Vísir - 28.07.1971, Side 10
10
V í S I R . Miðvikudagur 28. júlí 1971
I DAG | IKVÖLD
HWWf ---— - '•'r’TOTHC
BELLA
— Ég er hrædd um að þér legg
ið ekki sérlega mikið af með þessu
móti, fröken Bella.
8IFREIÐASK0ÐUN •
Verzlunarmannahelgin
1. Þórsmörk, á föstudagskvöld.
2. Þórsmörk, á laugardag.
3. Veiöivötn
4. Kerlingarfjöll — Hveravellir.
5. Landmannalaugar — Eldgjá.
6. Laufa’eitir — Hvanngil —
Toifahlaup
7. Breiðafjarðareyjar — Snæfells
nes
Lagt af stað í feröir 2—7 kil. 2
á laugardag. — Kaupið farseðl-
ana tímanlega vegna sko-rts á
biium.
Feröafélag íslands
Öldugötu 3
sfaiar 19533 og 11798.
HEILSOGÆZLA ®
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavíkur
svæðinu 24—30. júlí: Apótek
Austurbæjar — Lyfjabúð Breið-
holts.
Opiö virka daga til kl. 23, helgi-
daga kl. 10—23.
„Senjórítur" á norourslóðum
R-17101 - R-17250
VISIR
Ekki þarf alltaf að leita ti) Spánar-
stranda til að finna senjóríturnar.
Við fundum þarna eina íslenzka
meö gítarinn sinn einn sölskins-
daginn, einn þessára mörgu góðu
daga, sem viö vonum að eigi eftir
aö heimsækja okkur á ný síðar í
sumar, helzt nú um helgina.
Líklega hefur hún veriö að syngja
fyrir unga manninn, sem situr viö
Lager-eða iðnaðarhúsnæði
óskast strax. — Upplýsingar í síma 36746.
Notaðir bilar — opið til
kl. 22 / kvöld
Skoda 110 L árg. 1970
Skoda 100 S árg. 1970
Skoda 1000 MB 1969, 1968, 1967, 1966
Skoda Combi árg. 1967, 1966, 1965
Skoda Oktavía 1965, 1963
Skoda Felicia 1962
Skoda 1202 árg. 1966, 1965, 1964
Moskvitch árg. 1966
Volkswagen 1300 árg. 1966
Land Rover árg. 1962
Simca Ariane árg. 1963
Verð við allra hæfi, útborgun allt frá kr. 10 þús.
Tékkneska bifreiða-
umboðið
Auðbrekku 44—46 Kópavogi. Sími 42600.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 8., 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á Víkurbakka 4, þingl. eign Helga Oddssonar
i för íram eftir kröfu Björns Sveinbjörnssonar hrl. og
r Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstu-
dag 30. júlí 1971, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík
hlið hennar á tröppunum makinda-
legur ásýndum.
«, ■ - V; -W VmJ? % & -
hefur lykilínn a8
betri afkomu
fyrirtœkisins....
. . . . og viS munum
aSstoSa þig viS
aS opna dyrnar
aS auknum
viSskiptum.
I /S//Í
Auglýsingadeild
Símar:
15610 11660,
fyrir
50
ártrm
Reislur nýjar og notuö deci-
malvog 400 fást á Löggilding-
aístofunni.
Vísir 28. júlí 1921.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J, og Mjöll Hólm.
Tónabær. Ópiö hús, Pop ’77,
diskötek, hijómsveit. Leiktækja-
salurinn er opinn frá kl. 4.
VEÐRIB
i DAG
Austan kaldi, — f)i/i,
Rigning öðru
hvoru. Hiti 10—
11 stig.
SAMKOMUR
Ólafur Ólafsson kristniboði tal
ar á samkomunni í kristniboðs-
húsinu Betanlu Laufásvegi 13,
kl. 8.30 í kvöld. — Kristni-
boössambandið.
Bræðraborgarstígur 34. Sam-
koma i Fríkirkjunni I kvöld kl.
8.30. Færeyskur kór syngur.
ANDLAT
Rósa Þorsteinsdóttir, Sólvalla-
götu 48, lézt 21/7 32 ára aö aldri.
Hún verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni kl. 1.30 á morgun.
Tannlæknayakt er í Heilsuvemd
arstööinni. Opið iaugardaga og
sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, slmi
11100. Hafnarfjörður. sími 51336,
Kópavogur. sfmi 11100.
Slysavarðstofan, sími 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapótek
eru opin virka d'aga M. 9—19,
laugardaga 9—14. helga daga
13-15. ,
Næturvarzla lyfjabúða á Reykja
víkursvæöinu er í Stórholti 1. —
sími 23245
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00—
17.00 eingöngu í neyðartilfellum,
sími 11510.
Kvöid- nætur- og helgarvakt:
Mánudaga — íimmtudaga 17.00—
08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230.
Laugardagsmorgnar:
Lækningastofur era lokaöar á
laugardögum, nema í Garöa
stræti 13. Þar er opið frá kl. 9—
11 og tekið á móti beiðnum um
lyfseðla og þ. h. Slimi 16195.
Alm. upplýsingar gefnar í sím-
svara 18888.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftiftöidum
stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar-
stræti 16, Skartgripaverzl. Jöhann
esar Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, Minningabúðinni,
Laugavegi 56, Þorsteinsbúö.
Snorrabraut 60, ' Vesturbæjar-
apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis-
apóteki.
Minningarspjöld kristniboðsins
í Konsó fást í Laugamesbúðinni,
Laugarnesvegi 52 og í aðalskrif-
stofunni, Amtmannsstíg 2 B, sfmi /
17536
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32. —
símí 22501 Gróu GuðjönsdOttur
Háaieitisbraut 47. sími 31339,
Sigríði BenónVsdóttur. Stigahlíö
49. stmj 82959. Bókabúðinni Hlíð
ar, Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni, Laugavegi 56.