Vísir - 10.08.1971, Síða 2
Skrifaði Johnson 8.772
sinnum
Lyndon B. Johnson, gamall forseti
Bandaríkjamanna lét sem sumir
vita, reisa sér mikinn minnis-
varða og bókasafn í borginni
Austin í Texas.
Um daginn fór Johnson að heim
sækja þetta mikla safnhús, þar
sem hann sjálfur á reyndar íbúð
á efstu hæö með sérstökum út-
gangi á þakið, þar sem er þyrlu
völlur hans.
Nú — Johnson kom til Austin
í safnið sitt og dvaldi þar í þrjár
klukkustundir og þrjátíu sekúnd-
ur. Á þessm tíma skrifaði hann
nafnið sitt 8.772 sinnum. Gaf hann
jafnmörgum mönnum eiginhandar
áritun sína, en öllu þessu fólki
hafði verið boðið að koma að
skoða saínið og forsetann fyrr-
verandi. Þessj heimsókn John-
sons í eigið hús, var hin fyrsta
frá því safnið var lýst opnaö, en
það var 18. maí. Opnunardaginn
heimsóttu safnið 8500 manns, —
þannig að gestafjö'.dinn um dag-
inn er met.
Engir unglingar, síðhærðir,
komu til að mótmæla Johnson og
hans háttalagi með sjálfan sig,
og fannst það mörgum skrýtið
og er það hald manna að þjóöin
hafi þegar gleymt þeim gamla
forseta. sem svo mjög var gagn-
rýndur fyrir Vfetnamstefnu sína.
□ oaaaaaaaaa
Klámútgáfan flytur
Maurice Girodias heitir sá er
einna frægastur er allra klámút-
gefenda. Útgáfufyrirtæki hans
heitir Olympia Press og starf-
aði lengst af f París, enda er eig-
andinn franskur. Hann neyddist
samt fyrir fáum árum til að flytja
alla starfsemina til New York,
þar sem frönsk yfirvöld hertu
mjög taumhald sem þau höfðu
" ^**Wtörlum.
Svo gerðist það f sumar, að
franskir slökuðu aftur á eftirlit-
inu, og þá feng þeir Olympia
Press aftur f hausinn. Girodias
er strax farinn að pakka niöur.
„Morgunverðurinn skiptir öllu44
segir mathákurinn Yul Brynner
Þar sem sú staðreynd er óvéfengj
anleg, að Yul Brynner getur ekki
misst hárið. þá hefur honum ein-
hvem veginn (kannski með hár-
leysinu) tekizt betur en flestum
öðrum — slagurinn við aldurinn,
tímann.
HárkoIIu hefur hann aldrei sett
á sinn gljáfægða skalla — og
bendir á gamalmenni eins og Jón
Wayne eða Ray Milland — vilji
menn sjá karlmenn með hárkoll-
ur — Yul Brynner er nefnilega
nokkurs konar Dorian Gray.
Fólk, sem þekkt hefur Brynner
frá því hann var unglingur, getur
ekki séð að hann sé eldri í útliti en
fyrir meira en 20 ámm, þegar
hann kom siðast inn á rakara-
stofu (fyrir mörg þúsund rak-
vélablöðum síðan, eins og hann
sjálfur segir).
Marisa Solinas heitir þessi fagra
stúlka. Hún er 28 ára að aldri,
ítölsk, og svo sem sjá má, þá
fyllir hún vel út f sitt bikini. —
ítalskir kvikmyndaframleiðendur
komu reyndar auga á þá stað-
reynd fyrir löngu að kalla hana
Brynner er svo heppinn að hin
háu, austurlenzku kinnbein hans,
gera það að verkum, að æskublóm
inn virðíst endalaust halda sér. —
Og svo má ekki gleyma lífsþorst-
anum sem virðist ólökkvandi —
og næringarséríræðingar myndu
eflaust gera mest úr þeirri staö-
reynd, að hinn 51 árs gamli ungl-
ingur, Brynner, er mikill matmað
ur.
Matarlyst hans er óviðjafnan-
leg. Veitingamenn á frægustu,
virtustu veitingahúsum út um all
an heim, ræða við gesti sína um
hina stórkost'.egu lyst Brynners.
Hann borðar f eina máltið fæðu-
magn, sem myndi halda Twi'ggy
við hestaheilsu í mánuð.
Blóðugar steikur
Blóðugar steikur 12 pt. xxx
Blóðugar, feitar steikur. ósköp
in ö!l af salati, heilir kjúklingar
og kjötbúðingur á eftir — ekkert
minna dugir Brynner í morgun-
verð. „Ég nýt þess að borða“,
segir hann, „og morgunverðurinn
er sá réttur dagsins. sem ég legg
hvað mesta áherzlu á“.
Fyrir mörgum árum, þegar
hann var fátækur, ungur maður
í Pafs, þá 'agðist hann aldrei svo
lágt að fara heim með konum að
sofa, nema því aðeins að þær lof
uðu honum fyrst ærlegum morgun
verði næsta dag. Og þær gáfu
honm ævinlega góðan morgunverð
— daginn eftir.
Kóngurinn og ég
Kóngurinn og ég — 12 pt.
Brynner er núna í London og er
með áætlanir í sambandi við að
setja á svið leikinn „Kóngurinn
og ég“. Ætlar Brynner að sýna
verk þetta aftur á sviði, en eins
og gamljr menn kannski muna,
varð Yul Brynner frægur á einni
nóttu eftir að hafa dansað aðal-
hlutverkið í þessu fræga verki.
Þá var hann 30 ára, og segir aö
hlutverkið hafi þá verið sér því-
lík þrekraun, að stundum hafi
hann ekki komizt inn á sviðið
aftur eftir erfitt atriði, nema
hann hafi fengið súrefnisfjöf að
tjaldabaki. Núna er hann 51 árs
og ætlár ótrauður að dansa þetta
mesta hlutverk lífs síns aftur. —
„Vegna þess“, segir hann, „að
börnin mín, Roc, sem er 25 ára
og Victoria, sem er 8 ára. hafa
aldrei séð mig í þessu hlutverki.
Ég vil að þau sjái mig leika þetta
á sviði, það var svo miklu betra
á sviðinu en í kvikmynd. — Ég
æfi eins og hnefaleikakappi fyrir
sýninguna".
Mongólsk — svissneskur
Mongólsk — svissneskur — 12 pt
Brynner hefur aldrei viljað
skýra frá því, hverjir væru for-
feður hans. Svo var það um dag-
inn, að sovézka blaðið Izvestia,
skýrði frá því, að afi hans hefði
verið svissneskur kaupmaður, er
fyrir 70 árum skipti viö Rússa á
2 hveitisekkjum og silfur-
námu. Og Brynner játar nú að
þetta sé rétt.
„Ég nennti aldrei að s’kýra ná-
kvæmlega frá ættemi mínu. Mér
kom nefnilega aldrei til hugar, að
nokkrum kæmi það við, nema þá
sjálfum mér, — annars var þessi
afj minn svissneskur kaupmaður,
Julius Brynner að nafni, og hann
byggði að mestu upp höfnina í
Vladivostock og gaf Rússum
hana. Hann kvæntist fyrst jap-
anska konu og átti með henni
mörg börn. Svo kvæntist hann
mongólskri konu, og átti með
henni fleiri börn. Faðir minn var
eitt af börnum mongólsku kon-
unnar. Ég er þess vegna furðu-
leg blanda, bandarískur leikari,
svissneskur ríkisborgari og á
bæði japanska og kínverska ætt-
ingja. Og ég á heima í Normandí.
Þar fyrir utan er svo mikið af
sígaunablóði í æðum mínum...“
>•<
Eiginlega er þetta ágætisatvinna, en samt verð ég dauðfeginn,
þegar ferðamannatíminn verður liðinn ...
Hann tók „sjansinn"...
Elizabeth Taylor ftalíu. Hún hefur
Ieiki ðí meira en 20 kvikm., en
síðustu myndir hennar eru „Bocc-
acco 70“ og „Höfuð fjölskyld-
unnar“.
... og þá kom lestin æðandi og
skar afturendann af bílnum. —
Þetta er 19 ára stráklingur, Bob
Bryant að nafni og hann var að
aka f Woodland í Washington
rflti, USA. Kom að lestarteinum
og ákvað að skella sér yfir tein-
ana, þótt rautt Ijós á vita glamp
aði skært í augu hans. Lestin
þrumaði þá allt í einu aftan viö
sætisbakiö og bjúkkinn verður
víst ekki til stórræðanna úr þessu.
Gagnstætt bjúkkanum. þá er Bob
litli ennþá til alls lfklegur, hann
skrámaðist ekkert, varö bara sold
ið hræddur.
/