Vísir - 28.07.1971, Side 11

Vísir - 28.07.1971, Side 11
y ÍSIR . Miðvikudagur 28. júlí 1971. n 1 I DAG IÍKVÖLdB I DAG IÍKVÖLdM I DAG~1 útvarpf & SÝNINGAR Sýning Handritastofnunar !s- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæöa og Flateyjarbók, er opin daglega kl 1.30—4 e.h. i Áma- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Ingibjörg Einarsdóttir frá Reyk holti heldu,- sýningu i Mokka. Sýningin Verður út júlímánuð. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, opið daglega frá kl. 1.30—4 til 1. sOptember. SENDUM BÍLINN 37346 ■ <----------- ÚTVARP KL. 14.30: Miðvikudagur 28. júlí 15.0o Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Svoldarímur eftir Sigurð Breiðfjörð. Svein- björn Beinteinsson kveður fjórðu rímu. 16.35 Lög leikin á fiautu, Auréle Nicolet leikur ásamt Bach- hljómsveitinni í Miinchen 17.00 Fréttir. Síðdegistónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. / 18.10 Sígenalög. Ti'.kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari flytur þáttinn. 19.35 Norður um Diskósund. Ási i Bæ flytur frásöguþátt, — fyrsti h'.uti. 20.00 Tvö tónverk eftir André Jolivet. Margarethe og Henrik Svitzer frá Danmörku leika. 20.20 Sumárvaka. a. Öræfabyggöin. Síðari hluti erindis eftir Bene- dikt Gíslason' frá Hofteigi. — Baldur Pálmason flytur. b. Kvæði eftir Ríkharð Jónsson. Olga Sigurðardóttir les. c. Kórsöngur. Alþýðukórinn syngur nokkur lög. Dr. Hall- grímur Helgason stjórnar. d. Þetta er gömul kirkja. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalíf" eft ir Guðrúnu frá Lundi. Valdi- mar Lárusson les (17). W00 Fréttir & .15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sig“ eftir Harry Kame'.mann. Séra Rögnv. Finnbogason les (6). 22.35 Létt músík á síökvöldi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Fjallar um höfund Völuspár, sem enginn veit hver var „Ég skrifaði söguna „Þokan rauða“ iaust eftir 1950. Nú er verið að þýöa hana á ensku. Flest ar þær sögur sem ég hef skrifað, eru nú komnar út á um það bil 30 tungumálum“, sagði Kristmann Guðmundsson, rithöfundur, sem í dag les þriðja lestur sögu sinnar „Þokan rauða“. Kristmann sagði ennfremur að þetta vær; lengsta sagan, sem hann hefði skrifað, en hann hefði þurft að draga hana saman tii lesturs f útvarpinu. Hann sagöi að sagan gerðist á 11. öld. þegar kristni var laus í reipum hér á landi. Hún fjallar um höf unð „Völuspár", sem raunar eng- in veit hver var, en í þessari bók býr Kristmann til persónu þessa manns. Þar reynir hann að sanna að þessi maður hafi verið dul- fræðingur. Hann fer m. a. til ír- lands og Miklagarðs, og gerist sag an í /ýmsum löndum víða um heim, en þó mest á íslandi. AÖ lokum má geta þess að alls verða lestrarnir 26. Kristmann Guðmundsson, rithöfundur. ÚTVARP KL. 19.35: Dvaldi hálft ár á Grænland', f f f s -r ,'ir. • #. '> 'fu't, r\/-s M , || * flytur nu frasoguþætti mnm K0PAV0GSBÍÓ Léttlyndi bankastjórinn Ási í Bæ, en hann mun flytja frá- söguþátt í útvarpið f kvöld. „Þetta eru þættir úr bók, sem , ég er nýbúinn að skrifa um Græn land, en þar dvaldi ég i hálft ár árið 1969“, sagði Ási f Bæ, en hann ætlar að flytja frásöguþátt í útvarpið i kvöld, sem hann nefn ir „Norður um Diskósund". Ási sagði ennfremur að hann hefði dvalið á vesturströnd Grænlands og að hann hefði farið frá Hol- steinsborg til Jakobshafnar með ágætu farþegaskipi. Ási sagði að • Jakobshöfn væri að kalla mætti nyrzti bær á Grænlandi, en fbúar þar eru milli 3 og 4 þúsund. — Hann sagði að á leiðinni frá Hol- steinsborg til Jakobshafnar hefði hann komið við f tveim öðrum bæjum, og í þessum frásögu- þætti sínum myndi hann lýsa því sem fyrir augu bar, það er að segja fólk; og landi. Að lok- um sagði Ási að frásöguþátturinn f kvöld væri sá fyrsti, en á eftir honrnn koma þrír aörir um þessa Grænlandsför Ása. _ Whafs goo«J Hor^-^dom forthe HRENCE AIEXAN0W SARAM ATKINSON^&AILY BAZELV OERCK fMNClS OAVND LODCC • PAUl WHITSUN-/ONES iSd Jntfodudnp 6ACLY OEESON Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd I litum — mynd sem alliT geta hlegið að. — Ifka bankastjórar. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Enginn er fullkominn Sérlega skemmtileg amerfsk gamanmynd I litum, með Islenzk- um texta. Doug McClure og Nancy Kwan Sýnd ki. 5, 7 og 9. NYJA BI0 tslenzkur texti. Grikkinn Zorba Anthony Quinn Irene Papas Þessi heimsfræga stórmynd verður vegna fjölda áskorana sýnd i kvöiii kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ tslenzkur texti. Þegar dimma tekur Óvenjulega spennandi og mjög vel leikin, amerisk kvikmýnd f litum. Aðalhlutverk Audrey Hepbum Alan Arkin Jack Weston Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 „Will Penny" Technicolor-mynd frá Para- mount um harða Iffsbaráttu á s’.éttum vesturrfkja Bandarfkj- anna Kvikmyndahandrit eftir Tom Gries, sem einnig er leik- stjóri. tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston Joan Hackett Donaid Peasence Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 57/( Wsrn piRatcT EN WESTERN-TNRIUd I FftRVER TECHN1SCOPE 100.000 dalir fyrír Ringo Ofsaspennandi og atburðarflí, ný, amerisk-ttölsk kvikmynd í Iitum og Cinemascope. Aðal- hlutverk: Richard Harrison Femando Sancho Eleonora Bianchi Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. flKOI' RNUBI0 Gestur til miðdegisverðar tslenzkui texti. Áhrtfamikil og vel leikin ný amertsk verðlaunakvikmynd 1 Technicolor með úrvalsleik- urunum: Stdney Poitier, Spencer Tracy Katherine Hepburn Katharine Hough- ton Mynd bessi hlaut tvenn Oscarsverðlaun Bezta ieife- kona ársins (Katherine Hep- bum Bezta Kvikmvndahanð- rit ársms íWilharo Rose). Leikstjón jg framleiðandi Stariev Krame Lagið ..Glory of Love' eftir Biil Hill er sungið at lacque'ine Fontaine. Sýnd kl 5, 7 og 9. Mazurki á rúmstokknum íslenzkur textl. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd. Gerö eftir sögimni „Mazurka- eftir rithöðundinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft Axel StriHhye Birthe Tove Myndin hefur verið sýnd und anfarið við metaðsókn í Sva- þjóð og Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9. dao knl CJALD GjALD FIAT VSf 440.- 4.40 VOLKSWAGEN 590- 5jOO LANDROVER 900.- 900 3,-46

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.