Vísir - 06.07.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 06.07.1971, Blaðsíða 14
c 14 VI SIR . Þriðjudagur 6. júlí 1971. M Rafmótor til sölu. 3 fasa, 380/220 v., 4 kw, 5 hestafla, I46oésnúninga nýr rafmótor fíl sölu. Uppl. ’i' síma 51847 eftir kl. 8 í kvöld. Grundig útvarpstœki til sölu. — Verð kr. 6000. Sími 38518 'frá kl. 9—5. Fuglar — fiskafóður — búr og m. 61. Póstsendum um land allt. — Ath. Tökum í gæzlu ýmiss konar gæludýr í sumar. — Opið kl. 9—7 daglega. SVAIjAN, Baldursgötu 8. Frá Rein Kópavogi. Plöntusöd- unni lýkur að sinni fimmtudaginn 8. júlí. Það sem eftir er af fjöl- ærum plöntum verður selt daglega kl. 2 — 7 fram að þeim tíma. Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Innkaupatöskur, handtöskur I ferðalög, seðlaveski, lyklaTOski, peninggbuddur, hólfamöppurnar vinsælú, gestabækur gestaþrautir, matadór, segultöfl, bréfakörfur, h'm bandsstatív, þvottamerkipennar, peningakassar. — Verzlunin Bjöm Kristjánsson, Vesturgötu 4. Til sölu segulbandstæki, útvarps- • tæki, casettusegulband, bílaplötu- ; spilari, myndavél, stereospilari, stereomagnari, harmonika, Rafha : eldavél, húdd af Landrover ’65. / Bækur, Alfræðasafn AB. Nordisk j Lexikon og fleira Sími 23889 eftir ffcl. 19-_________'_____________ ■ f sumarbústaðinn: U.P.O, gas / kæliskápar, gas eldunartæki, olíu- I ofnar. H. G. Guðjónsson Stigahllð i 45-47. I —:------------------------------- ( Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborð, j eldhúskolla, bakstóla, símabekki. sófaborð, dívana, lítil borð (hentug I undir sjónvarps- og útvarpstækí). i Kaupum vel með farin, notuð hús- {gögn, sækjum, staðgreiðum. — / Fomverzlunin Grettisgötu 31, — sími ■Í3562.A'- : • Kaup — Sala. Það er í Húsmima ■ skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast 1 kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Slmi 10099. Kardemommubær Laugavegi 8. Úrval ódýrra leikfanga, golfsett, badmingtonsett, fótboltar, tennis- spaðar, garðsett, hjálmar, og fyrir bridgespilara í sumarleyfið auto- bridge-spil. — Kardemommubær Laugavegi 8, Trilla til sölu. Trillubátur til sölu í góðu standi. Uppl. I síma 13339 eftir kl. 6 í sfma 13878. Trl sölu kvikmyndavél (Super 8), sýningarvél og ýmsir fylgihlutir. Selst ódýrt. Uppl. 'i síma 16082 eftir kl. 17. Kópavogsbúar. Prjónastofan Hlíð arvegi 18 auglýsir, barnagalla, barna- og unglingabuxur, peysur og stuttbuxur. Einnig dömubuxur og hettupeysur, alltaf sama hagstæða verðið og mikið iitaúrval. — Prjóna stofan H'líöarvegi 18, Kópavogi. LUngerma röndóttar peysur og pokabuxur. Einnig nýjar gerðir af þunnum dömupeysum, mjög ódýrt. Prjónastofan Nýiendugötu 15 A. Herrasumarjakkar 5 geröir og 5 stærðir. verð kr. 2.700. Litliskógur, Snorrabraut 22. Sími 25644. MHSstöðvarketill með spíral og kynditækjum, ca. 2,5 ferm, tij sölu. Uppl. í sfma 82503 eða Mosgerði 17. Sturtur. 16 feta stálpallur með sturtum tij sölu. Uppl. í Skipholti, Vatnsleysuströnd, símstöð Vo0»r. | Bátur. Til sölu nýr bátur 2 tonna, I ‘'iíardaus, grásleppunet geta fylgt. ' Uppl t Skipho’ti, Vatnsleysuströnd, js'mstöð Vogar. L-VAGNAR Rt.rP.T Til sölu stólkerra með skyggni, I góöu lagi. Verð kr. 1500. Einnig leikgrind — verð kr. 500 — og sem ný tágavagga, verð kr. 1000. Sími 42167. i Til sölu I>BS reiðhjól 26“ með * gírum, hraðamæli og öilum Ijósutr.. jVerð kr. 7000. Símj 40131. | j Bamakerra óskast. Uppl. f síma ! 32394 eftir kl. 6. Skoda 1202 — Gólfskipting. — Gólfskipting i Skoda 1202 óskast. Uppl. í síma 40724. Trabant til sölu, átg. ’S’S, ný- leg vél. Uppl. í síma 16340 miili kl. 6 og 8 á kvöldin. Ford jeppi. Til sölu Ford jeppi, árg. ’42 Uppl. í síma 52293 eftir kl. 7. Til sö*u Ford Galaxie ’59 í sæmi legu standi. selst ódýrt. Uppl. í síma 1246, Akranesi, eftir kl. 7 á kvökiin. Bifreið til sölu, ódýr, Dodge árg. ’55. Uppl. í síma 17535. Moskvitch fóiksbifreið til sölu \ :i! niðurrifs. Uppl. I síma 42513. Píanó! Ve) með farið píanó ósk- ! Skellinaðra, helzt Zuzuki, óskast. ast á hagstæðu veröi. Sími 26936 Uppl, í síma 22751. eftir kl. 7. Mótatimbur óskast keypt. F.inn- ig bamavagn. Uppl. í síma 81511. Sure. 2 Sure míkrófónar óskast keyptir. Uppl, í síma 12926 milli kl. 6 og 8. FYRIR VEIÐIMENN Laxapokinn fæst I sportvöruverzl unum. Plastprent hf. Goðaborg befur allt I veiðiferð- ina og útiJeguna. Póstsendum, — Goðaborg Freyjugötu 1, sími 19080. Álfheimar 74, sími 20755. WllAOUR Til sölu barnakerra með lausum skermj og svuntu. Verð kr. 3000. Sfaii 35127. Skermkerra óskast. Vagn til sölu á sama stað. Sími 84873 eftir fel. 6. Takið eftir. Sauma skerma og svimtur á bamavagna, fyrsta flokks áklæði og vönduð vinna. — Sfmi 50481. Öldugötu 11, Haínar- firðí. HtlMíLlSIÆKI Til sölu Hoover þvottavél (sýður) barfnast viðgerðar. Uppl. í síma 12240. I —. j Einkabdl. Mjög vel með farinn I FiMd Zephyr, sjálfskiptur, árg. ’67, l í fullkomnu lagi, til seiu. Uppl. í ?íma 37449. Tií sölu Toyota Corona árg. ’67 ' góðu standi. Sírni, 37223 milli ; Jsí, 7 og 9 á kvö’dir.. Renault R 8 ’K sem þarf nokk- ! urrar viðgerðar viö, til sölu á ) Reynimel 72. Sími 12003, j Moskvitch ’64 og Prinz ’64 til i sölu. Uopl að Bergstaðastræt.i 42 eftir kl. 7 'á kvöldin. Sfmi 23772. Notuð vél í Simca árg. ’64, ósk- ! ast, Uppl. í síma 21922. Húsbóndastóll til sölu (norsk hönnun, bólstrun Kai Pind), stóll- inn er á stálfæti með ruggu, skamm el fylgirr með. Uppl. í síma 84710. Svefnsófi, 2ja manna, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 14061 eftir kl. 7 í kvöld. Til sölu vel með farinn svefn- bekkur. Sími 30343. Sófasett til sölu. 2ja manna svefn sófi, barnarimlarúm, stigin sauma- vél. Selst allt ódýrt. Karlmanns- reiðhjól til sölu á sama stað. — Sími 30972. Peysubúðin Ilhn e.uglýsir: stutt buxur í telpna- og dömust.ærðum, dömu og barnapeysur 1' fjöi'oreyttu úrvali. — Peysubúðin Hlín, Skóla- ! vörðustig 18, Sími 12779. 1 LampUskermar i miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson; Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Stuttbuxnadress, stæröir 4—12. Hagstætt verö. Rúllukragapeysur á böm og fullorðna. — Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Seljum alls konar sniðinn tízku- fatnað, einnig á börn. Mikið úrval af efnurn, yfirdekkjum hnappa. — Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760. Til sölu þvottavél og þvottapott ur. Skólavörðustig 7, kj. (Innrömm- unin). Philco ísskápur til sölu. Uppl. í síma 37379. Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm mismunandi getöir. Raftækjaverzl- unin H. G. Guðjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BÍIAVIDSKIPTI Til sölu VW 1500 árg. ’68. — Uppl. í síma 84201 og 34936. .Volkswagen, árg. ’60 ti'l sölu. Uppl. f síma 35994. Skoda Oktavía (Tourir.g sport) til til sölu að Hraunbæ 68. Uppl. í sfma 81827. Mótor o. fl. í Fíat 1100 til sölu, góð lcjör. Uppl, í, síma 36510. Til sölu Skoda 1000 MB ’66 í góðu !agi og vel útlítandi. Uppl. í sfma 37573. 6 cyl. Bronco vél óskast til kaups. Sfmi 41526. Saab árg. ’67 í mjög góðu standi til sýnis ‘óg sölu að Laugateigi 36 frá kl. 19 — 22 í kvöld. Skipti á eldri bíl koma til greina. Loftpressa. Til sölu Hydos loft- pressa 105 c 6, Ford Trader og International pick-up til niðurrifs. Uppl, í síma 18897 og aö Súðar- vogi 16, efri hæð. Benz 190 árg. ’57 tiil sölu. Alls konar skipti möguleg, gjarnan Rússajeppi eða Willys. -Uppl. að Leifsgötu 23 eftir kl. 7. TEGUND GRAND PALISAHDER ÁLMUR Til sölu Volkswagen árg. 1960. Herb. óskast á sama stað. Uppl. í síma 16847 eftir kl. 7 á kvöldin. ísraelskur Willys til sölu. Sími 31254 eftir kl. 5. Skipti koma til greina. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu á framleiðsluverði, sófasett, sófa- borð, hornsófar og svefnsófar. — Húsgagnavinnustofa Braga Eggerts sonar, Dunhaga 18. Simi 15271. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að lfta mesta úrval af eldri gerð hús i gagna og húsmuna á ótrúlega lágu i veröi. Komiö og skoöið því sjón er sögu rikari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sfmi 10099. FASTEIGNIR jl ; Lítið járnklætt íbúðarhús í Blesu- jgróf til sölu. Þarf að flytjast. — Uppl. í símum 20902 og 50641. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegi 133.— Kemisk hraðhreinsun og pressun. Simi 20230. HUSNAÐI I B00I T1 leigu 2 herb. á annarri hæð við Skólavörðustíg. Hentug fyrir skrifstofu, endurskoðun, lögfræði eða annaö hliðstætt Uppl. i síma 20066 eftir kl. 7. Góð stofa til leigu. Leigist að- eins karlmanni. Uppi. í síma 16626 milli kl. 5 og 7. HUSNÆÐí 0SKAST Skrifstofuherbergi óskasL Tilb. sendist augl. blaðsins fyrir 10. júll merkt „Rólegt 5780“. Læknanemi með konu og eitt barn óskar að taka á leigu 2ja—4ra herb. ffoúð sem fyrst. — Sími 31212. Óska eftir íbúð 3—4 herb. I Kleppsholti. Vinsamlegast hringið í síma 83436 eða 30525. Ung barnlaus hjón, háskólanemi og kennari óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi og skiM'sri greiðslu heitið. Möguleiki á fyrir- framgreiðsiu ef um semst. Vinsam lega hringið í síma 14149 milli kl. 5 og 7. 3ja herb. íbúð óskast sem allra fyrst. Uppi. í síma 18512. Til sölu mótor í M. Benz vöru- bíl ásamt gírkassa í góðu ástandi. Stálpallur og sturtur St. Paul. — Uppl. í síma 30996 og 62157. Ætlið þér aö kaupa eða selja, ef svo er, leitið þá til okkar. Rúmgóð- ur sýningarskáli. Bflasalan Hafnar- firði hf. Lækjargötu 32. Simi 52266. Bflasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bila. Fast til- boð. Litla-bflasprautunin, Tryggva- götu 12. Sfmi 19154. Til sölu ónotað sófasett. Uppl. að Hraunbæ 28. kj. Ung barnlaus hjón óska eftir ^ja til 3ja herb. íbúð, sem næst Vél- skólanum. Tilb. óskast send augl. Vísis merkt „5768“. Stórt sófasett til sölu. — Uppl. í sima 17925. Til sýnis eftir kl. 7 á kvöldin. Kojur til sölu. — Uppl. í síma 41808. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, in hæð. Sfmi 85770. Hjón óska eftir góðri 3ja herb. ibúð 15. ágúst eða 1. sept. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. í sfma 83942. 2ja herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 52779. Múrari óskar eftir 2ja herb. Ibúð. Má þarfnast la'gfæringa. Sími 16437 eftir kl. 7. 2 herb og eldhús óskast á leigu í haust, þrennt i heimili. Reglu- semi. Uppl. í síma 23282 eftir kl. 7 í kvöld. Sumarbústaður óskast til leigu i júlí og ágúst, kaup koma til greina. Helzt í Vatnsendalandi eða við Lögberg. Sími 40265 eftir ki. 4. Húsráðendur, það er hjS okxur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur ýður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð in, Hverfisgötu 40 b. Sími 10059.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.