Vísir - 03.06.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 03.06.1971, Blaðsíða 14
u V í S I’R. Fimmtudagur 3. júní 1971 Til sölu vanda>5 afgreiðsluborð úr tekki og greni.' Sími 83952. Svefnsófi meö baki og skúffu, nýr, innskotsborð, alveg nýtt, ó- dýrt. Einnig er til sölu kjóll á kr. 300 og annar á kr. 500. — Uppl. í síma 82943._____________________ Til sölu vel meö farinn svefn- sófi, 2ja manna, nýtt nuddtæki og 2 hárkollur. Uppl. í síma 34898. Til sölu lítil Hoover þvottavél með suðu. dökk innihurð 80x200 cm og tenór saxófónn. Uppl. í síma 82589. Til sölu 23” sjónvarpstæki, Htið notað og vel rrteð farið — Uppl. í síma 14131. ____ ________ Hraðbátur. Atnerískur glertrefja bátur, 14 fet. með blæju og vind- falíf með Mercary 35 'ha. vél til sölu að Lynghaga 15. Uppl. í síma 15940 eftir kl. 18._____ Trésmiðir Til sölu lítið notuð raf magnssög, ódýr. Má líka setja í borðstatív. Sími 18907. Stálvaskur í borði til sölu, einm ig ofn og innihurðir. Uppl. 1 s’ima 25479 og Stórholti 37. 1. hæð eftir kl. 6 e.h. _________________ Til sölu góður 2ja tonna triHu- bátur með góðri vél. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn, síma og heimilisfang á ?,ugl. Vísis fyrir 15. j úní_merkt _ „Trilla—3’S84“. Vegna brottflutnings af landinu ■ er til sölu sjónVarp (RCA Viktor), hjónarúm og flftira. Uppl. á Óðins götu 8A i kvöld og næstu kvöld. Til sölu baðker, selst ódýrt. — Uppl._í_síma 202S4._______________ Trompet til sölu. Sími 41234 eft ir kl, 5._________________________ Gólfteppl til sölu, notað en vel með farið, stærö 2,70x3,50 m. — Uppl. i sfma 14293. ____ Gott trommusett til söíu, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 20189 eftir kl. 7. Necchi saumavél í skáp til sölu. Uppl.i sima 20826_ eftir kvöldmat. Af sérstölcum ástæðum er til sölu Voigtlander Ultramatic CS myndavél með f:2 linsu, einnig 90 mm linsa og 200 mm linsa. Selst sem sett eða hvert fyrir sig. Sími 33803. Til sölu um 180 fet notað báru járn, einnig uppistöður 2x4 og 11/2x4. Sími 40201. ____________ Til sölu hringsnúrur sem hægt er að leggja saman eftir notkun, verð kr. 2500. Hringsnúrur með slá, verð kr. 3000. Hringsnúrur með 3 örm- um verð kr. 2300 Sendum í póst kröfu ef óskað er. Uppl. Laugar- nestanga 38B og í síma 37764 Til sölu fallegt skrifborð fyrir dömur, harmonikur hnappa og pianó, ísskápur, borðstofuskápur, fataskápur, triila og sexæringur fyrir drengi. Tjöld. vindsængur, svefnpokar, suðutæki, hljómplötur vel með farnar. Kaupi vel með fama hluti. Vörusalan Traðarkots- sundi 3.___________________________ í ferðalagið. Filmur, sólgleraugu, tóbak, sælgæti. nýir ávextir, niður- soðnir ávextir, vestfirzkur úrvals harðfiskur, kexvömr, rafhlöður. Verzlunin Þöll, Veltusund; 3. — (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu.) Sími Í0775. Hefi til sölu ódýr transistorút- vörp, segulbandstæki og plötuspil- ara, casettur og segulbandsspólur. Einnig notaða rafmagnsgítara, bassamagnara og harmonikur. — Skipti oft möguleg. Póstsendi. — F. Björnsson, Bergþórugötu 2. — Sími 23889 eftir kl. 13, laugardaga kl. 10—1«. Gróðrarsíöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, simi 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaáburður og stofublóma mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúögarðaræktend ur. — Ódýrt í Valsgarði. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stöðum fást á Rauöarárstís 26. — Sími 10217. ÓSKAST KEYPT Þrífótur óskast, Bolex eða önn- ur „professional“ gerð fyrir 16 mm vél. Sími 42404. Góður vinnuskúr óskast til kaups. Vinsaml. hringið I síma 12949 milli kl. 6 og 7. Vel með farin svalahurð ásamt karmi óskast til kaups. Sfmi 82583 eftir kl. 7.30. Bamastóll 1 bíl óskast. — Sími 35039 eftir kl. 5. FYRIR VEIPIMENN Veiðimenn! Góður, nýtíndur ána- maðkur til sölu á Bugöulæk 7, kjallara, S’imi 38033 og Langholts- vegi 56, vinstri dyr. Sími 85956. Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Skálagerði 11, 2. bjalla aö ofan. Sími 37276. FATNADUR Til sölu nýtt stuttbuxnasett (pils og buxur) mjög vönduð úlpa, krumplakkskokkur, regnkápa, allt nr. 36—38. Einnig lítiö notuö skip stjóraföt á dreng, eins til tveggja ára. Uppl. í síma 24345. Hestaunnendur. Til sölu mjög falleg reiðföt nr. 40, aðskorinn jakki, stretchbuxur, skór nr. 37, „hjálmur", 2 pískar. Allt nýtt. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 20549 eftir kl. 3 í dag. Til sölu peysuföt og péysufátá- kápa einnig hvítur brúðarkjóM meö fjórföldu slöri. Uppl. í síma 85586. Peysufatasjal. Óska eftir að kaupa franskt peysufatasjal. Uppl. í síma 42841. Ljós sumarkápa nr. 38 til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. í síma 13928 eftir kl. 6 i dag. Ódýrar terylene buxur í drengja- og unglingastærðum til sölu. Opið milli 5 og 7. Sfmi 30138, Kúrland 6. Peysubúðin Hlín auglýsir: Stutt buxur fyrir börn og dömur, I öllum stærðum. Einnig pokabuxnasettin vinsælu. Póstséndum. Peysubúðin Hlín, Skólavörðustíg 18. — Simi 12779. HJOL-VAGHftR Hvað kostar nýr barnavagn, sé hann vandaður? Jú um 8—10 þús. Ef þú átt gamlan vagn og vilt fá hann sem nýjan fyrir lágt verð þá hringdu I síma 25232. Sem nýr bamavagn til sölu. Sfmi 32864. ________ Reiðhjól til sölu og mótorhjól sem þarfnast viðgerðar. Sími 84624. Barnavagn óskast til kaups. — Uppl. f sfma 33459. Svalavagn til sölu. Uppl. í síma 19716. Philips drengjahjól tii sölu, dekkja stærð 26x11/2. Sími 17634. Stór og fallegur Pedigree barna- vagn er til sölu, kr. 7.000. Vagninn er á stórum hjólum, lítið notaður — til sýnis og sölu á rakarastof- unni Laugavegi 128. Til sölu vel með farið kvenreið- hjól. Sími 21798 eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöld. 2 vönduð lítið notuð unglinga reiðhjól til sölu. Sími 22825 eftir kl. 7 e. h. Til sölu barnavagn, bamavagga og burðarrúm. Sími 52033._______ Vel með farinn barnavagn til sölu. Sími 51175. Vel með farin skermkerra ósk- ast. Á sama staö er til sölu bama vagn á kr. 3.500. Vinsamlegast hring iö í síma 18352. HUSGQGN HansahiUur og skápar óskast til kaups. Sími 26903. __ ____ Nýuppgert sófasett til sölu. — Uppl. í síma 26867 í dag og næstu daga. Til sölu mjög vandaður svefn- bekkur, sem nýr, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 25711. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að ilíta mesta úrval af eldri gerð hús gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið þvf sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10099. Willys jeppi árg. ’68 og Mercedes Benz 220 S árg. 1981, til sölu. Uppl. aö Sörla'skjól 36 fimmtudag- og föstudagskvöld eftir bl. 7 bæði kvöldin. Til leigu er 2ja herb. séríbúð á hæð, á bezta stað í borginni, fyrir einhleypa og reglusama konu. — Uppl. í síma 14952 eftir tol. 8 á kvöldin. Kaup — Sala. Þaö er 'í Húsmuna- skálanum á Klapparstfg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri geröa húsgagna og húsmuna. Staögreiösla. Sími 10099. Útskorið sófaborö eða minna borð óskast keypt. Uppl. í síma 84171, Útskorið sófasett mjög vel útlít andi, 2 djúpir stólar og sófi til sölu, Uppl. f síma 20749. _ Léttur, nýlegur og nýtiízkulegur 3-manna sófi og hægindastól af sömu gerð svo og suðupottur til sölu, kl. 4—7 e. h. í dag og f. h. á morgun. Uppl. í síma 26908 ,á sama tíma. Norsk tekk barnarúm til sölu. Smiri- 37813. Ódýrir vandaðir svefnbekkir til sölu, Öldugötu 33. Sími 19407. Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborð hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28, 3. hæð, Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, eldhúskolla, bakstóia símabekki, sófaborð, dívana, lltil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staögreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. HEIMIUSTÆKI Til sölu Candy þurrkari og Rafha eldavél. Uppl. f síma 83633. Philco ískápur til sölu. Uppl. í síma 41484. BILAVIÐSKIPTI Til sölu magnesíum-fe-lgur á Fíat 124, 850 Special, 125 og BMW 1800 o. fl., 5tommu breiðar. Sími 32181. Austin Gipsy dísil á flexitor og með íslenzku húsi í góðu standi til sölu. Uppl. í s’ima 84246 og 30154. Vil kaupa tvær 16 tommu felgur á Land Rover-jeppa. Uppl. í sírna 84210 milli kl. 7 og 8 sd. i kvöld og næstu kvöld.____________________ Tilb. óskast I tvær Prinz-bifreiðir árg. ’64. Önnur skemmd eftir árekstur. Bifreiðirnar eru til sýn- is fyrir utan Vöku, Síðumúla. — Uppl. f síma 17813 eftir kl. 8. Til sölu Moskvitch árg. ’65, ný upptekin vél. Uppl. í síma 11759 eftir tol. 8 e.h. Trabant árg. ’66 til sölu. Uppl. í sfma 50733. Bíll til sölu, Rambler Amibassa- dor árg. ’60. einkabíll, vel meö farinn. Upp. í síma 30239. Chevrolet árg. ’55 til sölu, lítið ryðgaður. Uppl. í síma 31011 eftir kl. 6 næstu daga. Moskvitch árg. ’66 til sölu, ný skoðaður í góðu lagi. Uppl. f síma 34136 4d. 6—8 í kvöld og næstu kvöld. Trabant árg. ’66 til sölu. Simi 50733. VW ’57 til sölu, skipti möguleg. Uppl. f síma 52565. Til sölu Moskvitch árg. 1961, góöur rríótor, góð dekk, nýtt drif. Uppl. í síma 83379 og 85951 eftir kl, 7.___________________________ Til sölu sturtur á vörubil og nokkrar 5 gata felgur, 20 tommu. Sími 36583. Trabant (station) nýskoðaður ’67 til sölu. Uppl. í sima 10191. Lanchester bíll til sölu.. Tilbúinn undir skoðun. Mikið af varahlut- um. Sfmi 15089.__________________ Chevrolet ’58 til sölu. Uppl. í sfma 92-2673._________________________ Fíat 1500 L árg. ’66, ekinn um 90.000 km, mjög vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 42981 milli kl. 19 og 22. Til sölu Trubant árg. ’64. Uppl. f síma 16963 eftir kl. 7. Varahlutaþjónusta. Höfum mikið af notuðum varahlutum f flestallar gerðir eldri bifreiða. Bílapartasalan Höföatúni 10. Sími 11397. SAFNARINN Frimerki. Kaupi ísl. frfmerki hæsta verði. Kvaran, Sólheimar 23, 2A, Reykjavík. Sfmi 38777. KUSNÆDI I 00DI Herb. til leigu í Hlíðunum, reglu semi áskilin. Uppl. í síma 37565 eftir kl. 7.____________________ Til Ieigu herb. ásamt eldunar- plássi Uppl. f síma 18917. Bama- vagga til sölu á sama stað._____ Einbýlishús í Garöahreppi til leigu yfir sumarmánuðina. Uppl. í síma 42988 eöa 42949 í dag og næstu daga. 2ja herb. íbúð er til leigu í Breið holti frá 1. júlí til 1. febrúar n.k. Tilboð sendist augl Vísis merkt „JúU—feb.“. Einstaklingar — félög — starfs mannahópa. Leysi vandann með sumarhúsin. Uppl. að Auðbrekku 38 og í síma 41677. 4ra herb. íbúð, 125 ferm., til leigu í Hlíðahverfi. Tilb. óskast send auglýsingadeild Vísis fyrir 15. þ.m. merkt „Hlíðar — 3736“. HU5N/EDI ÖSKAST Einsmannsherbergi með eldunar- aðstöðu óskast. Uppl. í síma 38160. Húseigendur! Viljum taka á leigu nú þegar eöa síðar 1—3ja herb. íbúð. 2 fullorðin í heimili. Reglu- semi og góðri umgengi heitið. Fýr- irframgreiðsla ef óskað er. Sffni 14844. Óskum eftir 2ja—3ja herb. fböð. Uppl. í síma 21986. 2ja til 3ja herb. íbúð óstoast setn fyrst. Uppl. í síma 25585 efttr kl. 7. Ungur, reglusamur maöur óskar eftir stóru herb., æskilegt væri ef eldhús fylgdi. Uppl. í síma 41978. Góð Htil fbúð eöa 1 - 2 herb. með aðgangi að eldhúsi og snyrt- ingu óskast. Uþpl. í síma 35112 eft ir kl. 18. Reglusamt par óskar að taika á leigu. 2ja herb. íbúð sem fiynst. — Uppl. í síma 10123 á sferlfstofu- tírna í dag og á morgun og í sima 50508 á kvöldin. Óska eftir Iðnaðartósnæði 30— 40 ferm. í Hafnarfirði. Uppl. í sfma 52132 eftir kl. 7 á fevöldm. Óska eftir 50—100 ferm. verk- stæöisplássi. Stór bflskúr kemur til greina. Uppl. í síma 84781 eftir kl. 7. Þrjár reglusamar stú’lkur óska eft ir 3—4 herb. íbúð sem næst mið- bænum í 3—4 mán. Hringið í síma 10130 frá kl. 2—6 og 40186 eftir kl. 6. ___ 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu, helzt í vesturborginni, þrennt í heimili. Fyrirframgr. Sími 20338. Áreiðanlegur námsmaður óskar eftir herb. eða lítflli fbúð. Uppl. í síma 36942. íbúð óskast. ivfeeðgin óska eftir íbúð_ vinna bæði úti. — Skilvís mánaðargreiðsia. — Uppl. í sima 23398. íbúð óskast. Ung, reglusöm, bam laus hjón óska eftir 2ja herb. fbúð ti'l leigu í Hafnarfirði eða Kópa- vogi. Fyrirframgr. Uppl. í síma 24534 og 11928 í dag og næstu dajta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.