Vísir - 06.07.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 06.07.1971, Blaðsíða 15
VíSIR . Þriðjudagur 6. júli 1971. ÞJÓWUSTA 3—4ra herb. íbúð óskast á leigu Fyrirframgreiðsla. — Sími 36483. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Sfmi 41053. 2ja—4ra herb. íbúð óskast á leigu nú þegar. Má vera í Rvík., Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími 19598. Eins til tveggja herbergja fbúð óskast. Upplýsingar í síma 81020 eftir klukkan 18 á kvöldin. Tannlæknir óskar eftir að taka á leigu 2ja—4ra herbergja íbúö sem allra fyrst. Sími 84211. 4ra fierb. íbúð óskast sem allra fyrst. Uppl. í síma 25463 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur látið okkur lei'gja húsnæði yðar yöur að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eiríksgötu 9. Sími 25232 Opið frá kl. 10—12 og 2-8,______________________________ Leiguhúsnæði. Annast leigumiöl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. sími 20474 kl. 9 — 2. ATViNNflí B0Ð.I Smurbrauðsdama óskast. Einnig kona til baksturs og eldhússtarfa nokkra tíma á dag. Sími 42646 kl. 3—6 í dag. Myndarleg kona óskast til heim ilisstarfa 1 tii 2 daga I viku, eftir samkomulagi. Flókagata 62, sími 16568 eftir kl. 19. Afgreiöslustúlka. — Afgreiðslu- stúlka óskast. Árnabakari, Fálka- götu 18. Sími 15676. Kona á aldrinum 35—55 ára ósk ast strax á Iítið hótel úti á landi. Algjör reglusemi. S’imi 36080 milli kl. 2 og 7. Konur óskast nú þegar til ým- issa starfa á barnaheimili í sveit. Mega hafa með sér ungbarn, Einn ig óskast kona, sem hefur áhuga á að læra grænmetismatreiðslu. — Tilib. óskast send á aug-I. Vísis merkt „Konur“ Reglusöm kona sem er vön bakstri og matreiðslu óskast á veitingahús — Sími 12165 éða 99- 4231. ATVINNA OSKAST Kona óskar eftir léttum heima- saum. Uppl. í síma 12578. Tek að mér vélritun á hvers kon ar verkefnum. Uppl. í síma 32443. Hárgreiðslusveinn óskar eftir vinnu fyrir helgar eða eftir sam- komuiagi. — Fleira en hárgreiðsla kemur til greina. Sími 11872 milli 4 og 6. Kona óskar eftir vinnu. Vön verzl unarstörfum. — Fleira kemur til greina. Sími 12766. 16 ára skólastúlka óskar eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 36213 í dag og á morgun. Við önnumst úðun garða og sum- arbústaðalanda. Garðaprýði sf. — Uppl. í síma 13286. SAFNARINN Frímerki — Frímerki. íslenzk frí merki til sýnis og sölu í kvöld frá kl. 6—10. Tækifærisverð. Grettis ga-ta 45A. TILKYNNINGAR Ketthngar fást gefins að Suður- landsbraut 92A, uppi. Faliegur kettlingur íæst gefins. Uppl. i sima 15940. EINKAMÁL Maður óskar að kynnast stúlku ti-1 að skemmta sér með. Sú, - sem af einlægni vildi sinna þessu. sendi mynd ásamt nafni og símanúmeri á aug-1. Vísis merkt „Vinátta". Ekkjumaður um fimmtugt óskar aö kynnast konu, 30—40 ára að aldri. Svör sendist augl. Vísis merkt „Ekkiumaður — 5781“. Þagmælska og fuillkomið trúnaðarmál. TAPAD —FUNDID 2 veiöistengur — ABU — Dip lomat töpuðust á laugardag á leið inni frá Kleppsvegi 134 út á Sel- tjarnarnes. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 18427 eða skili á lögreglustöðina. Fundarlaun. Kvengullarmbandsúr tapaðist sl. laugarda-g, trúle-ga í kringum Hlemmtorg. Finnandi vinsamlegast skili því á lögreglustöðin'a. — Góð fundarlaun. Stórt gult umslag tapa-ðist við biðstöð SVR í Álfheimum á föstu- dagsmorgun kl. 8.30. — Finnandi hringi í síma 38131. Sá sem fann rautt Abu veiði- hjól í gulum poka í Vatnsvíkinni á Þingvöllum um helgina vinsaml hringi í síma 10972 fundarlaun. BARNAGÆZLA Úska eftir 12—13 ára barngóðri stúlku til að gæta 1 árs barns í Breiðholti. S’irni 81845. Áreiðanleg og barngóð 12 ára stúlka óskar eftir að gæta barns í Heima- eða Vogahverfi. — Sími 35858. Óska eftir að ko-ma 2 börnum í gæzlu 5 daga vikunnar, sem næst Austurbrún 6 eða Rauðarárstíg. — Uppl. gefur Eyvör Baldursdóttir í síma 11390 og 82943. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Loft- og vegg- hreingerningar, vönduð vinna. Sími 40758 eftir kl. 7 á kvöldin. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sóiarhringinn Við- gerðaþjónusta á gólfteppum. Spar- ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun Sími 35851 og f Axminster. Simi 26280. ro ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Lærið á Cortínu ’71. Snorri Bjarnason. ökukennari. — Uppl. í síma 19975. Foreldrar! Kenni unglingum að meta öruggan akstur. Ný Cortina. Guðbrandur Bogason Sfmi 23811. Ökukennsla. Get bætt við mig nemendum strax. Útvega öll próf- gögn. Kenni á Taunus 17 M Super. ívar Nikulásson, sfmi 11739 Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70. Þorlákur Guðgeirsson. SfmaT 83344 og 35180. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekiö hvort heldur i tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég göml-um innréttingum eftir samkomu-lagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla.,. Símar 24613 og 38734. i Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru, við saumum skerma, svuntur, kerrusæti og margt fleira. Klæðum einnig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eöa öðrum efnum. Vönduð vinna, beztu áklæði. Póstsendum afborganir ef óskað er. Vinsamlega pan-tiö f tíma aö Eiríksgötu 9, 25232. ,i Sprunguviðgerðir, sími 20189. Gerum viö sprungur f steyptum veggjum með þaulreyndu þankítti. Útvegum allt efni. Reynið viðskiptin. Uppí. í síma 20189 aftir kl. 7. ____________________________________ SJÓNVARPSÞJÓNUSTA Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim et óskað er. Fljót og góö afgreiösla. — Rafsýn, Njálsgötu 86. Sími 21766. - GÁRÐHÉLLUR . 7GERÐIR KANTSTEiNAR VEGGSTEINAR tl HELLUSTEYPAN i Fossvogsbl.3 (f.neðian Borgarsjúkrahúsið) Sjónvarpsloftnet ; Uppsetningar og viögerðir á loftnetum. Sími 83991, | Loftpressur til leigu Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot i fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — | Vanir menn. Jakob Jakobsson, sími 85805. Eignalagfæring, sími 12639—24756 Bætum og iámklæöum hús. Steypum upp, þéttum renn ur. Einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmíði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639 — 24756. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum tii leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfui Broyt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur, útvegum fyllingarefni. Ákvæöis eöa tímavinna. ^^iarðvúmslan sf Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. Tökum að okkur að mála: hús, þök, glugga og alls konar málningarvinnu úti og inni. Góð þjónusta og vanir menn. Vinsamlegast pantiö meö fyrirvara í síma 18389. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC römm og niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður bmnna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur- og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. síma 13647 milli kl. 12 og 4 og eftir kl. 7. Geymið aug- Iýsinguna. Sprunguviðgerðir. — Sími 15154 Húseigendur, nú, er bezti tíminn til að gera við sprungur i steyptum veggjum svo að hægt sé að mála. Gerum viö með þaulreyridum gúmíefnum. Leitiö upplýsinga í síma 15154. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprúngur 1 steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga f sfma 50-311. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og holrsésum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — öll vinn-a i tíma og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Simonar Símo,"trsonar1 Ármúla 38. Simar 33544 og 855^' Vinnupallar Léttir vinnupaMar til leigu, hentugir við viðgerðir og viðhald á húsum, úti og inni. Uppl. 1 síma 84-555. ÝMISLEGT JARÐÝTA TIL LEIGU CaterpiHar D 4 jaröýta til leigu Hentug i lóöastandsetn- ingar-og fleira. Þorsteinn Theodórsson. Sími 41451. KAUP — SALA Efínamó-anker — Startara-anker Höfum á lager dínamó- og startara-anker i Land-Rover, Cortínu, Volvo, Volkswagen, Benz (12 og 24 volta), Scan- ia-Vabis, Opel Ford Taunus Simca og fleira. Einnig start- rofa bendixa og spólur í ýmsar gerðir dínamða og start- ara. Hagstætt verö. Sendum í póstkröfu. — Ljósboginn, Hverfisgötu 50, sími 19811. Allt fyrir heimilið og sumarbústaðinn. AIls konar hengi og snagar, margir litir. Fatahengi (Stumtjenere), 3 tegundir og litir. Dyrahengi, 3 tegundir. Gluggahengi, margir litir (f staöinn fyrir gardlnur). HiUur i eldhús, margar tegundir og litir. Di-’--'rekkar. Saltkör úr Jeir og emaléruð (eins og amma brúkaði). Taukörfur, rúnnar og ferkantaöar, 2 stærðir. Körfur, 30 gerðir, margir litir. Allt vörur sem aðeins fást hjá okkur. Gjörið svo vel aö skoöa okkar glæsilega vöruval. — Gjafahúsið. Skólavöröustlg 8 og Laugvegi 11, Smiöjustígsmegin. BIFREID AVIÐGERDIR Bflaviðgerðir Skúlatúni 4. — Sími 21721 Önnumst allar almennar bflaviðgeröir. — Bílaþjónustan Skúlatúni 4. Sími 22830. Viðgerðaraöstaða fyrir bflstjóra og bflaeigendur. / LJÓSASTILLINGAR FÉLAGSMENN FÍB fá 33% afelárf 'jósastiliingum hjá okkur. — Bifrelóa- eerkstæöi Friðriks Þórhallssonar — Ármúla 7, sími 81225.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.