Vísir - 28.07.1971, Side 4
VIS IR . Miðvikudagur 28. júií 1971
Kynntu sér bandarísk málefni
Ottó Jónsson, menntaskólakennari var einn af 6 íslenzkum kennurum, sem sóttu námskeið
í bandarískum fræðum, bókmenntum, stjómmálasögu og efnahagsmálum við Luther College
í Iowa. Sést hann á myndinni, lengst til vinstri, og er hann að ræða við tvo yfirmenn skól-
Íans, dr. Knut Gundersen og skólastjórann E. G. Farwell. Alls voru 40 nemendur frá Norð-
urlöndum, hinir Islendingamir voru þau Ólöf Benediktsdóttir, Vignir Einarsson, Kristín Gúst
afsdóttir, Kristín Kaaber, Júlfana Lámsdóttir og Helga Magnúsdóttir.
FtUGElDSSýHIKG
Verziuncnnannuhelgm
3D.7, lll 2.8.; 1871
HUÓMSVEIT
mmm ■■ wwm
mmm ■■ sshib
Hi-JÓH- (j
Ab
KNATTSPTBKA
V CUNNAH & BESSI
/ KBISTIN £. BELGI *
ALU BÓTS - JÖBUNDBB
BINN HEIMSEBÆGI BIG BEN
HANOKNSTTLEIKUB
ITMKKSVNIND KB
KÖSFlfKNSTTLEIKUf!
lAPflHSFAHS)
UMSfi
ÍWmMmÍéIéIuÍ
fál tg
1 1
y .4 \ ■
y M ílill
4
•'V'Y
Hraðbraut við nefndarinnar, og brá þá á það
ráð að hringja til formannsins
Akureyri 0g vita hvernig gengi. Erfitt
Fimmtudaginn 22. júli, voru
1 opnuð á Vegamálaskrifstofunni
. tilboð í jarðvinnu við hrað-
braut Norðurlandsvegar frá
Höífnersbryggju að flugvallar-
vegi (2070 m).
Eitt tiiboð barst frá Norður
verki hf., Akureyri og nam til-
boðsupphæð kr. 20.489.675 kr.
— miðað viö skiiafrest verksins
30. nóv. 1971, eins og áskiliö
var í útboði. Bjóðandi gerði um
15,5 millj. kr. tilboð í verkið,
ef framlengja mætti skilafrest
þess til 1. júlí 1972.
Áætlun Vegagerðar ríkisins
um kostnað við verkið var kr.
12.475.000.oo.
Nefndaskipun sem
segir sex!
Guðmundur Daníelsson segir
eftirfarandi smásögu af nefnda
skipun I sarhbandi við gagnrýni
blaðs hans Suðurlands á Sjúkra
hús Suðurlands, sem margir
eru langeygir eftir:
„Fyrir nokkuð mörgum árum
skeði það í byggðarlagi einu
úti á landi, að ráðuneyti eitt
í Reykjavík skipaði tvo menn
úr sveitinni í opinbera nefnd,
„ og fól hreppstjóra sveitarinnar
1 jafnframt að skipa þriðja
| manninn í nefndina og skyldi
5| hann vera formaður hennar.
Varð hann við þeirri ósk og
tilkynnti fljótlega hver maður->
inn væri Leið nú og beið, en
ekkert heyrðist frá nefndinni.
Loks kom að því að ráðuneyt-
Inu leiddist að bíða eftir aö
eitthvað heyröist' frá störfum
íRbn.hbo-ó. K
TRÉSKRÚFUR
FYRIRLIGGJANDI
KOPAR OG GALVANISERAÐAR
HÖRÐUR SVEINSS0H & C0 hi.
Síðumúla 12 - Sími 25610
Útsaia — Útsala
Sumarútsalan er hafin, fjölbreytt úrval af
ódýrum fatnaði:
Ullarkápur, dragtir, regnkápur,
buxnadragtir, jakkar.
BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði
Sími 14422
Verkamenn
Viljum ráða 2 verkamenn, um skamman
tíma, í sementsafgreiðsluna í Ártúnsböfða.
Sementsverksmiðja ríkisins
Sími 83400.
reyndist að ná tali af formann-
inum, því hann var látinn fyr-
ir mörgum árum. Þá var hringt
til hreppstjórans, sem skipað
hafði formann nefndarinnar á
sínum tíma og hann spuröur
hvernig á því stæði að hann
hefði skipað dauðan mann
sem formann. Honum varð
ekki svarafátt, hann sagðist
hafa á'litið að hægara yrði fyrir
mennina að ná saman fundi ef
formaðurinn væri sama megin
og hinir nefndarmennirnir, því
þeir hefðu báðir verið dánir
þegar ráöuneytið skipaði þá til
þessara starfa.“
Útlendir ánægðir með
sveitadvölina hér
Flugfélag íslands 'hefur und
anfarin sumur verið að þreifa
fyrir sér með sumarleyfi út-
lendinga á íslenzkum sveitaheim
ilum. Segir í frétt frá FÍ um
þetta efni, að undantekningar-
laust hafi útlendingar verið
mjög ánægðir með dvölina og
aöbúnaö alian og hefúr ferða-
mönnum, sem þennan hátt vildu
hafa á, fjölgað verulega frá í,
fyrra. Hefur félagið nú fengið
talsvert af fvrirspurnum um
þetta frá innlendum aðilum, enn
fremur um leigu á sumarbústöð
um, sem félagið hefur lfka
leigt útlendingum. Að sjá'lfsögðu
geta íslendingar einnig komizt
í sveit í eigin landi, ef þeir
óska, og geta fengið sömu fyr-
irgreiðslu og erlendir hjá félag-
inu.