Vísir - 25.06.1971, Blaðsíða 14
M
V ISI R . Föstudagur 25. júní 1971,
Til sö^u ánotaðar, gylltar upp-
hlutsmillur, einnig faliegur skott-
húfuhólkur. Verð kr 4.500. Sími
12998.
ís*enzku hringsnúrurnar fáanleg-
ar aftur með 4 örmum, sem má
leggja saman og 3 örmum. Uppl.
Laugarnestanga 38 B. Sími 37764.
Tilboð óskast í 3 ára Telefunken
segulbandstæki, er sem nýtt. Tækið
er stereo fjögurra rása og tveir
hraðar. Uppl. í síma 26994.
Grammófönplötur verða seldar á
morgun, laugarda-g, á Njálsgötu 40,
eftir ki. 2 á 40—75 kr. ptk.
5 innihurðir complet, notaöar til
söiu, sanngjamt verð. Uppl. í síma
eftir kl. 8 í kvöld 37383.
Til söiu segulbandstæki, útvarps-
tæki, bílaplötuspilari, myndavéi,
saumavél, gítarmagnari og stereo
magnari, ctereoplötuspilari, harmon
ika, bækur, Alfræöasafn A.B., Nord
isk Lexikon, Rafha eldavél, stuöara
tjakkur, húdd af Landrover ’Sð og
fleira. Sími 23889 eftir kl. 19.
Seijum nýtt ódýrt: eldhúsborð,
eldhúskolla, bakstóla, símabekki,
sófaborð, divana, iítil borð (hentug
undir sjónvarps- og útvarpstæki).
Kaupum vel með farin, notuð hús-
gögn, sækjum, staðgreiðum. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, —
sími 13562.
Til sö-u trékassar utan af bílum.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suð-
urlandsbraut 14.
Frá Réin í Iíópavogi. Það sem
eftir er af fjöiærum plöntum, verð-
uT selt frá kl. 2 — 7 daglega til 8.
júlí. Enn er á boðstólum allgott úr-
val af steinhæðarplöntum. Rein,
Hlíðarvegi 23, Kópavogi.
Kaup — Sala. Það er í Húsmuna-
skálanum á Klapparstí-g 29 sem
viðskiptin gerast í kaupum og söiu
eidri geröa húsgagna og húsmuna.
Sta-ðgreiösla. Sími 10099.
I sumarbústaðinn. U.P.O. gas
kæliskápar, gaseldunartæki, oiíu-
ofnar. — Raftækjaverzlunin H. G.
Guðjónsson, Stigalilíð 45 v/Kringlu
mýrarbraut. Sími 37637.
Hefi til sölu ódýr transistorút-
vörp, seguibandstæki stereopiötu-
spilara casettur segulbandsspói-
ur. Einnig notaða rafagnsgítara, gít
armagnara og harmonikur. Skipti
oft möguleg. Póstsendl. F. Björns
son, Bergþórugötu 2. sími 23889
eftir kl. 13 og laugardag 10—16.
Svalan aug'ýsir: Fuglar og fugla-
búr. Fuglafóöur og vítamín. Fiska-
föður og vítamín. Hundafóður og
hundakex í miklu úrvaii. Kaupum,
séljum og skiptum á allskonar búr-
fuglum, Póstsendum um land allt.
fivalan, Baidursgötú 8, Reykjavík.
LampUskermar í miklu úrvali.
Ennfremur mikið úrvai af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Kardemommubær Laugavegi 8.
Urval ódýrra leikfanga, golfsett,
badmingtonsett, fótboltar, tennis-
spaðar, garðsett, hjálmar, og fyrir
bridgespilara í sumarleyfið auto-
bridge-spii. — Kardemommubær
Laugavegi 8.
Svalan hefur ávallt fyrirliggjandi
fjölbreytt úrval af gjafa- og skreyt-
ingarvörum, pottaplöntum og ýmis
konar leikföngum. Svalan, B'aldurs-
götu 8, Reykjavfki
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stööum fást á Rauðarárstfg 26. —
Sími -10217.
Tökuai alis konar tæki, vélar,
áhöld og hluti til sölumeöferðar.
Sækjum. Salan, Kleppsvegi 150,
sfmi 84861.
Túnþökur til sölu. Uppl. í síma
36730 og 41971.
Timbur til sölu. Uppl. í síma
18398 og 81971.
Sjónvarp til sölu, Imperial 24
tommu skermur í ágætu lagi ásamt
sjónvarpsborði. Hringið í sima
26605.
Barnarúm lengd 110 cm með ull-
ardýnu til sölu, verð kr. 1.750 og
barnakerra verð kr. 1.750. Uppl.
í síma 37535.
Til sölu 19” Philips sjónvarps-
tæki og Telefunken radíófónn. —
Uppl. í síma 51771.
Kaffiskúr til sölu. í skúrnum er
handlaug og w.c., rafmagnsofnar,
raílögn og símalögn. Uppl. í síma
18398 og 81971.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir notuðum hnakk. Uppi.
í sínn 83939.
Óska eftir að kaupa notuð teppi.
Uppl. í síma 10080.
Bátur óskast keyptur, sem væri
heppiiegur á straumvatn Sími
82412 eftir kl. 5.
Notáð mótatimbur óskast strax.
Uppl. gefnar í síma 85511 frá kl.
9 — 5 á kvöldin í símum 24957 og
21854.
FYRIR VEIÐIMENM
Laxapokinn fæst í sportvöruverzl
unum. Piastprent hf.
Goðaborg hefur allt í veiðiferð-
ina og útileguna. Póstsendum. —
Goðaborg Freyjugötu 1, sími 19080.
Álfheimar 74, sími 20755.
fatnaður
Stuttbuxnadresis, stærðir 4 — 12.
Hagstætt verð. Rúllukragapeysur á
börn og fullorðna. Prjónastofan
Nýlendugötu 15 A.
Fyrir sumarfriið! Mikið úrval af
dömu- og barnapeysum, stuttbuxna
og pokabuxnasettum. Peysubúðin
Hlfn, Skólavörðustíg 18. Sími 12779.
Til sölu fækifæris-poplinkápa og
kjölar, eilítið notað, no. 38. Uppl.
í síma 52497.
Brúðarkjól'. Mjög fallegur og
vandaður brúðarkjóll nr. 40—42
til sölu. Einnig ný bamavagga
klædd með fjólubláu terylene, mjög
falleg. Sími 24316.
Til söiu amerísk úipa, buxnakjól-
ar, stuttur kjóli, prjónadragt, kven
skór með semiliusteinum, hárkolla,
karlmannaskór stórt númer. Sími
16922.
L-VACNAR
Nýlegur vel með farinn bama-
vagn óskast, Sími 52894.
Góður barnavagn óskast keyptur.
Uppl. í síma 31146.
Lítið telpureiðhjól óskast. Uppl.
í síma 22892 eftiT kl. 6.
Nýleg og vel með farin barna-
kerra ■ ásamt kerrupoka til 1 sölu.
Uppl. í síma 24838 f kvöld og næstu
kvöld.
Takið eftir. Sauma skerma og
svuntur á barnavagna, fyrsta
flokks áklæði og vönduð vinna. —
Sími 50481. Öldugötu 11, Haínar-
firði.
Til sölu nýtt karlmannsreiðhjól.
Gerð: Royal. Á sama stað eitt par
páfagaukar í nýju búri. Uppl. að
Hjaltabakka 8 e. kl. 7. Haraldur
Guömundsson.
Til sölu Honda árg. 1970, lítið
ekin. Sími 22971.
Nýtt hjónarúm til sölu. Tækifær
isverð. Uppl. i síma 32194.
Antik borðstofuhúsgögn úr eik,
8 stólar, borð, 2 skenkir og skápur,
útskorið, til sölu UppL í síma
20975.
Antik húsgögn tii sölu. Sessalon
og einn stóil, Kínverskur skápur,
borðstofuhúsgögn. — Ennfremur
skemmtilegt svefnherbergissett. Til
sýnis aðeins milli kl. 7 og 9 í kvöld
og á morgur, að Ilellusundi 7, mið-
hæð.
Höfum til sölu nokkur stykki af
hjónarúmum og svefnbekkjum, lítið
gölluðum, selst ödýrt. Húsgagna-
vitinustofa Ingvars og Gylfa, Grens-
ðsvegi 3, sími 33530 og 36530.
Blómaborð — rýmingarsaia. —
50% verðlækkun á mjög lftið göll-
uðum blómaborðum úr tekki og
eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar-
vogi 28, III hæo. Sími 85770.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
líta mesta úrvai af eldri gerð hús
gaena og húsmuna á ótrúlega iágu
verði. Komíð og skoðið þvf sjón
er sögu ríkari. Vöruveita Húsmuna
skáians. Sími 10099
Homsófasett. Seljum þessa daga
homsófasett mjög glæsilegt úr
tekki, eik og palisander. Mjög ó-
dýrt. Og einnig falleg skrifborð \
hentug til fermingargjafa. Tré- i
tækni, Súðarvogi 28. 3. hæð. Sími j
85770
HEIMIUSTÆKI
Til sölu ,.Itt“ ískista 270 lítra.
Upplýsingar í síma 35029.
Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm
mismunandi gerðir. Raftækjaverzl-
uniri H. G. Giiðjónsson, Stigáhlíð 45
v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. i
.. ..uíuj-j.;■
BÍLAVIDSKIPTI
Óska eftir vél í Rússajeppa, j
bensín eða dísil, og húsi. — Sími
26683.
Ætlið þér að kaupa eða selja, ef
svo er, leitið þá til okkar. Rúmgóð-
ur sýningarskáli. Bílasalan Hafnar-
firði hf. Lækjargötu 32. Sími 52266.
Til sölu ný dekk 5.50x12 og
felgur fyrir Vauxhall Viva. Á sama
stað er til sölu skrifstofuritvél ný
standsett 33 cm vals, drengjareið-
hjól og nýr skátah’attur. Uppl. í
síma 35989.
Volvo Amazon ’59 til sölu. Uppl.,
í síma 21609 eftir kl. 7. j
Austin sendiferðabi'l til sölu,
stór bíll, stöðvarpláss getur fylgt.
Upplýsingar í síma 21576 eftir kl.
17 á kvöldin.
Volkswagen árg. ’59, góður bflil
til sölu. Uppl í sima 84287 eftir
kl. 4.
Til sölu Simca Ariane ’61. Verð-
tilboð. Uppi. £ síma 22707 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
. Chevrolet Chevy II árg. 1967,
6 cyl. beinskiptur með splittuðu
dri'fi, er til sölu. Uppl. í síma
13650 I kvöld og næstu kvöld.
V.W. boddí árg. ’63 til sölu. Verð
8 þús. Uppl. í síma 25135.
Til sölu Simca Ariane árg. ’64.
Uppl. að Skúlagötu 76, 2. hæð. —
Sími 25898.
Tilboð óskast í NSU Prinz. Bill-
inn er á bílasölunni Bílakjör við
Grensásveg. Ný vél og dekk.
Góöur 5—6 manna bíll óskast til
kaups. Tilboðum sé skilað á afgr.
Vísis fyrir hádegi á laugardag
merkt „ B. Þ. 5121“.
— Það er orðið langt síðan miðstöðin var í svona göðu lagi,
| Guðvin!
SKODA OKTAVIA ‘65 til sölu
nýskoðaður ‘71, einn eigandi,
gott útlit, verð kr. 50—55.000, —
Uppl. í síma 84091.
Bilasprautun, Alsprautun, blett-
anir á allar geröir bíla. Fast til-
boð. Litla-bílasprautunin, Tryggva-
götu 12. Sími 19154.
Varahlutaþjónusta. Höfum mikið
af notuðum varahlutum f flestallar
gerðir eldri bifreiða. Bflapartasalan
Höfðatúni 10. Sfmi 11397.
HUSNÆÐI I B0DI
Til leigu nálægt Haínarfjarðar-
vegi í Kópavogi, stór stofa með
sérinngangj og sérsnyrtingu. Uppl.
í síma 40396 eftir kl. 7.
Tveggja herb. íbúð á góðum stað
í vesturbænum til leigu um næstu
mánaöamót. Tilboð er greini at-
vinnu og fjölskyldustærð sendist
Vísi fyrir n. k. þrjðjudagskvöld,
merkt: „Fyrirframgréiðsla 5155“.
Herbergi til leigu í vesturbænum.
Leigist helzt sem geymsla. Uppl.
eftir kl. 6 í síma 26068.
2ja herb. kjaUarajbúð til leigu £
austurbænum. Tilboð sendist Visi
fyrir mánudagskvöld merkt „Aust-
urbær 5123“.
HU5NÆDI OSKAST
Herbergi óskast á leigu. Tilboð
leggist inn á augl. Vfsis merkt:
„5181“.
íbúð óskast. Einhleyp kona óskar
eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð
og eldhús, helzt i gamla bænum
(miðbænum). Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sfmi 10882 og 10340.
Konu utan af landi með 2 mennta
skólanema (Lækjargötu) vantar
2ja—3ja herb. íbúð frá 1. sept til
mafloka. Uppl. í síma 41351 eftir
kl. 5._________________________
Óska eftir 4 herb. íbúð til leigu
strax, helzt f mið- eða vesturbæ. Á
sama stað er 3 herbergja fbúð í
Hraunbæ til leigu frá 5. júlí. Uppl.
milli 5 og 7 f dag í síma 25028.
Hjálp! Hver vill leigja bamlaus-
um ungum hjónum 2ja—3ja herb.
'íbúð? Reglusemi. Uppi. f síma 33808
mi'Hi 6 og 7 f kvöld._____________
Hjón, sem bæði vinna úti, óska
eftir 2—4 herb. fbúð, helzt í Hlíðun
um eða nágrenni. Uppl. í síma
22722 i dag og á morgun.__________
Einhleypur maður óskar eftir
leiguherbergi f Norðurmýri eða þar
í grennd. Uppi. í síma 24572 í kvöld
og næstu kvöid.___________________
Hafnarfjörður! Herb. óskast fyrir
sjðmann. Rafha eldavél og svala-
vagn til sölu á sama stað. Sími
51782.
Húsnæði. Hjólbarðaviðgerðir. —
Óskum eftir að taka á leigu hús-
næði til hjólbarðaviðgerða. Uppl.
í síma 41637 eítir kl. 6 í dag og
laugardag eftir kl. 10 fyrir hádegi.
Óska eftir bflskúr á leigu. Sími
36958 eftir kl., 6 á kvöldin.
Gott herbergi óskast, helzt f
austurbænum, fyrir karlmann. —
Upplýsingar í síma 51914.
Tvær reglusamar stúlkur óska
eftir 2ja—3ja herb. íbúð, sem fyrst,
í Hlíðahverfi Uppl. í síma 33435
til kl. 15.
Óska eftir einu herbergi og eld-
húsi eða litilli íbúð. Uppl. í síma
32888 milli kl. 4 og 5.
Húsráðendur, það er hjá okkur
! sem þér getið fengið upplýsingar
:um væntanlega leigjendur yður að
j kostnaðarlausu. íbúðaleigumiöstöð-
in. Hverfisgötu 40b. Sími 10059.
Hjón með 2 böm óska eftir íbúð
strax, mætti þarfnast viðgerðar.
Erum á götunni 1. júlL' Uppl. í
síma 41770.
ATVINNA í BOÐi
Aukavinna. Stúlka óskast strax
til húshjálpar 2 — 3 tfma eftir há-
degi í stuttan tíma — mætti gjam-
an vera þýzk eða þýzkumælandi.
Uppl. í síma 20177.
Stúlka óskast til aö hreinsa tvær
íbúðir vikulega. Upplýsingar í síma
11814 föstudag milli 5 og 7.
Samband óskast við starfandi
sölumann til að selja ýmsar erlend-
ar vörur beint frá útlöndum gegn
prósentum. Tilboð merkt „Prósent-
ur“ ’afh. Vísi.
Staösetning vegaþjónustubifrefða
F.Í.B. helgina 26.-27. júní.
FÍB-1 Aðstoð og upplýsingar
FÍB-2 Þingvellir — Laugarvatn
FlB-3 Mosfellsheiði — Hvalfjörð-
ur
FÍ’B-4 Hellisheiði — Árnessýsla
FÍB-5 Kranabifreið staðsett á
Akranesi
FÍB-6 Kranabifrélð staðsett f
Reykjavík
FlB-8 Hvalfjörður — Borgarfjörð-
ur.
Málmtækni sf. veitir skuldlausum
félagsmönnum F.Í.B. 15% afslátt
af kranaþjónustu, símar 36910 —
84139. Kallmerki bílsins gegnum
Gufunesradíó er R-21671.
Gufunesradíó tekur á móti að-
stoðarbeiönum í síma 22384 einn-
ig er hægt að ná sambandi við
vegaþjónustubifreiðamar í gegn-
um hinar fjölmörgu talstöðvar-
bifreiðar á vegum landsins.