Vísir - 06.07.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 06.07.1971, Blaðsíða 11
VíftlR . Þriðjudagur 6. júlí 1971. 11 i I DAG B Í KVÖLD B I DAG útvarpf^ Þriðjudagur 6. júlí i5.«0 Fréttir. TiUiynningar. 15.15 Klassfsk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sléttuúlfurinn, sem gat lært“ eftir Emest Thompson Seton. Guðrún Ámundadóttir les (2). 18.00 Fréttir á ensku. 18.1® Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Umsjönar- menn: Magnús Torfi Ólafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20.15 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.05 íþrótir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.25 Birgitte Grimstad syngur við eigin undirleik og félaga sinna. 21.45 Þrjú gömu) nútímaskáld. Arnar Jónsson leikari les ljóða- þýðingar eftir Þorgeir Þorgeirs- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bama-Salka“, þjóðlífsþættir eftir Þómnni Elfu Magnúsdótt- ur. Höfundur Ies (18). 22.35 Harmonikulög. Mílan Bláha leikur. 22.50 Á hljóðbergi. „Skáld sinnar samtíðar": Dagskrá um Emest Hemingway tekin saman af Michael Hanu. 23.35 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • Læknavakt er opin virka daga fr& kl. 17—08 (5 á daginn ti) 8 að morgni) Laugardaga frá kl. 12 til 8 á mánudagsmorgni. — SSmi 21230. Neyðarvakt ef ekki næst f heim illslækni eða staðgengil — Opið virka daga kl. 8—17, laugardaga kl. 8—13 Sfml 11510. Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur svæðinu 3. júlí — 9. júK Reykja víkur Apótek — Borgar Apótek. Opið virka daga til kl. 23, belgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er I Heilsuvemd arstöðinni. Opið iaugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, sfmi 11100 Hafnarfjörður, simi 51336. Kópavogur. simi 11100. Slysavarðstofan. sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavfkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúöa á Reykja víkursvæðinu er í Stórholti 1. — sími 23245. stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esa,- Norðfjörö Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56, Þorsteinsbúð. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis- Minningarspjöld kristniboðsins í Konsó fást í Laugamesbúðinni, Laugarnesvegi 52 og í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstig 2 B, sfmi 17536. Minningarspjöld Háteigskirkju em afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — sfmí 22501 Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339 Sigríði Benönýsdóttur. Stigahlif 49, simi 82959. Bókabúðinni Hllð ar, Miklubraut 68 og Minninga búðinni, Laugavegi 56. SÝNINGAR BELLA Ef ég fæ ekki þessa kauphækk un, þá ætla ég að fá leyfi hjá yð- ur fyrir að mega hefja söfnun meðal starfsfólksins. VISIR 50 fyrir érum Ljósmyndasýning á ballettmynd um Morgens von Haven er i Nor- ræna húsinu. Sýningin verður op- in til 25. júlí. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, opið daglega frá kl. 1.30—4 til 1. september. Sýning Jóns Gunnars Árnason- ar er í Gallerie Súm. Efnið í verk um Jóns &T ál, gler og stál. Sýning Jóhannesar Geirs í Casa Nova M.R. er opin frá kl. 2 — 10 til 7. júlí. Ingibjörg Einarsdóttir frá Reyk holti heldur sýningu i Mokka. Sýningin veröur út júlímánuð. Helga Magnúsdóttir frá Hey- læk óskast til viðtals strax á Laugaveg 12. (Auglýsing). Vísir 5. júlí 1921. TIIKYNNINIM) MINNINGARSPJðLD • Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar- Húsmæðrafélag Reykjavikur fer í sína árlegu skemmtiferð þriðju- daginn 6. júlí. Farið verður frá Hallveigarstöðum kl. 8.30. Miða- sala á sama stað mánud. 5. frá kl. 3 — 6. Aörar r.pplýsingar í sfm um 17399 og 35979. IKVÖLD | KfMiillM' I DAG KOPAVOGSBÍ •1 TONABIÓ Dauðinn á hestbaki Hörkuspennandi, amerísk-ftölsk litmynd, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Phiiip Law Lee van Clieef Endursýnd kl, 5.15 og 9. - Bönnuð bömum. NYJA B10 Heljarstökkið Islenzkir textar. Ensk-amerísk stórmynd í litum afburðavel leikin og spennandi frá byrjun til enda. Leikstjóri: Bryan Forkes. Michael Caine Giovanna Ralli Eric Portman Nanette Newman. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5 og 9. fslenzkur texti. Hart á móti hörðu Hörkuspennandi og mjög vel gerö, ný, amerísk mynd f lit- um og Panavision Burt Lan- caster — Shelley Winters — Telly Savalas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Afram - kvennalar — Konungsdraumur — (Carry on up the junglc) «**«»:•••••• Ein hinna frægu, sprenghlægi- legu „Carry On“ mynda með ýmsum vinsælustu gamanleik- urum Breta. lslenzkur texti. Aöalhlutverk: Frankie Howerd Sidney James Charles Hawtrey. Sýnd kl 5. 7 og 9. •BtrwTirtrrai Brimgnýr Snilldarlega leikin og áhrifa- mikil, ný, amerísk mynd tek- in i litum og Panavision. — Gerð eftir leikriti Tennessee Williams, Boonn. Þetta er 8. myndin, sem þau hjónin Eliza beth Taylor og Richard Burt on leika saman i. Sýnd kl. 5 7 og 9,10 íslenzkur texti. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti rBULLITT’ mccUEEIN Heimsfræg, ný, amerísk kvik- mynd I litum, byggð á skáld- sögunni „Mute Witness" eftir Robert L. Pike. Þessi kvikmynd hefur alls stað- ar verið sýnd við metaðsókn, enda talin ein allra bezta saka- málamynd, sem gerð hefur ver- ið hin seinni ár: Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SENDUM BÍLINN 37346 aatS'i®ai|f ciuðnn “a draam - of teinsgs’’ Efnismikil. nntandi og af- bragðsvel leikin ný oandarisk litmynd með Irene Papas, Ing- er Stevens Leikstjóri: Daniel Mann — Islenzkur texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. - GOLÍATH - Spennandi ævmtýramynd i f litum og Cinemascope með Steve Reev^s. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Gestur til miðdegisverðar Islenzkur texti. Ahrifamikil og vel leikin ný amerisk verðlaunakvikmynd í Technecolor með úrvalsleik urunum: Sidney Poitier, Spencer Tracy, Katherine Hepburn, Katharine Hough- ton Mynd þessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun: Bezta ieik- kona ársins (Katherine Hep- burn Bezta kvikmyndahand- rit ársins (William Rose). Leikstjóri og framleiðandi Stanley Kramer Lagið „Glory of Love" eftir Bil! Hili er sungið af Jacque'ine Fontaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í upphafi skyldi endirinn skoða” SBS.ÍUT.I5ÍK.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.