Vísir - 03.06.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 03.06.1971, Blaðsíða 5
Wembley-leikvanguriim sundur- tættur er Ajax vurS meistari Ajax sigradi Panathinaikos 2-0 / Evrópukeppni meistaraliÓa Ajax frá Amsterdam sigraði gríska liðið Pana- thinaikos í úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða með tveimur mörkum gegn engu að viðstöddum 90 þúsund áhorfendum á Wembley-leikvanginum í Lundúnum í gærkvöldi og Evrópubikarinn — þessi eftirsóttasti verðlaunagripur í keppni evrópskra liða — verður því áfram í Hollandi, því í fyrra bar Feijenoord sigur úr býtum í keppninni. Ótrúlegur árangur hollenzkra liða í keppni beztu liða Evrópu. Ajax-leikmennirnir fengu óskabyrjun í leiknum, þegar Dick van Dijk skoraði eftir að- eins fimm mínútur eftir góðan undirbúning bezta manns hoi- lenzka liðsins, Johans Cruyff. Og þannig stóð þar til þremur mín. fyrir leikslok, að varnar- maðurinn Ari Haan skoraöi sjð ara mark liðsins — eftir að Cruyf-f haföi tætt vörn gríska liðsins sundur eftir skyndiupp- hlaup og Haan þurfti ekki ann að en renna knettinum í autt markið. Ajax, sem einnig lék til úr- síita í Evrópukepfminni 1969 1 Madrid, en tapaði fyrir AC Mil- anó 4—1, verðskuldaði sigur- inn gegn grísku áhugamönnun um. Þeir sýndu jafn mikinn sig urvilja og leikmenn Ajax, en skorti greinilega reynslu á við hina þrautþjálfuðu atvinnumenn Ajax. Eftir leikinn tók fyrirliði Ajax, Júgóslavinn Bazavitz, sem þarna lék sinn þriðja úrslitaleik í keppninni (Partisian, Belgrad 1966) við hinum mikla verðlauna bikar — en um leiö streymdu þúsundir hollenzkra áhorfenda niður á letkvanginn, veifaði hin um rauð-gula fána Hollands. Lögreglan réð ekkj við neitt og varð að horfa upp á, að fjöl- márgir tættu upp grasteppið á Wembley sem minjagripi. í hátölurum vallarins voru Hollendingarnir beðnir að haga sér skynsamlega, en það hafði engin áhrif. Ljósin voru þá slökkt og þá fyrst fór fólkið að ýfirgefa sundurtættan leik- vanginn. Kunnir framámenn í knattspyrnunni segja, að aldrei fyrr hafi slík gleðilæti brotizt út á Wembley, nema ef vera skyldi, þegar England sigraöi Vestur-Þýzkaland þar í úrslita leik heimsmeistarakeppninnar 1966. En ekki vildu þó allir fara strax og 20 mínútum eftir að leiknum lauk fóru hópaf lög- reglumanna niður á völlinn og tókst að koma áhorfendum á brott sjálfviljugum og án þess að beita valdi. Þetta er 1 16. sinn, sem úr- slitaleikur Evrópukeppni meist- araliða er háð og þeir hafa far ið þannig: Johan Cruyff — bezti maóur Ajax Ármann vann Þrótt með 2-0 í 2. deild Armann sigraðj Þrótt, Reykjavík,: örugglega í fyrsta leik ísiandsmóts! ins í 2. deild í Reykjavík, sem1 háður var á Melavellinum í gær- Haf narf jarðarliðin gerdu jafntefli 0-0 Hafnarfjaröarliðin Haukar og FH mættust í fyrsta leik íslandsmóts- ins í 2. deild í gærkvöld; á . leik: vellinum í Hafnarfirði. Leiknum lauk án þéss að mark væri skorað. Haukar virtust heldur hættúlegri. í leiknum og fengu betri tækifæri, en tókst ekki að koma knettinum í mark frekar en mótherjarnir. Markvörður Ármanns siær knött- inn frá marki Tintaskortur háði frúnni Varöandi golfmótið í Vest- mannaeyjum um helgina s‘im- aði Ólöf Geirsdóttir og sagði: „Viö Atli Árnason komum jafnt út, — en ástæöan fyrir þvi aö hann hlaut verðlaunin i keppninni er sú, að ég þurfti að mæta á flugvelii eftir 2 tíma til að komast > heim, þvi ég hef bús og barna að gæta, — en reglurnar segja svo fyrir að við ætturh að leika 18 holur til úrslita, — það getur maður ekki á tveim tímum. Hins vegar þyrði ég að mæta Atla hvenær sem væri í slíkri keppni. 1 þetta sinn Vann hann mig sem sé á tímaskorti mfnum ...“ T jarnarboð- hlaup KJt. Tjarnarboöhlaup KR verður háð næstkomandi stinnudag og befst kl. tvö. Keppt verður í 10 manna sveitum og þurfa þátttökutilkynn ingar aö berast Ingimar Jónssyni, þjálfara KR, i síma 32877 sem fyrst. kvöidi, meé tveimur mörkum gegn engu. Ármann lék undan golunni í fyrri hálfleik og þegar um tuttugu mín. voru af leik tókst Braga Jónssyni að skora fyrra markið í leiknum. Hann skoraði einnig síðara mark Ármanns um miðjan s’iðai hálfleik, en Ármenningar réðu þá öllu um gang leiksins. í siðari hálfleik skiptu Þróttarar um tvo leikmenn og þegar Axel Axeisson varð að yfirgefa vöil- inn vegna meiðsla, þegar um tíu minútur voru eftir mátti ekki setja fleiri varamenn inn á. Léku Þrótt- ar*r þvi tíu lokamínútur leiksins. Ár Liö Úrslit Staður 1956 Real Madrid—Stade de Reims 4:3 París 1957 Real Madrid—Fiorentina 2:0 Madrid 1958 Real Madrid—AC Milanó 3:0 Brussel 1959 Réal Madrid—Stade de Reims 2:0 Stuttgart 1960 Real Madrid—Eintrackt 7:3 Glasgow 1961 Benfica—Barcelona 3:2 Bern 1962 Benfica—Real Madrid 5:3 . Amsterdam 1963 AC Milanó—Benfica 2:1 . London 1964 Inter-Milanó—Real Madrid 3:1 Vín 1965 Inter-Milanó—Benficá 1:0 Mílanó 1966 Real Madrid—Partisian 2:1 Brussel 1967 Celtic—Ipter-Milanó 2:1 Lissabon 1968 Manch. Utd.—Benfica 4:1 . Lopdon 1969 AC Milanó—Ajax 4:1 Madrid 1970 Feijenoord—Celtic 2:1 Milanó 1971 Ajax—Panathinaikos 2:0 London Tekjur af leiknum í gærkvöldi námu 183 þúsund sterlings- pundum, sem er langmesta upphæö, sem komið hefur inn á úrslitaieik. —hsím. Boiogna hefur forustu Fimmtudags- mót í kvöld Frjálsíþróttamenn efna tii fimmtudagsmóts á Melavellinum í kvöld og hefst það kl. 18.30. Keppt verður í 100, 400 og 1500 m hlaup um karla, langstökki og kringlu- kasti karla, og 100 og 3000 m hlaupum fyrir konur og auk þess hástökki og kringlukasti. Þá verð- ur keppt í 100 m hlaupi fyrir pilta og telpur. íþróttanániskeið á íþróttasvæðum Eins og uodanfarandi sumur efna Leikvallanefnd, fþróttabanda- lag, Æskulýðsráð og lþróttaráð Reykjavikur til íþróttanámskeiða fyrir börn og unglinga viðsvegar um Reykjavik í júní. Verða námskeiðin á 8 stöðum, annan hvern dag á hverju svæði. Kennarar verða 2 á hverjum stað, og verður tekið við börnum á aldr- inum 6—9 ára fyrir hádegi, kl. 9.30—11.30, en börnum 10—13 ára eftir hádegi kl. 14—16. Á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum verður kennt á þessum svæðum: Ármannsvellj — K.R.-velli — Vikingsvelli og Þróttarvelli. Á þríöjudögum, fimmtudögum og laugardögum verður kennt á þessum stöðum: ÁMheimasvæði — Álftamýrar- svæði — Rofabæ — Amarbakka. • Námskeiðin hófust í Sær 2. júní og standa yfir í 4 vikur. Þeim lýkur með sameiginlegu móti á Melavellinum. Námskeiðsgja'd verður kr 50.00 fyrir allan timann. I Ensk-ítalska knattspyrnukeppnin j hélt áfram á þriðjudag og voru ! þá ailir leikirnir háðir á Ítalíu. Úrslit uröu þessi: Verona—Blackpool 1—4 Sampdoria—Huddersf. 2—3 Bologna—Swindon 3—1 Roma—Stoke City 0—1 Inter—W.B.A. ’ 1—0 Cagliári—C. Palace 2—0 Auk þess, sem keppt er um hin venjulegu stig, fær hvert lið eitt stig fyrir hvert mark, sem það skorar. Eftir þrjár umferðir er Bologna efst með 13 stig, síðan koma Blackpool og Huddersfield með 11 stig, Swindon og Stoke með 10 og Roma og Cagliari meö átta, en ítölsku meistararnir Internatio- nale, Crystal Paláce og WBA reka lestina, enda í erfiðasta riðlinum ásamt Cagliari. Luigi Riva skoraöi bæði mörkin gegn C. Palace í leiknum á Sard- íníu, en John Ritchie eina mark Stoke í Róm. Riva — tvö mörk gegn CP Smurbrauðstofan 1 BJORNINIM Njálsgata 49 Sími 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.