Vísir - 03.06.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 03.06.1971, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 3. júm' 1971. BlfREIÐA- STJÓRAR Ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. Nýja bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. Rafvélaverkstæði S. Melsteðs ' Skeifan 5. — Sími 821201 l Tökum að okkur: ViÖ-| 1 gerðir á rafkerfi, dína-l móum og störturum. —I (Mótormælingar. Mótor- ’ I stillingar. Rakaþéttum IrafkerfiÖ. Varahlutir ái staðnum. hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins.... ... . og viS munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. YÍSIR Auglýsingadeild Símar: 11660, 15610 . Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. júní. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það lítur út fyrir að þú hafir talsverð umsvif í dag. og árang- urinn verði talsverður, en þó varla í hlutfalli við það, sem þú gerir þér vonir um. Nautið, 21. apríl—21. mai. Þetta verður að mörgu leyti góð ur dagur, en þó lítur út fyrir að þér kunni að þykja eitthvað gert á hluta þinn, ef til vill af þeim, sem þú bjóst sízt við. Tvíburamir, 22. maí—21. júní Þér kann að þykja þreytandi starf. sem þú fæst við, en þar mun líka til nokkurs að vinna, ekkj aðeins peningalega heldur og hva^ álitið snertir. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Eihhver meiri háttar undirbún- ingur setur svip sinn á daginn, en hætt er við að óvæntir at- □ * Mim IBlU * 2* V jfc frspa burðir valdi því, að það starf reynist til lítils unnið. f.jónið, 24. júli —23 ágúst. Þaö er ekki ólíklegt að einhver, sem þú hefur samstarf við, eöa er þér náinn. bregðist vitandi eöa óafvitandi trausti þínu í sambandi við eitthvert viðfangs- efni. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það lítur út fyrir aó þetta verði þér notadrjúgur dagur, og einnig að óvænt heimsókn geri hann skemmtilegri en þig hefur órað fyrir. Vogin, 24. sept,—23. okt. Það er ekki ólíklegt að einhver vinni að vissu leyti gegn þér á bak við tjöldin, þó aö það komi ekki fram fyrr en síöar, og þá dálítiö óþægiiega. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Þó þetta verði annríkisdagur, ættirðu að reyna að stela undan örlítilli stund, svo að þú getir sinnt gömlum kunningja nokk- uð. Þú sérð ekki eftir því. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það getur farið svo, að því er virðist, aö þú verðir gabbaður eða blekktUf á einhvern hátt, ef þú hugar ekki vandiega aö þvi, sem fram fer í kringum Þ'g- Steingeitln, 22. des.—20. jan. Það h'tur út fyrir að þú eigir einhvern gööan leik á boröi í sambandi við gagnstæða kynið, en vissara mun samt að fara þ'ar að öllu meö gát. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Góður dagur og að því er virðist heppnisdagur. varöandi margt það, sem þú hefur meö hönd- um einkum ef þú teflir aðeins mátulega djarft. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Þig mun ekki skorta leiðbein- ingar í dag, en dálítið vafasamt hvort þær verða allar gefnar heils hugar. Reiknaðu aö minnsta kosti með að á þvú sé einhver vafi Saga Koraks ... „Við vorum steinhissa .. hvers vegna skutu þeir á okkur? Þegar véiin snéri við, kom ég vind- vagninum á ferð, eins hratt og ég þorði — og það var gott því er vélin kom að okkur aftur og aft ur, tókst okkur að smjúga undan kúl- unum!“ „Gætið að .. .kannski hefur hann að- stoðarmenn úti í skógi...“ „Rétt til get- ið! 3 stig! Öll trén eru mér til hjálpar — — En sjálf getið þið áreiðanlega fundið skartgripina, ef þið verjið 3—4 árum til að grafa undir hvert einasta tré!“ „Og hverju stingið þér svo upp á, slungni náungi?“ AT K TAVBÍ AW, CMrtCt- 6E •8B/tS0? -JE6 SA6K SAMTU6E - ‘WEM VI ófa OO 06 HThíTEfí SMTiT KEfíhte OÉfí, UbOfí JE6 HAfí 6EMT OEM f „Að þið látið mig fá allar „sannanir" — ég sagði ALLAR — áður en ég fer og sæki skartgripina þangað, sem ég hef falið þá!“ Óska eftir 1—2 herb. íbúð á leigu í Hafnarfirði, Garða- hreppi eða Kópavogi. Uppl. í síma 42400 eftir kl. 5.30 í síma 52163. Veidimenn V F Ósótt veiðileyfi verða seld á skrifstofu Stanga veiðifélags Reykjavíkur, Háaleitisbraut 68, efri hæð (Austurveri) í dag og næstu daga. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 14 til 19 nema laugardaga, frá kl. 9—12. S.V.F.R. — Þeir segja, að mengunin hafi verið meiri þarna í Saltvík, heldur en hún er í Straums- vík!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.