Vísir - 03.06.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 03.06.1971, Blaðsíða 10
1C V í S IR . Fimmtudagur 3. júní 1971, ÞRÍR HÖFÐU EKKI j UNDAN AÐ KAUPA TÓMAR FLÖSKUR „Það er á miklum misskilningi byggt, sem fram hefur komið, að flöskur hafi ekki verið keyptar á hátlðinni í Saltvfk", sagði Hinrik Bjarnason, hinn ötuli framkvæmda stjóri hátíðarinnar í gærdag. „Við settúm satt að segja upp sérstaka flöskuverzlun, þar sem þrír menn höfðu ærinn starfa viö að taka við tómum flöskum og greiða fyrir þær það fé, sem menn höfðu lagt út fyrir þeim við kaupin.“ Hinrik kvað fjöilmarga unga menn ! hafa fundið fyrir einstaklingsfram takinu, strax og ,,verzlunin“ opn- aði, og hefðu þeir gengiö um svæð ið og safnaö flöskum, sem þeir seldu svo í „verzluninni". Áöur en þetta var gert höföu 10 menn reynt aö halda svæðinu hreinu af glerjum en þaö reyndist ekki nægilegt. Hinrik kvað hátíðina mundu standa nokkurn veginn undir sér fjárhagslega, en endanlega hefur i reikningum ekki verið lokað enn. ! - JBP I upphafi skyldi cndirinn skoða” SBS.il T.IÍÍlv. SENDUM BÍLINN 37346 > ✓ SUÐURLANDSBRAUT 6 SÍMI38640 I DAG 1 í KVÖLD | SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Polka-kvartett. Röðull. Hljómsveit. Magnúsar Ingimarssonar. Glaumbær. Diskótek. Lækjarteigur 2. Trúbrot og Hljómsveit Þorsteins Guðmunds- sonar frá Selfossi. Hótel Loftleiðir. Karl Liltien- dahl og Linda Walker. Temp'arahöllin. Bingó Bingó. HLKYNNINGAR • Hjálpræðisherinn. Almenn sam koma i kvöld kl. 8.30 að Kirkju- stræti 2. Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma I kvöld kl. 8.30. Ester og Arthur Eiríksson tala. Kristniboðsvinir. Kvöldvaka verður í Laugarneskirkju I kvöld kl. 8.30. Fjölmennið Kristniboðs- flokkurinn Vorperla. Bræöraborgarstígur 34. Kristi- leg samkoma í kvöld kl. S.30. Allir velkomnir. Rangæingafélagiö. Fariö verður aö Hamragöröum n.k. laugardag 5. júní og unnið þar um helgina að snyrtingu á húsum og um- hverfi. Óskað er eftir að sem flestir fari á eigin bilum og mæti á Umferðarmiðstöðinni kl. 10 árd. Þeir, sem ekki hafa kost á bílum hringi í síma 34441 í kvöld. Stjómin. Faríuglar — ferðamenn. Göngu ferð á Krísuvíkurbjarg sunnudag- inn 6. júní. Farið frá Arnarhóli kl. 9.30. — Farfuglar. VEÐRIÐ í DAG Suðaustan og siinnan gola. Skýjaö. Hitj 9—-11 stig. ANDLAT Guðrún Ámundadóttir, kaupkona Hverfisgötu 39. F. 24/7 1904 — D. 30/5. Verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 10.30 á morgun. Guðni Gíslason, sjómaður, Norð- urbrún 4. F. 24/9 1939 - D. 27/5. Jarðsungin frá Neskirkju kl. 9.30 á morgun. Þorsteinn Sigurjónsson, Keldu- landi 15. F. 22/1 1935 - D. 27/5. Jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Sigurjón Guðmundsson, Sköla- vörðustíg 15. F. 25/2 1910 — D. 27/5. Jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju kl. 3.00 á morgun. Jón Halldór Jónsson Melhaga 18. F. 2/11 1886 — D. 28/5. Jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 3.00 á morgun. MESTA HÚSGAGNAIÍRVAL bjóðum vér yður og beztu viðskiptakjör sem þekkjast, Lítið inn, það borgar sig. <r <r Simi-22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.