Vísir - 04.08.1971, Blaðsíða 15
VlSIR. Miðvikudagur 4. ágúst. 1971.
15
Fullorðin kona, sem vinnur úti,
5skar eftir íbúð. — Upp'.ýsingar
i síma 25728.
Amerísk hjón óska eftir 3ja
herb. fbúð með húsgögnum, í Hafn-
arfirði, Kópavogi eða Keflavík, —
Sími 51912 eftir kl. 6.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið uppIýsingaT
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. sfmi 20474 kl. 9-2.
Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Vinsaml hringið í síma 30189 eftir
kl, 5 á kvöldin.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir vinnu. Hefur bll. Uppl í síma
42044 eftir kl. 6.
Ungan mann vantar aukavinnu
á kvöldin og um helgar. Er vanur
akstri. Uppl. í síma 83761 eftir kl.
7 í dag og næstu daga.
Ung stúlka óskar eftir vinnu fyr-
ir hádegi. Margt kemur til greina.
Sími 3lo034
TAPAÐ — FUNDIÐ
Lyklakippa fannst í Svinaskarði
24 júlí s.l. Uppl í síma 85325 eftir
kl. 8.
Poki með grænum buxum, lopa-
peysu, peysuskyrtu og svefnpoka
tapaðist i Húsafelli föstudagskvöld
Vinsamlega hringið í síma 37554.
ÞJONUSTA
Hafnarfjörður og nágrenni. Lími
á bremsuborða og renni skálar að
Hellisgötu 9. Sími 51018.
Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og
ódýr þjónu^ta. Sími 11037.
Flísalagnir. Getum bætt við okk-
ur töluverðu af flfsalögnum. Ef þið
burfiö að láta flísaleggja böð og
eldhús, þá hafið samband við okkur
Sími 37049. Geymið auglýsinguna.
HREINGERNINGAR
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlauþa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
ATVINNA í
Atvinna. Vantar 2—3 pilta 15—
16 ára í gróðurhúsavinnu strax.
Mðguleikar á störfum fram eftir
hausti. Uppl. veitir Óli Valur f síma
19200 írá kl. 9—17.00 fimmtudag
5. b. m.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maður, vanur raf- og log
suðu óskar eftir vinnu. Tilb. merkt.
„7352“ sendist augl. Vísis.
Ungur maður vanur útkeyrslu
óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt
„7353“ sendist augl. Vísis.
Óska eftir að komast að sem
nemj í pípulögnum. Hef iðnskóla-
próf. Sími 20196 eftir kl. 7.
Tvítug stúlka vön afgreiðslustörf
um óskar eftir vinnu. Upplýsingar
í síma 37841.
Lítið, dökkblátt dömuveski úr
rúskinni tapaðist s.l. sunnudag,
sennilega í garðyrkjustöðinni Eden
hjá Hveragerði. Finnandi vinsaml.
skili því á lögreglustöðina
BARNAGÆZIA
Bamgóð kona óskast, helzt i
vesturbænum, til að gæta drengs
á fyrsta ári 6—7 tíma á dag. Uppl.
í síma 23046 í dag og næstu daga.
Stúlka óskast til að gæta 6 ára
telpu frá 9—7 Uppl. i síma 25487
eftir kl. 8 e. h.
Stúlka óskast til að gæta barns.
Uppl. í síma 85349.
Óska eftir barngóðri telpu 12—13
ára til að gæta 5 ára telpu. Einnig
óskast vel með farinn dúkkuvagn á
sama stað. Sími 52278 (og 51783).
Fullorðin, róleg kona óskast til að
gæta 3ja mán. stúlkubarns f Smá-
íbúðahverfi. Uppl. f slma 32039.
Hreingemingamiðstöðin. Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga og stofn
anir. Vanir menn vönduð vinna. —
Valdimar Sveinsson. Sími 20499.
Gemm hreinar íbúðir og stiga-
ganga Vanir menn, vönduð vinna.
Sími 26437 eftir kl. 7.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar
ið gólfteppin með hreinsun. Fegnm.
Sími 35851 og f Axminster Sími
26280.
ÖKUKENNSLA
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá sem treysta sér
illa í mnferðinni. Prófgögn og öku
skóli ef óskað er. Magnús Aðal-
steinsson. Sími 13276
ökukennsla. — Æfingatímar. —
Kenni á Taunus 17 M Super Nem-
endur geta byrjað strax. útvega öll
prófgögn. ívar Nikulásson sími
11739.
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ‘70
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 83344 og 35180
Ökukennsla — æfingatímar.
Volvo '71 og Volkswagen '68.
Guðjón Hansson.
Sfmi 34716.
2-3 skrifstofuherbergi
(30—45 ferm.) óskast.
Helzt nálægt miðbænum, t.d. í Þingholtunum.
Uppl. í dag í síma 26496.
ivenni a rora uortina arg. /1 og
Volkswagen. Nemendur geta byrj
að strax Jón Bjamason. — Sími
19321.
Lærið að aka nýrri Cortfnu. —
Öll prófgögn útveguð f fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
79.000 KM
ENDING!
Geta
ódýrustu hjólbarðarriir
veriö beztir?
Spyrjiö þá sem ekiö hafa
á RARl JM '
* Barum hjólbarðamir cru sérslakfegcfvgcrðir
fyrir aksfur. á malarvegum,, cnda reynzi
mjög vel á isfenzkum vegum, — alft að
75 — 80.000 km.
Barum hjólbarðarnir byggja á 100 ára
. reynslu Bata-Barum vorksmiÓjanna.
Q\tirtaldar ótceróir ojtaót lyrirliggjandi:
155-14/4 165-14/4 56044/4
560-15/4 590-15/4 600-16/6
4I1JKW
TEKKNESKA
BIEREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSEANDI H.F.
AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42606
KÓPAVOGI *
ÞJÓNUSTA
SJÓNVARPSEIGENDUR!
Gerum við allar gerðir af sjónvarpstækjum og radíófónum.
Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. —
Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viðgerðarbeiðn-
um 1 símum 34022 og 41499.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur í steinsteyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlemdis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar
þakrennur. Útvegum allt efni. Leitif upplýsinga í slma
50311.
Jaröýta til leigu
Caterpillar D 4 jarðýta til leigu, hentug í lóðastandsetn-
ingar og fleira. — Þorsteinn Theódórsson. Sími 41451.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur
Broyt X 2 B og traktorsgröfux. Fjarlægjum uppmokstur,
Ákvæðis eða tímávinna.
Símar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
HÚSEIGENDUR
Er þakið farið að leka, eru rennumar sprungnar, er grind-
verkið orðið lélegt? Þetta og margt fleira getum við lag-
fært fyrir yður. Allt sem þér þurfið að gera er að taka
símann og hringja í síma 32813 eftir kl. 6 á kvöldin og
um hélgar. Vönduð vinna.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smlða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði i gðmul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur 1 timavinnu eða fyrir
ákveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljðt afgreiðsla.
Símar 24613 og 38734.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður -unna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. )
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug
lýsinguna.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar í húsgrunnum ->g
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna i tima
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Simonarsonar, Ármúla
38. Sfrni 33544 og 85544.
SJÓNVARPSLOFTNET
» Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Simi 83991.
DRÁTT ARBEIZLI
Smlðum dráttarbeizlj fyr
ir allar gerðir fólksbif-
reiða og jeppa. Smlðum
einnig léttar fólksbíla og
jeppakerrur. Þ. Kristins-
son, Bogahlið 17. Simi
81387.
Ný.JCB grafa til leigu
• á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 82098 milli kl. 7 og 8.
Kaftækjaverkstæði
Siguroddur Magnússon, Brekkugerði 10, slmi 30729. —
í'Nýlagnir, viðhald, viðgerðir. Sala á efni til raflagna.
KAUP — SALA
PÍRA-HÚSGÖGN
henta alls staðar og fást í flestum húsgagnaverzlunum.
Burðarjárn, vírknekti og aðrir fylgihlutir fyrir Píra-hús-
gögn jafnan fyrirliggjandi. — Önnumst alls konar ný-
smfði úr stálprófílum og öðru efni. — Gerum tilboð. —
Píra-Húsgögn hf. Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími
31260.
Apótekaraglös — Apótekaraglös
Tilvalið fyrir sælgæti, smákökur, bómull, spennur og ým-
islegt smávegis, svo eitthvað sé nefnt, 2 tegundir, fást
aðeins hjá okkur. GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustíg 8 og
Laugavegi 11, Smiöjustígsmegin.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar
og sprautun, ódýrar viðgerðir á eldri bílum, með
plasti og járni. Viðgerðir á plastbátum. Fast verðtil-
boð og tímavinna. Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15,
sími 82080.
Bílaviðgerðir
Skúlatúni 4. — Simi 21721
önnumst allar almennai bflaviðgerðir. — Bflaþjðnusían
Skúlatúni 4. Simi 22830. Viðgerðaraðstaða fyrir bílstjðra
og bflaeigendur.