Vísir - 28.07.1971, Qupperneq 2
FALLEGASTA í DANMÖRKU
kvikmyndum, jafnframt því sem
hún hefur unnið sem fyrirsæta.
Um daginn fékk andlitsförðunar-
stúika ein að spreyta sig soidið
á andliti Birtu Tove. Og árangur-
inn gefur að líta hér á myndinni.
Það var í síðustu viku, og Birte
Tove var aö búa sig undir að
leika gamla kerlingu í danska sjón
varpinu, Þegar hún gekk léttum
skrefum inn í herbergiö til ieik-
Þeir segja í Danmörku, að ieik stjórans mun honum hafa brugð-
konan og sýningarstúlkan Birte . ið ónotalega við: „Jafnvel þótt
Tove sé einhver æsilegasta kona Birte eigi að leika afgamla
sem þar gengur nú um götur.
gleðikonu og útlifaða, þá bjóst é'g
Hún hefur leikið í fjölmörgum aldrei við að hægt yrði að af-
Birte Tove sem útlifuð skyndikona.
skræma hana svona“, sagöi leik- ir þvi ágæta nafni: ..Maður á ekki eittihvert það fal'legasta sem ég hef
stjórinn. að bíta giftar frúr i lærið“. — nokkru sinni fengið að Ieika“, seg
Sjónvarpsleikritiö sem Birte „Melluhlutvertk þetta held ég sé ir fegurðardísin.
Tove leikur í að þessu sinni heit
Birte Tove heima hjá sér. Henni hafa borizt tilboð frá Hollywood, en hún hefur afþakkað:
Þeir viidu láta mig ieika i klámmyndum!
EKKJA DE GAULLE i
FJÁRHAGSVANDRÆÐUM:
Skrimtir varla af lifeyrinum
Yvonne de Gaulle
x
Ekkja de Gaulle hers-
höfðingja hefur tjáð fjöl-
skyldu sinni, að brátt
muni að því reka, að hún
neyðist til að selja setur
það sem hún býr nú á
eftir mann sinn, þar sem
hún getur með engu móti
haldið við setrinu, rekið
það og greitt af því
skatta af þeim ómerki-
lega ekkjulífeyri sem hún
hefur sér til lífsviðurvær-
is.
Madame Yvonne de Gaulle seg
ir, að þrátt fyrir það, að hershöfð
inginn sálaði hafi grætt mi'.ljónir
króna á sölu endurminninga
sinna, þá búi hún við fátækt.
Einu tekjur hennar eru 6.100
krónur ísl. sem hún fær á viku
sem ekkja hershöfðingja.
Ekkjan hefur aldrei kvartaö yf-
ir auraleysi, en f síðustu vi'ku
komst allt Upp, þar sem hún varð
að segja upp garðyrkjumanni sín-
um og ieitaöj til einhverra ætt-
ingja um aö útvega manninum
áfram vinnu.
Þegar eiginmaður hennar lét af
forsetaembætti fyrir 2 árum, þá
sagði hann nei takk við 1.050.000
króna eftiriaunum á ári, sem
hann átti rétt á að fá.
Endurminningarnar
Hann fór þá með Yvonne sína
til „La Boisserie“ í Colombey í
Austur-Frakklandi, þar sem þau
höfðu { hyggju að búa ævina út.
Setur þetta keyptu þau árið 1933.
1 Colombey skrifaði de Gauiie
minningar sínar, en hann ánafn-
aði Anne de Gauile-sjóðnum öll-
um hagnaði af þeim.
Anne de Gaulle-stofnunin er
heimili fyrir örkumla böm, og
stofnsetti hershöfðinginn heimilið
ásamt konu sinni til minningar
um dóttur þeirra, Anne, sem dó
þegar hún var aðeins 18 ára.
Madame de Gaulle hefur sagt,
að hún eigi þá ósk heitasta að
geta búið til dánardægurs í Colom
bey, en þar í þorpinu er hers-
höfðinginn jarðaður við h'ið Anne-
dóttur þeirra. — Þótt frúin hafi
skýrt frá þessari ósk sinni, þá hef
ur hún einnig tekið það skýrt
fram. að hún muni ekki biðja um
ölrpusu.
Nágrannarnir græða á
de Gaulle \
Það skýtur svo fremur skökku
við, að á meðan ekkja de Gaul'le
á bágt með að draga fram iífið
á ekkjulífeyrinum, þá raka þorps
búar í Colombey saman fé út á
frægð eiginmanns hennar.
1 hverri viku koma hópferöabfl-
ar fullir af erleudum og innlend-
um ferðamönnum með fólk að sjá
staðinn þar sem de Gaulle bjó og
hvar hann liggur grafinn. Minja-
gripasalar hafa líka háar tekjur
af að selja alls konar gripi sem
þeir kalla „de Gaulle-reykjarpíp-
ur“, ,,de Gaulle-öskubakka“ ... o.
s.frv.