Vísir - 04.08.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 04.08.1971, Blaðsíða 10
w Trésmiðir TréSmiði vantar í innréttingasmíði og upp- setningar nú þegar. TRÉSMIÐJA AUSTURBÆJAR Sími 19016 og 85420. SKRIFSTOFA MÍN verður lokuð til 26. þessa xnánaðar vegna sumarleyfis. Lögfræðiskrifstofa Hafþórs Guðmundssonar Mávahlíð 48. i Orðsending frá Getraunum Getraunir hefja á ný starfsemi sína eftir sumarhlé meö leikjum ensku deildarinnar hinn 14. ágúst. Seðill nr. 22 hefur verið sendur aðilum utan Reykjavíkur og nágrennis. Félög í Reykjavík og nágrenni sæki seðlana á skrif- stofu Getrauna í íþróttamiðstöðinni. GETRAUNIR LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjald enda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessara auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtun- um, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktar- sjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbygging- um, söluskatti fyrir maí og júní, svo og ný- álögðum viðbótum við söluskatt, lesta, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1971, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreið- um samkvæmt ökumælum, almennum og sér- stökum útflutningsgjöldum, aflatrygginga- sjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 3. ágúst 1971. AUGMég hvili f. |J| meó gleremgum fni 1 Austurstræti 20. Sími 14566. ---/roSmurbrauðstofan I W-----------------1 BJORIMIIMIM Njálsgata 49 Sími 15105 | V I S I R . Miðvikudagur 4. ágúst 19r*. HAMARSHÖGG i kvöldI í Kópavogi glumdu við hamarshögg í gríð og erg fyrir nokkrum árum, þegar kaupstaðurinn var í byggingu. Nú heyrast þessi sömu högg aðallega neðan af smíðavöllum bæjarins, þar sem af- komendur húsbyggjendanna eru að leik. Leikveliir þessir hafa reynzt mjög vel og hafa margir fetað í fótspor Kópavogsmanna i þessum efnum. Myndirnar tvær eru af veilinum við Nýbýlaveg, Undraland heitir hann. Sú litla virðist ákveðin við starf sitt, og drengirnir stoltir af byggingu sinni. BELLA — Guð varðveiti mig... ekki kann ég neitt í mekaníkinni, en getur ekki verið að það hafi sprungið gat á smá kveikirör ein- hvers staðar? Ferðafélagsferðir um næstu helgi. Á föstudagskvöld: 1. Keriingaríjöli, Hveravellir. 2. Þjófadalir, Jökulkrókur, 10 dagar. 3. Laugar, Eldgjá, Veiðivötn. 4. Hekla. A laugardag: 1. Þórsmörk. 2. Strandir, Furufjörður, 11 dagar. 3. Strandir, Drangaskörð, Dalir, 4 dagar. Hafnarfjörður. Ung regiusöm hjón með 1 barn óska að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 2314 Keílavík. HUSK/LDé oskast! Blaðburðarbörn óskast í Hraunbæ og Kleppsveg. Dagblabib VISIR Á sunnudag: kl. 9.30 frá B.S.Í. Hvalfell, Giymur. Á mánudagsmorgun: Hrafntinnusker, Eldgjá, Langisjór. 4 dagar, dvaliö í Laugum. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, Símar 19533 — 11798. Blaðburðarbarn óskast í Hafnarfirði (norðurbæ). — Uppl. í síma 50641. Kveðjudansleikur fyrir ensku knattspyrnumennina í Sigtúni í kvöld frá kl. 10—02. Hljómsveitin Ásar leikur. Aðeins rúllugjald. Nefndin. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómav. Blómið, Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esaT Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56, Þorsteinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, — síiní 22501. Gróu Guðjónsdóttur. HáaleitisbrauT 47, sími 31339 Sigriði Benónýsdóttur. Stigahli? 49, simi 82959, Bókabúðitmi Hlíð ar, Miklubrapt 68 og Minnmga- búðinni. Laugavegi 56.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.