Vísir - 25.05.1971, Síða 15

Vísir - 25.05.1971, Síða 15
VÍSIR. Þriðjudagur 25. maí 1971. 75 BfLAVIÐSKIPTI Station blfreið, Taunus eöa Opel, óskast. Ekki eldri en árg. ’65. Uppl. f srnia 42058 eftjr kl. 7. Til sölu Skoda 100 MB árg. ’65. Uppl. í síma 5221S. WOTlysi Je«^> árg. ’46 er til sölu, nýskoðaður. Uppl. f s’fma 41942 eftir kl. 7. Svo til nýupptekin Ohevroletvél árg. ’59 er til sölu ásamt fleiru. Uppl. í síma 52315. Benz 220 árg. ’59 til sölu. Ó- skoðaður. Einnig 4 cyl. Trader dísiivél, sem passar í Weapon. — Uppl. í síma 81351. Volkswagen árg. ’63 til sölu, eins og hann er eftir ákeyrslu. Tíl sýnis eftir kl. 7 í Heiðargerði i 41- Óska eftir varahlutum í sjálf- i skiptingu í Ohevrolet ’55—’60. — Uppl. i sima 33641 eftir kl. 7. 3ja tonna sendibíll til sölu með , gjaldmæli og leyfi Uppl. f sima 85269 ATVÍNNA I B Verkamaður óskast. Upplýsingar f sma 13647. Stúlka ósk®st til hreingerninga. Uppl. á skrifstofunni. Gamla bíó. Röskur piltur óskast til starfa í kjörbúð, þarf að hafa bflpróf. — Sími 17260. ATVINNA OSKAST Ungut niaður með meiraprói ósk ar eftir vinnu. Símj 51465. 14 ára stúlka óskar eftir at- vinnu. Má vera barnagæzla, en margt annað kemur til greina. — Sími 34807 í dag og á morgun. Atvinna óskast. Stúlka hátt á 16. árj óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 32289. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 1. júní, margt kemur til greina. Uppl. í síma 37345. Ungur skrifstofumaður með verzlunarskólapróf óskar eftir auka starfi e. kl. 5. og um helgar. Margt kemur til greina. Tilb. merkt „3123“ sendist augl. Vísis fyrir 27. maí. Vimia óskast fyrir 14 ára pilt og 15 ára stúlku Uppl. í síma 15601. Vanur matsveinn óskar eftir at- vinnu annaðhvort á sjó eða í landi. Sími 18182. jjraiaijiiup Tapazt hefur blátt telpureiðhjól og dúkkuvagga. — Uppl. í síma 24796. Favre-Leuba karlmannsúr (gyllt) tapaðist i skrúðgarði Kópavogs í síðustu viku. Finnandi er vinsaml. beðinn að hringja í 41405. TILKYNNINGAR Útvarpsviðgerðastofan Flókagötu 1. Viðgerðastofan hættir rekstri sínum um mánaðamótin. >eir, sem eiga tæki í viðgerð vinsaml. vitji þeirra sem fyrst. Sími 83156. Verktakar. Tilboð óskast í að aka mold í lóð. Sími 51453. KENNSLA Vinir og vinkonur bíða eftir bréfaviöskiptum við yður. Vinátta, stuttar skemmtiferðir. sumarfrí, sjóferðalög, skipti, hjúskapur. Sýn- ishorn og aðild $1 — eða jafn- gildi, eða 10 alþjóðafrímerki. — Diffusia (T), Cedex n 196, Grenoble Gare 38 France. SAFNARINN Frímerki. Kaupi ísl. frímerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavík. Sími 38777. Encyclopedia Britannica. Vel með farið safn óskast. Uppl. í síma 17386 eftir kl. 7.00. ÖKUKENNSLA Ökukenpsla — Æfingatímar. Kennt á Opel Rekord. Kjartan Guðjónsson. Upplýsingar í síma 34570. Ökukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson. Sími 34590. Rambler Javelin og Ford Cortina 1971. Ökukennsla. Gunnar Sigurðsson. Simi 35686. Volkswagenbifreið. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kennj á Ford Cortinu, útvega öll prófgögn og fullkominn ökuskóla, ef óskað er. Hörður Ragnarsson ökukennari. Sími 84695 og 85703. Ökukennsia. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar, ökukennari. Sími 19896 og 21772. Ökukennsla og æfingatímar, — Volkswagen. Sigurjón Sigurðsson. Sími 50946. Ökukennsia. Gunnar Sigurösson, sími 35686. Volkswagenbifreið, Ökukennsla. Aðstoðum við endur nýjun. Útvegum öll gögn. Birkir Skarphéðinsson Sími 17735. — Gunnar Guðbrandsson. Sími 41212. ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Símj 34716. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nemendum. Kenni a ný]a Cortinu. Tek einnig fólk í enr'-ur- hæfingu. Ökuskóli og öll prófgögn. Þórir S. Hersveinsson, sfmar 19893 og 33847. Ökukennsla, Volkswagen. Ingólf ur Ingvarsson, Digranesvegi 56. — Sími 40989. HREINGERNINGAR Þurrhreinsum gólfteppi á íbúðum og stigagöngum, einnig húsgögn. Fullkomnustu vélar. Viögerðarþjón usta á gólfteppum. Fegrun, sími 35851 og i Axminster síma 26280. Hreingemingar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun. Þurrhreinsum gólf teppi, — reynsla fyrir að teppin hlaupi ekki og liti frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þor- steinn. Sími 20888. Hreingemingar (gluggahreinsun), vanir menn, fljót afgreiðsla. Gler ísetningar, set í einfalt og tvöfalt gler. Tilboð ef óskað er. — Sími 12158. EIGNA-LAGFÆRING Símar 12639 - 20238 Lóðahreinsun og uppsetning snúrustaura, bætum og járn- Wæðum hús, steypum upp og þéttum rennur einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Wppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 20238. BfÖ ÞARF ENGINN AÐ NOTA rrfinn vagn eða kerru. Við bjóðum yöur afborganir af heilum settum. Það er aðeiiis hjá okkur sem þér fáað eins fallegan frágang og á þessum hlutum nýjum. Efni sem hvorki hlaupa né upplitast. — Sérstaklega falleg. Póstsendum. Simi 25232. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-311. Traktorsgröfur — vélaleiga Vanir menn. Upplýsingar í síma 24937. MÁLUM ÞÖK OG GLUGGA, jámklæðum þök, þéttum og lagfærum steinsteyptar renn- ur. Gerum tilboð ef óskað er. Verktakafélagið Aðstoð. Sími 40258. ____________ Traktorsgröfur — Símar 51784 — 26959. Traktorsgröfur til leigu í al'lan mokstur og gröft. — Vanir menn. Guðmundur Vigfússon. Símar 51784 — 26959. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur ft’flyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eða tfmavinna. Sfðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Vinnupallar Léttir vinnupalilar til leigu, hentugir við /iðgerðir og viöhald á húsum, úti og inni. ijppl. I síma 84-555. Sjónvarpsloftnet Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Glertækni hf., Ingólfsstræti 4. Framleiðum tvöfalt gler, einnig höfum við allar þykktir af gleri, ásamt lituðu gleri, ísetningu á öllu gleri. — Sími 26395, heima 38569. PÍPULAGNIR Skipti hita, tengi hitaveitu, stili hitakerfi sem eyða of miklu, tengi þvottavélar, þétti leka á vöskum og leiðslum, i legg nýtt: Verðt,ilboð, tímavinna, uppmæling,^ eftir sam- komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sími 17041. SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. Fijót og góð afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. Heimilistækjaviðgerðir Westinghouse, Kitchen-Aid o.fl. teg. — Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. __ Húsbyggjendur — tréverk — tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, inni huröir og sólbekki allar tegundir af spæni og harð- plasti. Uppl. i síma 26424, Hringbraut 121, III hæð. MÚRARAVINNA Tek aö mér alls konar múrverk, svo sem viðgerðir, flísa- lagnir o. fl. Útvega efni og vinnupalla ef óskað er. — Magnús A. Ólafssón múrarameistari. Sími 84736, öþéttir gluggar og hurSir verSa nœr 100% þéttarmeV SL0TTSLISTEN Varaaleg þétting — þóttum í oitt skipti fyrir öH. ölaiur Kr. Sigurðsson & Co. — Síxni 83215 ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. > síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Gerymið aug- lýsinguna. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Töikum að okkur allt núrbrot. sprengingar f húsgrunnum og hol- ræsum. Einnig gröfur og dælui til leigu.— öll vinna I tlma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Slm onar Sfmonarsonar Ármúla 38 Slmar 33544 og 85544, heima sími 31215. STE YPU FR AMK V ÆMDIR Leggjum og steypum gangstéttir, bílastæði og innkeyrslur, standsetjum og girðum lóöir og sumarbústaöalönd o. fL Jarðverk hf. Simi 26611. MIKROFILMUTAKA Myndum á mikrofilmu, gjörðabækur, teikningar, ýmis verðmæt skjöl og fleira. Mikromýndir, Laugavegi 28. Sími 35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl. 20 í síma 35031. (jángstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboö 1 lagningu stétta, hlöðum veggi. Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. í RAFKERFIÐ: Dínamó og startaraanker i Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur startrofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319*0. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspól- ur í Bosch B.N.G. startara. Spennustillar á mjög hagstæðu verði i margar geröir bifreiöa. — Önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. jSkúIatúni 4 (inn í pörtið). — Sími 23621. Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Alls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (í staðinn fyrir gardínur). Hiilur í eldhús, margar tegundir og litir. Diskarekkar. Saltkör úr leir og emaléruð (eins og amma brúkaði). Taukörfur, rúnnar og ferkantaöar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel að skoöa okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið, Skólavöröustíg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustígsmegin. BIFREIDAVIDGERDIR Bifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yöar í góöu lagi. Við framkvæmum al- mennar bílaviðgeröir, bílamálun, réttingar, ryðbætingar, vfirbyggingar, rúðuþéttingar Og grindarviðgerðir, *ni sflsa f flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sfmi 32778 og 85040.____ LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afslát* Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiöa* verkstæð: Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.