Vísir - 25.06.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 25.06.1971, Blaðsíða 7
Yií S I R. Fðstudagur 25. júní 1971. 7 AA Uppgræðslan peningaspursmál" — segir landgrædslustjóri — „erum i sókn i byggðum laridsins" — Landgræðslan girti stærsta svæði sitt i fyrra „típpgræðsla landsins er orðin peningaspursmál. Um 80% af rúmlega 18 milljón króna fjárveitingu í ár fier í fræ, áburð og girðingarefni. Ef ég fengi hefeningi meira f jármagn setti ég 95% af því í á- bwrðarefni, fræ og girðingarefni, ef ég fengi það í 2—3 ár væri hægt að loka öllum þessum hættu- legHSía svæðum á afréttunum á.m.k.“ sagði Páll SweSnsson landgræðslustjóri í viðtali við Vísi um baráttnna gegn gróðureyðingu landsins. „I fejyggðiKn fetKtems erum við aite sfcaðar í sókn og g-ræðum laradSi meira upp en tapast, en vSR ’þurfiiim meina • fé. Það eru viss svæði, sem við höfum ekki fengirt við t.d. Biskupstungna afréttur. sem er mesta og hættu- legasta uppblásturssvæði lands- ins og verður ekki fengizt við hann í sumar, svo Landmanna- afréttur, en þetta er fyrsta árið, sem fengizt er við sáningu þar“. Landgrteðslustjóri sagði, að Landgræðslan hefði girt í fyrra stærra svæði en nokkru sinni áður í sögu starfsins frá upp- hafi nærri 40 þúsund hektara í Landmannaafrétti. Þetta svæði hafi ógnað byggðunum f kring og aukizt heidur við Heklugos- ið. í sumar sé búi^ að sá mel- fræi i 100 hektara af þessu svæði og túnvingli veröi sáð úr flugvél f 200—300 hektara i viðbót. Búið sé að girða af vest- urhluta Hrunamannahrepps, að- aliega svæðið austan við Gull- foss, 4—5 þúsund hektara, þar séu mannhæðarhá rofabörð en á laugardag fari 20—30 manna sjálfboðaliðaflokkur úr Hruna- mannahreppi á vegum Land- græðslunnar og stingi rofabörð- in niður en reynt sé að loka þeim á þann hátt, eftir það muni vera hægt að sá i svæöið. Útbúnar haía verið tvær flug- brautir í sambandi við þetta svæði, sem séu ofan við Gull- foss og sunnan Sandár. Fyrir Landmannaafrétt hafi verið út- búin flugbraut fyrir neðan Áfangagil við Valafeli. Nú sé verið að sá í Fljótshlíðarafrétt og lokið sé við að sá í Þorláks- hafnargirðingunni. Flugvélin, sem Landgræðslan hefur til afnota mun fara norð- ur í Þingeyjarsýslu, þegar verk- efnum hennar er lokið sunnan- lands en þar bíða mörg verk- efni „þó er allt í sókn og Hóls- sandurinn gjörsigraður" eins og landgræðslustjóri sagði, og bændur fá nú afnot af vissum svæðum innan girðinganna fyrir norðan hluta úr ári. Leggja til aflégu við gróðureyðiag- uno í Hrunn» mannahrepgi Mikil hreyfing er meðal fólks í Hrunamannahrcppi i landgræðsh’■ málum, en Hrunamannahreppur hef ur ákveðið áð leggja til 100 þúsur. krónur til að græða afrétti hrepps- ins upp. „Þetta er einsdæmi“, sagoi Páll Sveinsson landgræðslustjóri viðtali við Vísi, „sá afréttur er r:- x friðaöur og þeir munu ekki haía afnot af honum næstu 15—25 árin.' Á Iaugardaginn mun stór hópur sjálfboöaliða úr Hrunamannahreppi fara og stinga niöur mannhæðarh:. rofabörð 'i vesturhluta Hrunamanna hrepps austan við Gullfoss en eftir það mun vera hægt aö sá i þaö lancl svæði. —SB Klefinn átti að vera eldtraustur og öruggur Þama varð sprengingin. Nú þarf að finna út hvað gerðist, svo að ekki hljðtist annað og kannski verra slys af. Klefadyrnar eru oft haföar opnar á milli og bensíngufuna getur lagt fram. — Það er aldrei of varlega farið í þessum efnum," sagði eld- varnareftirlitsm.aðurinn. — GP j Grosið sigraði vikurinn Grasið vann sigur á vikurlaginu i Þjórsárdal, seni kom eftir gosið í fyrra. Nú er grashæð þar orðin 8—10 cm. „Þarna er orðin slægja“, sagði landgræðslustjóri, sem skýrði frá þessu í viðtali við Vísi, en Landgræðslan sáði vingli þama. „Þetta er alveg einstakt“, sagði landgræðslustjóri ennfremur, „og sýnir það að við getum grætt upp allan andskotann“. SÓL- BRÖN ÁN SÓLBRUNA John Lindsay hf. otsök sprengingarinnar enn ókunn Skýrmg hefur ekki fundizt á sprengirrgunni í Sútunarverksm i ðju SS, þegar þrír menn slösuðust við verkon skinna í bensínmettuöu sagi. LSktegast er þó talið, að neisti — frá rafmagni eða einhverju öðru — hafí komizt í bensínmettað loft ið og orsakað sprenginguna. „Bldvamareftirlitið hafði á sin um tima hönd í bagga með gerð klefans, og fékk m. a. því ráðiö að hann var hafður eldtraust:ur,“ sagöi Eínar Eyfelis, eldvarnareftirlitsmaö nr. „Og þannig er frá rafleiðslum gengið að engin hætta átti að vera á neistamyndun. — Auk þess var sérstakur loftblásari settur ty>p, til þess að soga bensínloftið út ur kleú anum. Hvað sRé’ð héfúf er ómogulegt að segja um. Að minnsta kosti hefur ekkert ennþá fundizt, sem gæti bent á ástæðuna. Hins vegar veittum við því eft irtekt þegar við skoðuðum staðinn eftir óhappiö, að á gólfinu í salnum framan við klefann lágu vindlinga stubbar og brunnar eldspýtur, en þar ættj að rikja reykingabann. — sem ehhi þarf ab pressa Drengjaog herrastærðir l Nýjustu sniö I við allra hæfi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.