Vísir - 06.07.1971, Blaðsíða 16
VISIR
Bandaríkjamaður
beið bana
Hrapaði fram af
hengiflugi
9 Ameríkani ar Keflavikurflug-
velli hrapaði ntður í djúpt gil
í Öxnadal um nónbil í gær, og
beið maðurinn samstundis bana.
Menn úr Flugbjörgunarsveit Ak-
ureyrar náðu likinu úr gilinu og
var það starf ærið erfitt, þar sem
gilið er þröngt og djúpt.
Bandaríkjamaðurinn var úr hópi
Ianda sinna úr herstöðinni, er fóru
í skemmtiferð á langferðabíl norð-
ur í land, og staðnæmdist hópur
inn hjá eyðibýli, er Gloppa nefnist.
Gekk maðurinn upp í fjall áem
er norðan megin við gilið. Fór hann
með eiginkonu sinni, og er þau
komu fram á gilbrúnina, mun mað-
urinn ha-fa runnið til og hrapaði
niður snarbratta skriðu og svo
fram af hengiflugi, 15 metra niður
í gilbotninn.
Bandartkjamennirnir gerðu strax
aðvart um slysið ,og var hringt af
næsta bæ til lögreglunnar á Ak-
ureyrj sem sendi sjúkrabíl á vett
vang og hóp manna úr Flugbjörgun
arsveitinni til aö ná líkinu úr
gilinu. —GG
HVERJA Á ÁB SAMEINA ?
Skiptar skoðanir um það, hvaða flokkar
eigi að taka jbátt i vinstri viðræðunum
Skiptar skoðanir virð
ast vera um sameiningar
mál vinstri manna, og
ekki sízt um það, hveriþ
skuli sameina og hverja
ekki. Alþýðuflokkurinn
samþykkti í gær að rita
bréf Samtökum frjáls-
lyndra og vinstri manna
og Alþýðubandal. og
óska eftir viðræðum um
sameiningu. Hins vegar
hafa Samtök frjáls-
lyndra og vinstri manna
skrifað Afþýðuflokkn-
um og Framsóknar-
flokknum og óskað eftir
stofnun sameiningar
ráðs þessara aðila.
A'lþýðuflokkurinn viM þannig
halda Framsóknarflokknum sem
slíkum utan við en hafa Alþýðu
bandaiagið meö. Hins vegar vilja
Hannibalistar halda Alþýðu-
bandalaginu utan við en hafa
Framsóknarflokkinn með.
Þessi afstaða er ef ti'l viil
enn athyglisverðari þar sem
menn hafa yfirleitt sagt Alþýðu
flokkinn ti! hægri við Hanni-
balista. —HH
Stúlka á reiðhjóli slasast
Stúlka á reiöhjóli varð fyrir bíl
um klukkan eitt í gærdag. Slysiö
varð á Rauðarárstfg, en stúlkan
: ’;n hjólandi norður þá götu. Bif-
reið var ekið inn á Rauöarárstíg-
inn frá Njálsgötu, og varö stúlk-
■<n fyrir bifreiðinni.
Lögregla og sjúkralið kom á
staðinn, og var stúlkan flutt á
Slysavarðstofuna, þar sem gertvar
að meiðslum hennar. Hún var ekki
talin alvarlega slösuð. —ÞB
«*•: ítt:
IfliÍI
Brúarsir.'ðir frá Brún hf. vinna nú dag hvern við að byggja brú yfir Leirvogsá í Mosfellssveit. Brú
þessi er einn liðurinn í hraðbrautargerðinni upp í Kollafjörð, en Þórisós sf. er aðalverktaki í þeim
framkvæmdum, en í sumar munu undirverktakar að mestu leyti annast framkvæmdimar. Brúar-
smíðinni verður lokið í haust þ.e. fyrir 30. september, en næsta sumar mun verktakinn svo Ijúka
gerð hraðbrautarinnar allt frá Korpu og upp I Kollafjörð. —GG
ÞRÍR UNGUNGAR RÆNA
Var að fikta með bensin
• Drengir í Fossvogl voru í gær-
kvöldi að leika sér að bensíni
með þeim afleiðingum, að einn
þeirra brenndist f andliti, svo að
flytja varð hann á Slysavarðstof-
Drengurinn hafði verið úti um
kvöldið að leik með félögum sínum
er hann kom hlaupandi heim, og
'var hann þá brenndur í andliti.
Drengirnir segjast hafa hirt
bensínbrúsa, sem hafi legið undan-
farnar vikur í námunda við jarð-
ýtu eina þarna f Fossvoginum. Þeir
fóru aö leika sér að bensíninu, unz
að þv'i kom að kveikt var 1 því
með fyrrgreindum afleiðingum.
—ÞB
3 BÍLUM STOLIÐ
Af tvennu íllu er ekki nema eðlilegt, að piiturinn sem höfst á loft með tunnugrindinni skuli heldur
hafa kosið götuna.
• Þremuj bilum var stolið í gær-
dag, en þeir fundust allir aft
ur et'tir tiltölulega skamma hríð, lít
lð sem ekkert skemmdir.
Snemma í gærmorgun var bíl
stolið frá Jörfabakka, og fannst
hann níu tímum síðar við Þóru-
fell. Skömmu eftir hádegið í gaér
var bifreið stolið frá Bílahúsinu,
og sú bifreið fannst um 7-leytið i
gærkvöld; við Hreyfilshúsið, Grens
ásvegi.
Bíl var stoliö ’i Hveragerði síðari
vúuía Jats 1 gær Bifreiðin fannst
siðan mannlaus og yfirgefin við
Hólmsárbrú. —>2
Datt fyrir bíl
Drengur, sem stóö á mótum Lauga
vegar og Nóatúns, mun hafa staðið
nokkuð tæpt á gangstéttirini, því
að honum varð fótaskortur, og
hann datt á bifreið, sem kom
akandj austur Laugaveg.
Drengurinn lenti á hiiðarspegli
bílsins og hlaut við það nokkur
meiðsli á HanrUesv —ÞiB
BLAÐBURÐARDRENG
Blaðburðardrengur, sem var í
gær að rukka fyrir Morgunblað
ið inni í Safamýri, varð fyrir að
kasti þriggja stráka á aldrinum
14 til 15 ára, en blaðburðar-
drengurinn er 12 ára gamall.
Ungliingarnir köliuöu drenginn
til sín, og hann sinnti kallinu í
grandaieysi, en eldri drengirnir
töku þá til við aö hrista hann og
hrinda honum með pústrum og hót
unum.
í þessum stimpngum tapaði
drengurinn veski með eitt þúsund
krónum í og veit hann ei gjörla
hvort hinir strákarnir fóru bein-
Mnis ofan í vasa hans eftir því, eöá
hvort hann missti það í götuna við
stimpingarnar.
Lögreglan fór i gær að svipast um
eftir unglingunum en kom hvergi
auga á þá, en lögreglumenn telja
sig hafa það greinargóða lýsingu á
ránsmönnunum, að þeir bljóti að
finnast fyrr en seinna. — ÞB
Drengur brennist
/ andliti
; Hófst á loft
; með tunnunni
sorphreinsunarbílsins sem merki
um losun. Skipti það þvi engum
togum að grindin hófst á
loft og pilturinn meö sem fyrr
segir. Var hann kominn í þó
nokkra 'hæð er hann féll af
grindinnj niður á steinsteypta
götuna.
Enga sjáanlega áverka hlaut
pilturinn af fallinu, en hann
var þegar fluttur á Slysadeild
Borgarspítalans ti'l ra-nnsóknar.
© Skönimu fyrir hádegi varð
það óhapp inni við Suður-
landsbraut, að ungur piltur, sem
vann þar við sorphreinsun hófst
á loft með tunnunnj sinni er
tunnugrind sorphreinsunarbíls-
ins tók að þokast upp eftir bíln
um.
Hafði pilturinn af einhverjum
ástæöum te'kið sér stöðu á grind
bílsins og einhverjar handa-
hreyfingar hans skildi bílstjóri