Vísir - 04.08.1971, Blaðsíða 9

Vísir - 04.08.1971, Blaðsíða 9
1 Hver er galdurinn? — Spjallað við mótsstjóra og æskulýðsfulltrúa „ÞAÐ HEFUR SÝNT SIG, að það er hægt að halda skikkanlega útisamkomu hér á íslandi“, sagði Vil- hjálmur Einarsson, form. Ungmennasambands Borgarfjarðar, eftir verzlunarmannahelgina síð- ustu. — „Satt bezt að segja, held ég að margir hafi verið orðnir úrkula vonar um að það væri mögulegt“. Það er sízt of sterkt til orða tekið að menn hafi verið von iitlir um að útisamkomur á borð við þessar um verzlunar- manna. og hvítasunnuhelgar gætu farið sómasamlega fram. Sennilega hefur verið ofarlega í hugum margra, að um þessa helgina, sem oft áður yröi fram ferði fólks á útisamkomum til efni til hneykslunar Það varð því nánast undrunar efni þegar raunin varö önnur. Allir ljúka upp einum munni um að útjsamkomurnar hafj far ið vel og skikkanlega fram aö þessu sinni. Ekkert tilefni til hneykslunar. Hvergi áferigis- neyzla fram úr hófi, hvergi skrilslæti, Hvað kemur til? „Tjað fólk, sem tii okkar sæk- ir, gerir sér fulla grein fyrir því áður, að það er aö fara á bindindismót", sagði Erlendur Björnsson, ungtemplari og aö- stoðarmótsstjóri bindindismóts- ins að Galtalæk. „Þetta mót hefur verið haldiö tóíf sinnum, og þetta var í f jórða skiptið að Galta'.æk. — Svo að þetta er orðiö öllum ljóst, að á okkar mót þýðir ekkert fyrir þá að fara sem ætla sér að neyta áfengis. Við þurfum því engar stórað gerðir til þess að bægja áfengi frá okkur. Enda er þetta sama fólkið. sem kemur á okkar mót aftur og aftur. Samt höfum við töluvert eft- irlit á mótinu með því að þar sé ekkert áfengi 'haft um hönd. Það er vonlaust að hafa enga gæzlu á þvi. — En það segir sína sögu, þegar það kemur i Ijós, að það þarf að hafa afskipti af aðeins 5 eða 10 mönnum af þessum ástæðum á samkomu, þar sem eru rúmlega 5000 manns. En til þess að verulega ve] tak ist til þá þarf veðrið að vera manni hliðhollt. Það hefur ákaf iega mikið að segja til þess að fólkj líði vel.“ Þessi viöbúnaöur var óheyri lega kostnaðarsamur, en aö okk ar matj óhjákvæmilegur því að við leggjum svo mikla áherzlu á öryggi mótsgesta. Annað er einfaldlega að stefna fólki í voða. Það hafði sín áhrif á aðsókn ina núna, að spáin var slæm fyr ir helgina en úr því rættist svo og við fengum ágætis veður. Þetta leiddi af sér, að við fengum færri en við bjuggumst við og höfðum viðbúnað fyrir, meðan fleiri komu í fyrrra, held ur en heppilegt gat talizt .— En þessi fjöldi, sem kcm, stendur varla undir kosnaðinum, svo að það berst í bökkum, hvort ger legt sé að halda mót sem þetta. Þó hefur Húsafellsmótið að þe|^u jsi.nni sannaþ, aðbaö er riægt aö halda áTikar úftlamkptn ur með menningarblæ — skikk þá fór fulloröna fólki^ að forð ast þær samkomur þar sem ungl ingarnir lögðu leið sína. Þá skap aðist vandamálið. Það var þá, sem menn urðu að setja algert áfengisbann á mótin og framfylgja því strang lega. — Áfengisbannið er alger nauðsyn, og slíkt eftirlit og \rin leit á borð viö þá hjá okkur — sem var meiri og ýtariegri en nokkrar sögur fara af annars staðar — er ]íka mikilvæg, Þessi hugsun, að sýna mótsgestum traust, hlífa þeim við óþægind um áfenglsleitar og slíku, er göfug og falleg — en bara ekki framkvæman'.eg. Nú svo hefur það sýnt sig, að menn drekka ekkert minna, þótt þeir MEGI drekka, en það var nefnilega margra skoöun, að öll bönn æstu ritérin uípp tirr þrjózku og mót- þróa og leiddi tU enn óhóflegri TrilelT^tf líneykslflí. ‘'SfdfígisiíéyzIu:.............. Hræddur er ég um að hefði það mistekizt að þessu sinni, þá hefði skikkanlegt, friðsamt fólk hætt að koma á þessi mót Og þá hefðu þau verið dauöa- dæmd. — Ef fjölskyldufólkiö hættir að koma þá er þetta úti lokað. Það hefur róandi áhrif á umhverfið. Þegar unglingarnir fóru að verða frjálsari, fengu meiri pen ingaráð og drykkjuskapurinn færðist niður um aldursflokka, En tekið saman i stuttu máli finnst mér þetta forsendur þess að útisamkoma megi takast vel og fara skikkanleg fram: Gott skipulag og aðstaöa (þar í aðstaða til löggæzlu og eftir- llts) Áfengisbann, sem er fram fy!gt stranglega. Nærvera skikk anlegs friðsams fullorðins fólks. Og góð skemmtidagskrá, sem er við allra hæfi, þar sem eru til- tæk rétt skemmtiatriði á réttri stundu. aö veðurfar hefur sitt aö segja í þessu sambandi einnig. Það get ur aldrei orðið skemmtilegur bragur yfir útisamkomu, þar sem er hellirigning. Það gerði strik i reikninginn í Húsafelli i fyrra, og þaö gerði lika strik i reikninginn í Saltvfk í vor. En eitt finnst mér stinga i aug un líka við þessar samkomur að þessu sinni, sem er íhugunar- , vert og það er sú staðreynd, að fjöldi mótsgesta er af viöráðan legri stærð. Það fær mann til þess að leiða hugann aö þvl, hvort ekki sé varhugavert, ‘að stefna of mörgum á einn og sama staö, eins og geröist i Húsafelli 1 fyrra og Saltvík í ár. — Kannski ættum við í framtíð inni að halda fleiri mót sam- tímis til þess að dreifa mann- fjöldanum. Annars hef ég mínar efasemd ir um hvort hvitasilnhuhelgi og verzlunarmannahelgi séu alveg sambærilegar, Önnur kem ur í kjölfar skólaslita, þegar ungt fólk brennur í skinninu eft ir því að sletta úr klaufunum. Hin kemur, þegar menn eru bún ir um sumarið að hrista af sér drunga vetrarins, og eru kannski búnir að fá útrás um hvítasunnu helgina fyrir alla sína löngun til ærsla. Þeir fara sér þess vegna hægar um verzlunar- mannahelgina.“ — GP fr É „Góð skemmtidagskrá með eitthvað fyrir alla er eitt af frumskilyrðunum fyrir vel- heppnaðri útisamkomu.“ m»iwwctt r „Tjað er fyrst og fremst gott skipulag og býsna dýr að- staða sem svona mót hljóta að grundvallast á“ sagði Vilhjálmur Einarsson, form. Ungmennasam bandsins, sem staðið hefur að mótunum 'i Húsafelli. „Við höföum geipimikinn við- búnað og bjuggumst við fleir- um heldur en komu. vegna aö- sóknarinnar í fyrra, en þá komu á 15. þúsund manns og seldust á 11 þúsund aðgöngumiðar, meðan núna seldust um 7 þús. V í SIR . Miðvikudagur 4. ágúst. 1971. Gott skipulag með góðri aðstöðu er alger forsenda þess að útisamkomur á borð við þær um verzlunarmannahelgina megi heppnast vel. „Tjað blasir helzt viö, að draga i þá ályktun af reynslu þess- arar heigar, að hin ýtarlega á- fengisleit og stranga eftirlit hafi riðið baggamuninn", sagði Hjálmar Hannesson, kennari, starfsmaöur hjá Æskulýðsráöi Reykjavíkur. „Það er þó ekki einhlítt, þvá Persónulega er ég alveg i móti þessum sérstöku unglinga mótum, þar er verið að ein- angra unglinga í einhverja sér- staka dilka frá öðru fólki. En m’in reynsla af þeim er sú, aö fjöldi þeirra sé kominn tii slíks þroska, að þeir hafa jafnt gaman af skemmtunum, sem sagðar eru eiga að höfða mest til fullorðna fólksins. Þeir geta alveg skemmt sér í hópi fullorðinna." „Ef fjölskyldur hætta að koma, þá eru þessar skemmtanir dauðadæmdar", sagði Vilhjálmur Einarsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.