Vísir - 25.05.1971, Qupperneq 12
12
V í S I R . Þriðjudagur 25. maí 1971.
BIFREIÐA-
TJÓRAR
S
Ódýrast er a5 gera við bílinn
sjálfur, þvo, bóna og ryksuga.
Við Veitum yður aðstööuna
og aðstoð.
Nýja bflaþjónustan
Skúlatúni 4.
Sími 22830. Opið alla virka
daga frá kl. 8—23, laugar-
daga frá kl. 10—21.
Rafvéíaverkstæði 1
, S. Hðelsteðs
i Skeifau 5. — Síml 82120
Tökiun að okkur: Við-
gerðir á rafkerfi, dína-
móuin og störturum. —
Mótormælíngar. Mótor-
stillingar. Rakaþéttum
rafkerfið. Varahlutir á
'ítaðnum.
ÞJÓNUSTA
Sé Tiringf fyrir kl. 16,
sœkjum viS gegn vœgu
gjaldf, smóauglýsingar
á fímanum 16—18.
Síaðgreiðsla.
Þ.MRGRÍMSSON &CI
PTabbui
H'ASI
SALA-AFGREIOSLA
SUÐURLANDSBRAUT6 &S.
Spáin gildir fyrir miövikudag-
inn 26. maí.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Umræöur og ef til vill undir-
búning, varöandi eitthvert
feröalag fram undan, ber senni
lega hæst í dag. Athugaöu pen
ingahliöina vel og vandlega.
Nautið, 21. apríl—21. mai.
Heldur atburöasnauður dagur yf
irleitt, en útlit fyrir að þú hafir
ekki heldur neinar meiri háttar
áhyggjur viö að stríöa, eöa á-
stæðu til annars en að vera í
góöu skapi.
Tvíburamir, 22. maí—21. júní.
Það er einhver ábati i peninga
sökum mjög skammt fram und
an, sem mun koma sér einkar
vel fyrir þig, einmitt nú, en
láttu samt sem minnst uppskátt
um það.
Krabbinn, 22. júni—23. júlí.
Þú hefur eitthvert ferúalag í
mm
Tö
* **
* *
spa
undirbúningi, sem vafalaust
tekst þannig, að þú hafir á-
nægju af. Láttu þann undirbún
ing samt ekki bitna á öörum
viðfangsefnum.
Ljónið, 24. júli — 23 ágúst.
Ef þú færð einhverja viðvörun
í dag, þá taktu fullt tillit til
hennar, ekki hvað sízt ef hún
snertir heilsufar þitt beinMnis
eða óbeinlínis.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Það er ekki ólíklegt aö þú verö
ir að taka rögg á þig og kippa
einhverju í lag, jafnvel þótt þaö
kunni aö valda þér einhverjum
smávægilegum óþægindum.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.
Láttu ekki uppskátt um fyrirætl
anir þínar við hvern sem er í
dag, og hafðu þig yfirieitt sem
minnst í frammi. Taktu aftur
á móti vel eftir viðbrögöum ann
arra.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Finnist þér gengið á rétt þinn,
eða níðzt á starfsgetu þinni,
skaltu ekki hika viö að spyrna
við fótum, þó svo aö það reyn-
ist ekki vinsælt í bili.
Bogmaðurinn, 23. növ.—21. des.
Tætingslegur dagur nokkur,
þannig aö hætt er viö að þér
nýtist tíminn verr en akyldi.
Ef til viill verðurðu að hafa
vinnudaginn lengri fyrir vikið.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Sennilegt er að þú missir af dá-
góðu tækifæri í dag, vegna þess
að þér veitist erfitt aö taka á-
kvörðun, ef tii vill fyrst og
fremst annarra vegna.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr
Góður dagur yfirleitt. Hug-
kvæmni þín mun njóta sín mjög
vel í sambandi við Iausn á ein
hverju viðfangsefni, þannig aö
aliir sætti sig vel viö.
Fiskamir, 20. febr.—20, marz.
Þetta verður vafalítið mjög
gagnlegur dagur. Þú sætir ef til
vill nokkurri gagnrýn; fyrir af-
stöðu þína í einhverju máli, en
láttu það ekki á þig fá.
T
A
R
Z
A
98
by Edgar Ricc Hurroughs
„Uff ... þú keyrir,
„Eg reyni að halda honum ... vernda
hann fyrir sólinni.“ — „Satt segiröu,
frændi“.
„Keyröu eins og tíkin dregur/
þér þá“.
„Haltu
„Ef þetta er húsið sem Eva talaði um ..
.. .get ég fundið stað hér útfrá.
f jarlægöin hentar vel...
þannig aö spurningin er bara, hver
platar hvern.“
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR
Skírteinisauki 1971
Frá 1. júní n. k. eru áður útgefin samlags-
skírteini því aðeins gild heimild um réttindi
samlagsmanns að skírteinisauki fylgi.
Skírteinisaukinn verður borinn heim til sam-
lagsmanna í þessari viku og eru menn beðnir
að setja hann í plasthylkið með skírteininu,
bökum saman.
þannig að skírteini og skírteinisauki snúi
Jafnframt verður dreift smáriti með ýmsum
upplýsingum til samlagsmanna og er ætlað
eitt í hverja íbúð.
Þeir sem ekki fá skírteinisaukann í hendur
í vikunni, en telja sig vera í réttindum í sam-
Iaginu, snúi sér til afgreiðslu þess í Tryggva-
götu 28.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
— Og nú era þeir komnir með fleiri vara-
mnen í fararstjórnina en landsliðið sjálft.