulög. Carl og Eberhard Jularbo Ieika vinsael lög. 22.50 Á hljóöbengi. 23.35 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. MINNSNGARSPJÖLD Örn Eiðsson, I kvöld mun hann tala um -finnska iþróttamanninn Hannes Kolehmaninen. ÚTVARP KL. 21.05: Frásainir csf erlendum íþróffugörpum og viðtöl við íslenzku ufreksmenn Þátturinn „íþróttal‘if“ er á dag skrá útvarpsins 1 kvö'd. í samtali stjórnanda þáttarins, kom það m. sem Vísir átti við Örn Eiðsson, a. fram að Örn hefur séð um þáttinn í tæpt ár. Hann sagði aö þátturinn byggö ist aðallega upp á frásögum af gömlum erlendum íþróttagörp- um. Einnig er þátturinn byggð- ur upp á viðtölum við íslenzka afreksmenn á' íþróttasviðinu, þó •••••■••«••••••M•••• aðallega þá, sem hættir eru að keppa. I þætti sínum í kvöld mun Örn tala um Hannes Kolehmaninen. Kolehmaninen er finnskur. Hann er fyrsti Finninn, setn varð heims- frægúr íþröttamaður. Að sögn Arnar vakti hann fyrst á sér at- hygli á ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1912. En þá vann Kolehmaninen þrenn gullverðlaun fyrir hlaup. •••••••••••••••••••••••••••• iwnnniCTiiiP Funny Girl íslenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk stór- mynd I Technicolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharii og Barbra Streisand, sem hlaut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn 1 mynd inni. Leikstjóri William Wyl- er. FramleiðenduT William Wyler og Roy Stark. Mynd þessi hefur alls staöar verið sýnd við metaðsókn. Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa heimsfrægu verðlauna- — DR. Goldfoot og bikinivélin — Hin. heimsfræga skopstæling á Bond — 007. Sprenghlægileg frá upphafi til enda, í litum og Panavision með Vincent Price, Frankie Avalon, Susan Hart. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEi REYKEVyÍKUR’ Einn var góður, annar illur, þriðji grimmur Vlðfræg og óvenju spennandi ný, ítölsk-amerísk stórmynd I litum og Techniscope. Myndin sem er áframhaldafmyndunum „Hnefafylli af dollurum“ og „Hefnd fyrir dolla'"" hefur slegið öll met í aðsókn um viða veröld. Clint Eastwood Lee Van Cleef Eli Wallach Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Árás gegn ofbeldismönnum Frönsk Cinemascope litmynd er sýnir harðvítuga viðureign hinnar þrautþjálfuðu Parísar- lögreglu eegn illræmdum bófa flokkum, Danskir textar. Robert Hossein Raymond Pellegrin Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. YVETTE Þýzkur gleðileikur, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Guy de Maupassant. — Mynd- in er í litum og með íslenzkum tPYþji Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Madigan 20.00 Fréttir. 20.20 Veðui og auglýsingar. 20.30 Flokkakvnning. Fyrri hluti. Fulltrúar þriggja stjómmála- flokka kynna stefnu þeirra og sjónarmið. Hver flokkur hefur 20 mínútur til umráða, en dreg ið verður um röð þeirra, þegar að útsendingu kemur. 21.30 Kildare læknir. Með báli og brandi. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.20 Zubin Mehta. í mynd þess ari er lýst lífi og störfum hins kunna hljómsveitarstjóra, sem kallaður hefur verið annar Toscanini. Þulur Ásgeir Ing- ólfsson. 23.00 Dagskrárlok. Moco ; ea - NYJABI0 SIMI VÍSIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.