Vísir - 04.08.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 04.08.1971, Blaðsíða 16
Miðvikudagur 4. ágúst 1971. SUMARBROS Það var rcörgum orðum farið um le&mtiina i Laugarvatnj í veðurblið unn! um helgina. og bað hefðu líka flestir fallið í stafi, ems og ljós- myndarinn okkar, af útsýninu, eins og myndin hlýtur aö sannfæra menn um. Nafn hennar og símanúm er ætlum við nú að hafa fyrir okk- ur sjálfa. Strokufanginn tekinn í sjoppu Tugthúsfangi, sem leikið hefur lausum hala síðan á föstudag, fannst í gær í Árbæ, þegar rann sóknarlögreglumenn komu að honum af til- viljun, þar sem hann var að verzla í sælgætissölu. Strokufanginn var undir á- hrifum áfengis og sýndi lögreglu mönnunum mótþróa, en hann var fluttur í fangageymslu lög- reglunnar í Hverfissteini. Yfir- heyrsiu yfir honum var frestað, þar til runnin væri af honum á- fengisvíman, þá kemur vænt- anlega fram hvar hann hefur haldið sig siðan á föstudag. Hann hafði horfið úr hegning- arhúsinu við Skólavörðustíg, meðan fangar voru útj að ganga. Er talið víst að hann hafi stokk- ið yfir múrvegginn. Hann fór huldu höfði þessa daga. sem hann gat um frjálst | höfuð strokið, og sourðist ekk- 1 ert annað tij hans á meban, — f nema einhver taldi sig hafa séi f hann á gangi í miðbænum. Er | þó ekki víst. að um sama mann 9 hafi verið að ræða. — GP § Ljósmynd Ástþór. BLÓÐLIFRAR ÖLL TEPPI :>jofurinn, sem skar sig háskalega 5 innbrotstilraun í húsi í Norður- ri um helgina og burfti aðstoðar gregiunnar til að komast undir knishendur, reyndist ekki aðeins ' "fa gert tilraun ti] að brjótast inn. Hann hafði sparkað í glugga í hurð, og skorið sig á fæti, en síð- -in hafði hann komizt inn í ibúöina og gert mikla leit að verðmætum. En svo mjög blæddi úr fætinum, að gólfteppin flekkuðust af blóði — jg blóðlifrar blöstu við þeim, sem athuguðu verksummerkin síðar. I fyrstu var haldið að hann hefði tmgu stolið, en þegar fbúar í húsinu ■ u hann koma heim að morgni — aS lögreglan hafði fjariægt iann um nóttina — gerðu þeir lög- .egiunni viövart á nýjan Jeik. Fannst þá í herbergi hans útvarps- tæki og armbandsúr, sem hann hafði sto'.ið úr íbúðinni. Fólk var steinhissa að sjá mann- inn frjálsan ferða sinna að morgni, eftir að hann hafði verið staðinn aö þjófnaði um nóttina, en það hafði verið álitið við fyrstu sýn, að meiðsli hans væru of alvarleg til þess að óhætt væri að flytja hann af slysavarðstofunni. — Lögreglan fjarlægði þó manninn á nýjan leik. Enn meiri varð þó undrun íbú- anna, þegar maðurinn birtist strax eftir hádegi aftur frjá'.s ferða sinna. Um mál hans hefur ekki verið fjall- að af dómstólum, en hann mun hafa einhvern afbrotaferil að baki. - GP BRENNIYÍNSÖSIN HAFIN I EYJUM — / Reykjav'ik keyptu menn áfengi tyrir 10,5 milljónir á fóstudag og laugardag Reykvíkingar tóku sig til fyr- ir síðustu helgi og keyptu sér áfengi fyrir 10,5 milljónir kr. — bæta við mannskap í afgreiðsluna? „Nei, við erum nú 4 hér fyrir og erum vaskir, 'ætlí nokkru verði bætt við“. og er þá aðeins talin salan á — Strax kominn þjóöhátíðarhug- föstudag og fyrir hádegið á laug ur í Eyjaskég’gja? ardag. ,,Það geturöu bölvað þér upp á, ég held menn séu orðnir góðglaðir". Og ef hátíðarskapið fer eftir brennivinsmagninu, sem drukkið verður. er ekki að efa að þessi þjóð hátíð verður fyrri hátíðum engu síðri. Og ekki má gleyma þeim, sem fara til Eyja af meginlandinu óg hafa með sér Jögg á pela. — GG Sumarbústaður í Reýkjavík! — Unnið að undirbúningi Alþjóðlegu vórusýningarinnar „Þetta er aðeins salan í Reykja- vík“, sagði Ragnar Jónsson, skrif- stofustjóri ÁTVR, „og það lætur nærri að hún sé helmingi meiri en fyrir venjulega helgi. Salan er ævin'.ega svo mikil fyrir þessar löngu helgar, þegar eitthvað er um að vera“. Þjóðhátíð verður haldin í Vest- mannaeyjum um næstu helgi, og hélt Ragnar Jónsson að þeirrar há- tíðar myndi lítt gæta í aukinni vfnsölu í Reykjavík, „þeir selja þá þess betur í Eyjum“. Og við töluðum við áfengisút- söluna í Eyjum: „Hvort menn séu farnir að kaupa inn fyrir þjóö- hátíðina — já, það geturðu bókaö!“ —Kannski helmingi meiri verz!- un en venjulega? „Helmingi meira? Að minnsta kosti það. Ég hugsa að það sé tvisvar eða þrisvar sinnum meiri verzlun. Við hér í búðinni höfum sko í nógu að snúast, það var byrj- uð ösin strax klukkan 9 í morgun þegar við opnuðum". — Þið þurfið þá kannski að Nú er að risasumarbústaður við íþróttahöllina í Laugardal. Sá bústaður á ekki að standa til fram- búðar, heldur er verið að reisa hann vegna sýningarinnar, sem verður haldin f Laugardalnum frá 26. ágúst til 12. september næstkom andi, en sú sýning heitir „Alþjóð- lega vörusýningin — Reykjavík ’71“. Ragnar Kjartansson sagði í við- tali við Vísj 1 morgun, aö unnið væri nú af fullum krafti viö undir búning sýningarinnar. Veriö er að malbika stóran flöt, þar sem sýn- ingartjald eitt mikið mun standa. Ennfremur er byrjað að skipuleggja útisvæði sýningarinnar, verið er að tyrfa það og leggja gangbrautir. Sumarbústaðurinn, sem nú er verið að reisa, er frá sænslca fyrir- tækinu HSB en annar sumarbú- staður verður einnig á sýningunni. Sá verður íslenzkur frá Húsasmiðj- unni Nú eru um 25 manns við störf þarna á sýningarsvæðinu, en sú tala er ekki nema ]ítið brot af þeim fjölda, sem eitthvert starf inna af höndum vegna sýningarinnar, en gert er ráð fyrir, að um 100 manns muni eiga þar hlut að máli. — Trésmiðir voru að reisa sænska sumarbústaðinn í gærdag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.