Vísir - 25.06.1971, Blaðsíða 15
V í SIR. Föstudagur 25. júní 1971,
15
ATVINNA ÓSKAST
15 ára stúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl, í
síma 92-8122.
í
Atvinna
Stúlka eða kona óskast til eldhússtarfa. Ekki
yngri en 25 ára. Uppl. í síma 16513 kl. 5—8
í dag.
Smurbrauðsdama óskast
Björninn, Njálsgötu 49.
NÝ SENDING
af kristalvörum er komin, glæsilegt
úrval af handskomum blómavös-
um frá kr. 675,—, handskomum
kertastjökum frá kr. 875. — Tvö
munstur ávaxtaskála á fæti frá kr.
246 til 1397,—. Mikiö gjafaúrval
Verð við allra hæfi. — KRISTALL
Skólavörðustíg 16, sími 14275.
Stúlku vantar vinnu a. m. k. í
sumar. Hefur kennara- og stúdents-
próf, mála- og vélritunarkunnátta.
Uppl. I síma 83845.
Vantar yöur starfskrafta? Tveir
nýstúdentar óska eftir að taka að
sér hverskonar störf í sameiningu.
Tilboð merkt „B—H“ leggist inn
á augl, Vísis.
Piltur á nitjánda ári óskar eftir
vinnu sem fyrst. Hefur bílpróf. —
Margt kemur til greina. Meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 41351 eftir
kl. 5._______________________________
19 ára stúlka óskaT eftir vinnu
til 1. ágúst. Margt kemur til greina.
Uppl. f sima 20497.
EINKAMÁL
Kona um sextugt óskar eftir að
kynnast reglusömum, góðum manni
á líkum aldri, sem hefur bíl til um-
ráða og áhuga á ferðalögum. Tilb.
óskast send á Vísi fyrir mán.mót,
með nafni og símanúmeri, merkt:
„Heiðarlegur“, og verður farið með
það sem algjört trúnaðarmál.
BARNAGÆZLA
Óska eftir 12—13 ára stúlku til
að gæta 2 ára telpu. Uppl. í sima
38969 eftir kl. 8 i kvöld og eftir
hádegi laugardag.
TILKYNNINGAR
Hefi opnað aftur, eftir veikincii,
skóvinnustofu mína á Laugavegi 51.
Áherzla lögð á fljóta og góða þjón-
ustu. Heimasími 15792. Virðingar-
fyllst. Jón Sveinsson.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Garðahreppur. Þeir, sem gætu
gefið upplýsingar um blátt drengja
hjól sem hvarf frá gagnfræðaskól-
anum 21. júní eru beðnir að hringja
í símá 42416.
Tap»zt hefur rautt kvenveski á
leiðinni frá Kjörgarði að Skipholti
17. Fundarlaun. Sími 24725.
ÞJÓNUSTA
Flísalagnir. Ef þið þurfið að flísa-
leggja bað eða eldhús, þá hafið
samband viö okkur. Önnumst einn-
ig múrviðgerðir. Sfmi 37049.
Sérleyfisferðir frá Reykjavfk til
Gullfoss, Geysis og Laugarvatns
frá Bifreiðastöð íslands alla daga
Sími 22300. Ólafur Ketilsson.
Við önnumst úðun garða og sum
arbústaðalanda. Uppl. f síma 13286.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á Volkswagen 1300
Helgi K. Sessilíusson
Sími S1349
Foreldrar! Kenni unglingum að
meta öruggan akstur. Ný Cortina.
Guðbrandur Bogason. Sími 23811.
ökukennsla — simi 34590
Guðm. G. Pétursson
Rambler Javelin og
Ford Cortina 1971.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á Ford Cortinu. Otvega öll
prófgögn og fullkominn ökuskóla
ef óskað er. Hörður Ragnarsson
ökukennari. Sími 84695 og 85703.
Ökukennsla. Get bætt við mig
nemendum strax. Útvega öll próf-
gögn. Kenni á Taunus 17 M Ssnsr.
fvar Nikulásson, sími 11739.
ökukennsla — æfingatímar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70.
Þorlákur Guðgeirsson.
Síma>r 83344 og 35180.
Ökukennsla — Æfingatímar.
I Ford Cortina 1970.
Rúnar Steindórsson.
Sími 84687.
i--------—------------------------
1 i-,,, | ... III ■ III
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðaþjónusta á gólfteppum. Spar-
ið gólfteppin meö hreinsun. Fegrun.
Sfmi 35851 og f Axminster. Sfmi
26280.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa.ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn, sfmi 20888.
ÝMISLEGT
Bflstjóri og payloadermaður
Verktakar — byggingameistarar
Höfum til sölu fyllingarefni f grunna og plön. Ýtutækni hf.
Sfmi 52222.
óskum að ráða vanan bflstjóra og payloadermann. —
Véltækni hf. Sími 40530.
___________ 1
Veitingastofan Krýsuvík
hefur opnað veitingasölu, kaffi, brauð, pylsur og öl og
margt fleira. Stórir hópar vinsaml. pantið veitingar með
fyrirvara. Veiðileyfi f Kleifarvatni seld á staðnum.——
ÞJÓNUSTA
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru, við
saumum skerma, svuntur, kerrusætj
og margt fleira. Klæðum einnig
~v
afborganir ef óskaö er. Vinsamlega
pantið í tfma aö Eiríksgötu 9, sfma
25232.
Sprunguviðgerðir. — Sími 15154
Húseigendur, nú er bezti tíminn til að gera við sprungur
f steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum við
með þaulreyndum gúmíefnum. Leitið upplýsinga í síma
15154.
SJÓNVARPSÞJÓNUSTA
Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim ef
óskað er. Fljót og góö afgreiðsla. — Rafsýn, Njálsgötu 86.
Sími 21766.
Vinnupallar
Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við
viðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni.
Uppl. f síma 84-555.
Tökum að okkur að mála:
hús, þök, glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni.
Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantið með
fyrirvara í sfma 18389.
KAUP —SALA
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum. baðkerum, WC rörum og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður brunna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. >
sima 13647 milli ld. 12 og 1 og eftir kl. 7. Geymið aug-
lýsingima.
MIKROFILMUT AKA
Myndam á mikrofihnu, gjörðabækur, teikningar, ýmis
verðmæt skjöl og fleira Mfkromyndir, Laugavegi 28, Sfmi
35031. Opið frá kl. 17—19 og eftir kl 20 f sfma 35031.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höftim til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur
Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
útvegum fyllingarefni. Ákvæðis eöa tfmavinna.
Símar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
: Gerum viö sprungur i stevptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
í einnig upp rennur og niöurföl'l og gerum við gamlar
j þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f sfma
50-311.
PÍPULAGNIR
Skipti hita, tengi hitaveitu, stilli hitakerfi sem eyða of
mikhi, tengi þvottavélar, þéttti leka á vöskum og leiðslum,
legg nýtt. Verðti'lboð, tímavinna, uppmæling, eftir sam-
komulagi. Hilmar J. H. Lúthersson. Sfmi 17041.
Gangstéttarhellur — Garðhellur
Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar,
tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi.
Hellusteypan v/Ægisfðu. Sfmar. 23263 — 36704.
HÚ SEIGENDUR
Er þakið farið að leka, eru rennuma sprungnar, er grind
verkið orðið lélegt? Þetta og margt fleiri getum við lag-
fært fvrir yður. Allt sem xér þurfið að gera er að taka
símann og hringja í sfma 32813 eftir kl. 6 á kvöldin og
um helgar. Vönduð vinna.
Sjónvarpsloftnet
Uppsetningar og viögeröir á loftnetum. Sími 83991.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar i húsgmnnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl-
ur til leigu. — öll vinna f tfma-
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Sfmonarsonar, Ármúla
38. Símar 33544 og 85544.
Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn.
Alls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi
(Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir.
Gluggahengi, margir litir (í staöinn fyrir gardínur). Hillur
( eldhús, margar tegundir og litir. Disknrekkar. Saltkör
úr leir og emaléruð (eins og amma brúkaði). Taukörfur.
rúnnar og ferkantaöar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir
litir. Allt vörar sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo
vel að skoða okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsiö,
Skólavörðustfg 8 og Laugvegi 11, Smiðjustfgsmegin.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
tl
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl.3 (f.nedan Borgarsjúkrahúsið)
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAVIÐGERÐIR
Geri við grindur í bílum og annast alls konar jámsmfði.
Vélsmiðja Siguröar V. Gunnarssonar, Sæviðarsundi 9. —
Sími 34816.
LJÓSASTILLINGAR
FÉLAGSMENN FÍB fá;33%‘ afslátt oi
Ijósastillingum hjá okkur. — Bifreiða-
verkstæð; Fxiðriks Þórhallssvíár —
Ármúla' 7, sími 81225.