Vísir - 28.07.1971, Side 15

Vísir - 28.07.1971, Side 15
VÍSíR . Miðvikudagur 28. júlí 1971. 15 Stúlka óskast á veitingastað. — Sími 20805 milli kl. 4 og 8. Sendisveinn óskast strax. Uppl. (ekki í síma) Söebechsverzlun, Mið- bæ, Háaleitisbraut 58—60. BARNAGÆZLA Telpa óskast ti! að gæta 10 mán. bams í nokkrar vikur. Sími 146B4. Bamgóð kona óskast til að gæta eins árs drengs frá kl. 8.30 til 5, fimm daga í viku. Sími 13942. Til leigu iös!»Sar- geymslu- eða verzlunarhúsnæö. við Lyngás. í Garpahreppi. Húsnæðið er á götu- hæð, alls 450 ferm. Leigist í einu lagi eða smærri einingum. — Sími 12157 kl 8-10 e.h. H’JSN/ÍDí OSKAST Vinnupláss, ca. 30 ferm. óskast undir hreinlegan iðnað í Laugarnes hverifi. Slúmi 36824. Tveggja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 52717, eftir kl. 19. Skrifstofuherb. óskast í Reykja- vík. Tilb sendist Vfsi, — merkt: „Skrifstofuherbergj 7116“. Reglusamur námsmaður ásamt unnustu óskar eftir 2ja herb. íbúö, frá 1. okt. til 1. júlí 1972. Æski- legt sem næst Menntaskólanum viö Lækjargötu. Fyrirframgr. ef öskað er. Sími 92-2087. Herb. óskast. Sími 11042. Halló — húsráðendur — hjálp! Við erum tvö, 20 og 21 árs, með mánaðargamlan dreng og óskum eftir 2ja herb. íbúð fyrir n.k. mán- aðamót. Vinsaml. hrinjið í síma 18421 eftir hádegi í dag og næstu daga. Ung hjón með eitt barn óska eft ir einu herb. og eldhúsi eða 2ja herb. íbúð. Sími 13942 eftir kl. 5. íbúð óskast. — Guðfræðinemi og kennaranemi óska eftir lítilli 2ja herb. íbúð frá 1. okt. n.k., helzt í vesturbænum eða Hlíðunum. — Kennsla eða barnagæzla á kvöldin gæti komið til greina. Tilb. merkt „Fyrirframgreiðsla — 7048“ send- ist áugl. Vísis. Herb. með aðgangi að eldhúsi og baði, nálægt Háskólanum, óskast. Sími 25664. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Upp). hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. sími 20474 kl. 9 — 2. TAPAÐ — FUNDID Timex kaHmannsúr með svartri ól tapaðist á Laugardalsvellinum 20. þ.m. Finnandi vinsaml. hringi i síma 20664. Blár páfagaukur tapaðist sunnu- daginn 18. þ.m. frá Barmahlíð 4. Finnandi vinsaml hringi f sfma 22250. KvenguUúr á breiðri ól tapaðist í Viðey. Skilvís finnandi hringi i síma 51156. Gull-eymarlokkur tapaðist fná Hofteigi 50 að Stigahllð 28. Sfmi 34286 eða 36841. Mido kvenmannsúr tapaðist sl. miðvikudag. Finnandi vinsaml. hringi í síma 10981. ÞJÓNUSTA Málum hús utan sem innan, mál um einnig þök, fijót og góö afgr. Sjmi 36483 eftir kl. 7. Geymið aug lýsinguna. lbúð, með húsgögnum, óskast á leigu frá 1. ág. í 1 eða 2 mánuði. Uppl. í síma 18413. Ung hjón, með tvö börn, óska eftir íbúð. Uppl. i síma 42453. Reglusamt og rólegt par óskar eftir tveggja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 10123 frá kl. 9—5 og 50508 eftir þann tíma. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 23564. Herbergi óskast — Uppl í sima 30435. Húsnæðj óskast. Einhleypur óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu og aðgangi að síma. S'imi 36421 eftir kl. 18.00. Ung kona óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Sími 85236. Keflavík — Njarðvík — Hafnar- fjörður. Amerisk hjón með 3 börn vantar fbúð í 3 mán, Sfmi 92-1894 f.h. alla virka daga til 3. ágúst. Kona með 3 uppkomin börn ósk ar-eftir að fá leigða eða keypta 2ja til 3ja herb. íbúö i Mosfellssveit (sem næst Álafossi) Sími 82894 eða 93-6650. Ungt reglusamt fólk óskar eftir stórri íbúð, um það bii 8 herb., sem fyrst. Tilb. óskast send augl. Vísis merkt „íbúð — 7055“. . Háskólafólk óskar eftir 2ja herb. (búð á góðum stað f bænum fyrir 1. sept. Sími 14149 mil’.i kl. 5 og 7 á daginn. Húsráðendur, það er hjá okkur sem þér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059. Tökum að okkur alls konar við gerðir á húsum, bæði úti og inn. — Sími 16110 eftir k’. 7 á kvöldin. Plastbátaviðgerðir. Gerum við plastbáta og plastkör. Hjólbarða- viðgerð austurbæjar viö Sogaveg. Þjónusta. Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ódýr þjónusta. Sfmi 11037. Flísalagnir. Getum bætt við okk- ur töluverðu af flfsalögnum. Ef þið þurfið að láta flisaleggja böð og pldhús, þá hafið samband við okkur Sími 37049. Geymið auglýsinguna. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 25551. Hreingemingar. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga og stofnanir. — , Menn með margra ára reynslu. — ' Svavar sfmi 82436. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum Qg stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og f Axminster Sími 26280 ÖKUKENNSLA Kenni á Ford Cortina árg. ’71 og Volkswagen. Nemendur geta byrj að strax Jón Bjamason. — Sími 19321. Ökukennsla. Taunus 17 M Super. Ivar Nikulásson. Sfmi 11739. LæriS að aka nýrri Cortínu. — Öll prófgögn útveguð í fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811, Ökukennsla Kenni á Volkswagen 1300 árg. "70 Þorlákur Guðgeirsson Símar 83344 og 35180 Ökukennsla — æfingatímar. Volvo ’71 og Volkswagen ’68. Guðjón Hansson. Sími 34716. Auglýsing um gjalddaga og innheimtu opinberra gjalda ! Reykjavík. Gjaldendum opinberra gjalda í Reykjavík hefur nú verið sendur gjaldheimtuseðill, þar sem tilgreind eru gjöld þau, er greiða ber til Gjaldheimtunnar sam- kvæmt álagningu 1971. Gjöld þau, sem innheimt eru sameiginlega og tilgreind eru á gjaldheimtuseðli, eru þessi: • Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, lífeyris- tryggingagjald atv.r., slysatryggingagjald atv.r., iðn- lánasjóðsgjald, alm.tryggingasjóðsgjald, aðstöðugjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, kirkjugjald, atvinnuleysís- tryggingagjald, kirkjugarðsgjald, launaskattur, sjúkra samlagsgjald og iönaðargjald. Það, sem ógreitt er af sameiginlegum gjöldum 1971, (álagningarfjárhæö, að frádreginni fyrirframgreiðslu pr. 9/7 s. 1.), her hverjum gjaldanda að greiða með'5 afborgunum, sem nánar eru tilgreindar á seðlinum, þ. 1. ágúst, 1. sept, 1. okt., 1. nóv. og 1. des. Séu mánaöargreiðslur ekki inntar af hendi 1.—15. hvers mánaðar, falla öll gjöldin í eindaga og eru lögtaks- kræf. Gjaldendum er skylt að sæta því, að kaupgreiðendur k haldi eftir af kaupi þeirra tilskyldum mánaðarlegum af- borgunum, enda er hverjum kaupgreiðanda skylt að annast slíkan frádrátt af kaupi að viðlagðri eigin ábyrgð á skattskuldum starfsmanns. Gjaldendur eru hvattir til að geyma gjaldheimtu- seðilinn. Reykjavík, 28. júlí 1971 Gjaldheimtustjórinn * ÞJÓNUSTA Sprungu- og húsaviðgerðir Þéttum sprungur, jámklæðum hús og þök, tvöföldum gler og fleira. Bjöm, sími 26793. Raftækjaverkstæði Siguroddur Magnússon, Brekkugerði 10, sfmi 30729. — Nýlagnir, viðhald, viðgerðir. Sala á efni t:l raflagna. Sprunguviðgerðir — þakrennur Gerum við sprungur 1 steinsteyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmfefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum viö gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga i síma 50311. Ný JCB grafa til leigu á kvöldin og um helgar. Uppl. í sfma 82098 mil'li kl. 7 og 8. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smföa eldhúsinnréttingar og skápa, bæði I gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur f tímavinnu eða fyrir ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara . vön- um mönnum. Góöir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíPlur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöW. Set niöur srunna o. m. fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. i síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir id. 17. Geymið aug lýsinguna. Loftpressur til leigu Loftpressur tii leigu f öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef ðskað er. — Vanir menn. Jakob Jakobsson, simi 85805. SJÓNVARPSEIGENDUR! Gerum viö allar geröir af sjónvarpstækjum og radíófónum. Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. — Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viðgerðarbeiðn- um í símum 34022 og 41499. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án ríftanna, gröfur Brayt X 2 B og traktorsgröfur Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæöis eða tímavinna. Síðumúla 25. Simar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna i tíma og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúia 38. Simi 33544 og 85544. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viögeröir á loftnetum. Slmi 83991. DRÁTTARBEIZLI Smlðum dráttarbeizlj fyr ir allar gerðir fólksbif- reiða og jeppa. Smíðum einnig iéttar fólksbfla og jeppakerrur. Þ. Kristins- son, Bogahlfð 17. Sími 81387. GARÐHÉLLUR . ' 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR i. Fossvogsbl.3 (f.neðon BorgarSju Jarðýta til leigu Caterpillar D 4 jarðýta til leigu, hentug í lóðastandsetn- ingar og fíeira. — Þorsteinn Theódórsson. Sími 41451. ATVINNA ÚTVARPSVIRKI óskar eftir atvinnu. Vanur siglinga- og fiskileitartækjum. Upplýsingar i síma 13093 kl. 7—8 á kvöldin. KAUP — SALA Húsmæður, bifreiðastjórar, rakarar! Galdrakústar — Galdrakústar. Ömissandi á hverju heim- ili.til að sópa ganga, tröppur og port, tilvaldir I sumar- bústaði. Einnig höfum við fengið 2 teg. af kústum sem eru mjög hentugir fyrir bifreiðastjóra og rakara. Gjafa- húsið Skólavörðustíg 8 og Laugav. 11, Smiðjustígsmegin. BIFREIDAVIDGERDIR Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar og sprautun, ódýrar viðgerðir á eldri bílum, með plasti og jámi. Viðgerðir á plastbátum. Fast verðtil- boð og timavinna. Jón J. 'Jakobsson, Smiðshöfða 15, sími 82080. Bflaviðgerðir ' > 11\ «1 ; Skúlatúni 4. — Sími 21721 önnumst allar almennar bflaviðgerðir. — Bflaþjðnustan Skúlatúni 4. Simi 22830. Viðgerðaraðstaða fyrir bflstjðra og bflaeigendur. 111

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.