Vísir - 25.06.1971, Blaðsíða 4
«
Á morgun leika Vestmanna-
eyingar og Keflvíkingar í 1.
deild í Vestmannaeyjum og
ætti það að geta orðið
skemmtilegur leikur. HEér sjá
um við einn sókndjarfasta
Ieikmann Vestmannaeyja —
landsliðsmanninn Sævar
Tryggvason og nú er spurn
ingin. Hvernig tekst honum
!UPP gegn sterkri vöm Kefl-
víkinga? Á því geta úrslit
leiksins ráðizt. ►
Fimmta umferð ís-
landsmótsins í 1. deild
verður háð um helgina.
Fjórir leikir verða þá háð
ir — einn í Vestmanna-
eyjum, einn á Akureyri,
og tveir í Reykjavík. Lín
ur eru lítið farnar að
skýrast í mótinu, en það
er mest hefur komið á ó-
vart er léleg frammi-
FJÓRIR BARÁTTULEIKIR í
1. DEILDINNI FRAMUNDAN!
Sfaðan í
1. deild
Fram 4 3 1 0 9—4 7
Keflavík 4 3 0 1 11-4 6
Valur 4 2 1 1 6—4 5
Breiðablik 4 2 0 2 4—6 4
Í.B.V. 4 1 1 2 7—9 3
Akureyri 4 1 1 2 5—9 3
Akranes 4 1 0 3 6—9 2
K.R. 4 1 0 3 3-6 2
Markahæstu leikmenn eru þessir:
Eyjólfur Ágústsson Akureyri, 3
Friðrik Ragnarsson. Keflavík, 3
Haraldur Júlíusson, V.m.eyjum, 3
Steinar Jóhannsson, Keflavík, 3
Andrés Ólafsson, Akranesi, 2
Arnar Guðiaugsson, Fram, 2
Björn Lárusson. Akranesi', 2
Erlendur Magnússon, Fram, 2
Jón Sigurðsson, KR, 2
Kárj Árnason Akureyri 2
Kristinn Jörundsson, Fram, 2
Óskar Valtýsson, V.m.eyjum, 2
Sigmar Pálmason, V.m.eyjum, 2
Sigurbergur Sigteinsson, Fram, 2
Leikskrá á
vellinum
staða íslandsmeistar-
anna frá Akranesi, sem
eru í neðsta sæti ásamt
KR eftir fjórar fyrstu
umferðirnar.
En við skulum nú líta aðeins
nánar á þessa leiki.
Vestmannaeyjar—Keflavík.
Hinn fyrsti verður i Vest-
mannaeyjum á laugardag og
hefst kl. fjögur. Þar leika heima-
menn við Keflvíkinga og var
ekkj betur vitað í gær, en allir
beztu menn beggja liða yröu
með. Þetta verður þriðji leikur
Vestmánnaeyinga á heimavelli.
Þeir gerðu fyrst jafntefli við
Val, en síðan sigruðu þeir Ak-
urnesinga. Þarna fá þeir erfiða
mótherja, því Keflvíkingar eru
i mikilli sókn og hafa skorað
átta mörk i tveimur síðustu
leikjum sínum. Áhorfendur i
Vestmannaeyjum eiga því von
á skemmtilegum leik tveggja
sókndjarfra 'iða á morgun.
Líkleg úrslit eru jafntefli — en
ekkert kæm; þó á óvart í sam-
bandi við þennan leik.
Akureyri—Breiðablik.
Á sunnudag kl. fjögur leika
nýliðarnir í 1. deild Breiðablik
gegn Akureyri og verður lerkb'
urinn háður á grasveliinum fyr-
ir norðan. Eftir því, sem þjálf-
arar liðanna sögðu f gær, verða
liðin skipuð sínum beztu mönn-
um. Akureyringar hafa aðeins
leikið einn leik á heimavelli
sínum — gerðu jafnteflj gegn
Fram — og eru sigurstranglegri
í þessum leik, þó svo Breiöablik
hafi komið nokkuð á óvart í
mótinu og sigraö bæöi Val og
KR.
K.R.—Akranes.
Á sunnudagskvöld leika KR
og Akranes — gömlu keppi-
nautarnir — á Laugardalsvelli
og hefst leikurinn kl. átta. Bæði
liðin eiga við erfiðleika að stríða
og það sem verst er — nokkrir
ágætir leikmenn þessara liða
láta alls ekki sjá sig á æfingum.
Þannig æfa aðeins þrír menn
vel á Akranesi. þeir Haraldur
Sturlaugsson Jón Alfreðsson og
Þröstur Stefánsson. Þar virðist
ríkja hálfgerð upplausn síðan
Ríkharður Jónsson sleppti hendi
af Skagamöpnum, f n , jyum ,
þjálfar nu liöið ekki eins og í
fyrra. Hjá KR leikur Þórður
■^JónsöoH' meðfi en háníf->feat ekkí
leikj með gegn Breiðabliki í
gærkvöldi, og styrkir það liðiö
mikiö. Erfitt er aö spá um úr-
slit i' þessum leik, en þessi beztu
félög á íslandi síðustu tvo ára-
tugina verða nú heldru betur að
fara að taka á honum stóra sín-
um, ef þau ætla sér að leika í
1. deild næsta keppnistímabil.
Og það er erfitt að hugsa sér
1. deild án KR og Akraness.
Valur—Fram.
Á mánudagskvöld mætast svo
beztu Reykjavíkurliðin, Valur
og Fram, á Laugardalsvelli.
Leikurinn hefst þá kl 8.30.
Þetta ætti aö geta orðið mjög
skemmtiiegur leikur og úrslit
geta ráðið miklu um úrslit
mótsins. Fram er eina taplausa
liðið í 1. deild og hefur leikið
án taps síðan í ágúst í fyrra-
sumar. Árangur liðsins er mjög
glæsilegur á þesgu tímabili, og
ef liðið sigrar Val fer staða
liðsins í deildinni að verða mjög
vænleg. Ef Valur sigrar hins
.fýeg^.Jifsr félagið Fram að
stigum og"’ þá getur allt
skeö. Valsliðið getur leikið
i 'mjöé fekemmtilega knattspyrnu
— og ef allt heppnast ætti jafn-
vel hin „ósigrandi“ Framvörn
að þurfa að gefá eftir. Leikur-
inn ætti þvj' fyrst og fremst að
verða barátta milli hinna leiknu
framherja Vals og sterku varn-
armanna Fram. Það er barátta,
sem vert er að sjá. — hsím.
Á Melavellinum í gær voru sölu-
strákar með leikskrá, sem kölluð
var Fréttabréf Breiðabliks, og í
fyrsta skipti, sem það kemur út.
Þar voru gefin upp liðin í leiknum,
dómari og línuverðir, og er slíkt
nýnæmi hér í Reykjavik — en
Keflvíkingar riðu hins vegar á vað-
ið og hófu að gefa út slíka leikskrá
strax í vor. SKkt er til mikilla
þæginda fyrir áhorfendur og von-
andi taka öll lið sMkt upp — en
vissulega mætti kosta meiru til
þess en nú er gert. Alls konar
skemmtilegar upplýsingar eiga þar
heima
Komnir frá Japan
Glímumennirnir tveir, sem- fóru
til Japan til að sýna þar íslenzka
glímu í sjónvarpi, eru komnir
heim aftur. Þeir, sem fóru í þessa
ævintýraför voru Jón Unndórsson,
KR, og Þorvaldur Þorsteinsson,
Ármanni, sem fór í stað Hjálms
Sigurðssonar.
Glímumennimir eru mjög ánægð-
ir með förina. Þeir fóru héðan 27.
Góður tími Keino
I gær var vígður nýr íþróttavöllur t hljóp á 3:36.9 mín. sem er bezti
f Álaborg og í þvf tiíefni haldiðjtími i heiminum í ár. Hins vegar
stórt frjálsíþróttamót. Meðal kepp- | skorti talsvert á met Jim Ryuns,
enda var hinn kunni hlaupari |sem er 3:33.1 mín. Ryun hefun
Keino frá Kenya og hann náði mjög j lítið getað keppt að undanförnu —
góóuna. árangri 1 1600 m. hlaupi — ' þjáist af heymæði.
mai til Amsterdam og þaðan i' pól-
flugi til Tokíó. Þeir fengu þar
gott tækifærj til aö skoða sig um
áður en tii upptöku kom, en hún
fór fram 5. og 6. júnf. Þeir sýndu
íslenzka glímu í tveimur þáttum
— Grand special show og Secret
of the World — og tókst vel í bæði
skiptin.
Síöan héldu þeir heim aftur í
pólflugi til Kaupmannahafnar og
eru mjög ánægðir með rerðina
enda slík ekki á hverjum degi, sem
íþróttamörmum er boðið alla leið
til Japans. Það var sjónvarpsstöð
þar i landi, sem stóð allan straum
af kostnaði við förina
Sundlaugin á Crystal Palace íþróttasvæðinu í Lundúnum er talin
einhver sú glæsilegasta í heimi eins og við sáum reyndar vel i
íþróttaþáttum sjónvarpsins að undanförnu. Og þessi óvenjulega
mynd er tekin í lauginni — á Coca Cola mótinu, sem sjónvarpið
sýndl. Það er John Mills, sem þarna syndir og setti enskt met í
200 m flugsundi og náði hinum góða tíma 2:10.7 mln.