Vísir - 10.08.1971, Blaðsíða 16
Saltvík gaf
135 þús. í
aðra hönd
Það eru ekki þær svimháu
upphæðir, sem almennt hefur
verið búizt við, sem renna í
kassann hjá Æskulýðsráði eftir
hátíðahöldin í Saltvík um hvíta-
sunnuhelgina. Og sannleikurinn
er sá, að ekki þarf mildð til svo
að hagnaðurinn fari niður í
núll. Er reikningamir voru gerð-
ir upp af endurskoðendum borg-
arinnar 20. júli sl. kom nefnilega
í Ijós, að allur hagnaðurinn af
Saltvíkurhátíðinni eru tæpar 135
þúsund krónur.
Oft var haft á orði að Saltvfkur-
hátíðinni afstaðinni, að aðgangseyr
ir hafi verið of mikill og allar veit-
ingar seldar óheyrilega dýrar. —
f>eir 7820 gestir, sem borguðu sig
inn á hátfðarsvæðið greiddu að frá
dregnum söluskatti samtals taspar
2,5 milljónir kr. og fyrir veitingar
rétt rúmar 2 milljónir.
Mesti kúfurinn fór af þeirri upp
hæð er skemmtikröftunum 40, sem
skemmtu á hátíðinni voru greidd
launin sín. Þá fóru næstum 1,5 millj
ónir á einu bretti. Síðan runnu
krónumar hver af annarri í alls
lags greiðslur og gjö’.d, en þar var
stærsti liðurinn vörukaup til veit-
ingasölunnar. Lögregla, hjálpar-
sveit og auglýsingamiðlar þurftu
líka sitt og á skömmum tíma höfðu
verið greiddar tæpar 3 milljónir —
eða nánar tiltekið kr. 2.952.815 í
ýmislegt af því tagi'nu. Þá var það,
að reikningarnir voru gerðir upp og
hagnaður Æskulýðsráðs reyndist
134.944 krónur.
Enn kann að saxast á þá upp-
hæð þar eð hætt er viö að enn séu
einhverjir reikningar á Saltvíkurhá
tíðina ekki komnir fram.
Ekki hefði þurft annað til en að
Æskulýðsráð hefði sjálft þurft að
standa straum aí kostnaðinum við
að hreinsa hátíðarsvæðið að hátið-
inni afstaðinni þá hefði hagnaður-
inn farið niður fyrir núll. Borgin
tók að-sér hreinsunina. —ÞJM
Ferðamanna-
straumurinn til
landsins i juli:
Bcsndaríkjamenn
VfSI íslands 5 fleiri
! m íslendingarnir
i setn komu heim
| að utan
\ Gffurlegur fjöldj bandarískra
{,'crðamanna hefur komiö hingað
I til lands á þessu sumri og eru
j heir langfjölmennastir erlendra
\ 'erðamanna hér á landi í júlí
t — og ekki einungis það, heldur
J komu fleiri Bandaríkjamenn
1 ’úngað til lands með flugvélum
l'. he’dur en íslendingar í þessum
k mánuði, eða alls 3740, en Islend
1 ingar, sem komu til landsins
1 voru 3735. Bandaríkjamenn virð
\ ast með öðrum orðum ferðast
i i meira mæli hingað tii lands,
' ' eídur en íslendingar til ann-
{ jrra landa samanlagt. Alls komu
/ 11923 útlendingar hingað til
] lanrte msð flugvéium í júlf og
Í:07 komu með skipum, Eru þá
skemmtiferðaskip 'að vísu ekki
meðtalin. — JH
19 stórkaupmenn sameinast
um byggingu stórhýsis
— V'órugeymslur, skrifstofur og sameiginleg
þjónusta fyrir fjölda fyrirtækja við Sundahöfn
fyrir 43.9 milljónir króna
Framkvæmdir eru hafn- ila, sem allir eru í Félagi
ar við stórbyggingu við
Klettagarða á Sunda-
hafnarsvæðinu. Þar
verða vörugeymslur,
skrifstofur og sameigin-
leg þjónusta fyrir 19 að-
íslenzkra stórkaup-
manna.
Björgvin Schram stórkaupmað
ur er stjórnarformaður hluta-
félagsins Heildar hf., sem stend-
ur að baki þessara framikvæmda,
en til félagsins var stofnað fyr-
ir skömmu, og er upphæð hluta-
fjár skráð 15 milljónir króna.
Björgvin Sohram sagði í við-
tali við Vísi í morgun, að bygg-
ingin yrði 43 þúsund tenings-
metrar að stærð og byggð f
fimm einingum, fimm hús, sem
komi í röð. Einkenni á þessum
hús’um sé mikil lofthæð. Ráðgert
sé að byggingarframkvæmdum
Ijúki fyrri hluta næsta árs.
„Það eru nítján aði'lar, sem
að þessu standa“ sagði Björg-
vin „þarna verða vörugeymslur,
skrifstofur og ýmis sameiginleg
þjónusta, sem við vonumst til
að svona samstarf geti 'leitt til.
Húsin eru byggð á mjög hag-
kvæman hátt eru einföld í snið-
um og notagildi látið sitja f
fyrirrúmi. Þeir aðilar, sem að
byggingunni standa hafa verið
í óheppitegu húsnæði að undan-
förnu. Lánastofnanir halfa sýnt
þessu máli góðan skilning og að-
stoðað við að koma þessu af
stað“.
Þá sagði Björgvin, að verkið
hefði verið boðið út og væri á-
ætlaður byggingarkostnaður
fyrsta áfanga, sem miðaður vaeri
við að byggingin sé fokheld og
rfflega það, 43,9 milljónir knðna.
. ......... - 'i. . . ................................ .. .
Atvinna óskast!
Hún heitir Helga Rósa og er
19 ára. Ljósmyndarinn okkar, hann
Ástþór veitti henni athygli á þjóð
hátíð Eyjaskeggja nú um he’.gina
og síöðst ekki mátið að smella
af þessari mynd.
Helga kvaðst vera nýkomin til
íslands eftir 13 ára búsetu í Banda
ríkjunum og hér ætla» húr, sér
að setjast að til frambúðar. „ís-
land er alltaf bezt“, sagði hún og
bættj við að nú vantaði hana bara
vinnu við eitthvað spennandi í
Reykjavík ... Á atvinnuleysisskrá
eru aðeins u. þ. b 10 konur þessa
stundina, svo Helga Rósa ættj ekki
að. ganga atvinnulaus lengi úr
þessu —ÞJM
Bílstjórar
ætla að taka
harkarana fyrir
„Það er talsvert um þaö, að
menn séu að aka nágrönnum sín
um eða vinnufélögum tll og frá
vinnu, og taka þá gjald fyrir. Slík
ur akstur er algjörlega bannaður
og við hér hjá Frama erum að
athuga málið, hvað hægt er að
gera. Vitanlega er það bannað með
lögum að aka fólki án þess a5
hafa til þess sérstakt leyfi, enda
eru einkabílar ekkj tryggðir til
stíkra fólksflutninga," sagði tals-
ntaður hifrc iðastjórafél. Frttma er
Vísir spjallaði við hann f gæz.
„Það er og ævinlega eitthvað
um það, að menn fari á stúfana
á kvöldin í bílum sínum, og „harka“
í miðbænum. Aka þá úttendmgum
og öðrum ferðamönnum svona yf-
ir háannatímann."
Sagði talsmaður Frama, að her-
ferð gegn stíkum ökuþórum vasri
4 bigerð, og væri frekari fnegm aá
henní að vænta á næfitannL
Mæta öllum
ströngustu
kröfum
— Byggja eitt fullkomnasta frystihús lemdsins
i Höfn
— Þetta frystihús verður byggt
með það fyrir augum að það geti
mætt öllum ströngustu kröfum og
er að sjálfsögðu byggt þannig að
það standist fullkomlega hinar
ströngu amerfsku kröfur um frá-
gang fisks, sagði Ásgrímur Hall-
dórsson kaupfélagsstjóri á Höfn í
Hornafirði, þar sem nú er í smíð
um líklega fullkomnasta frystihús
á landinu. Húsið verður byggt í
þremur áföngum og verður fyrsti
áfanginn, sem er frystigeymsla tek
inn í notkun á vertíð í haust, en
áætlað er að húsið verði tilbúið
1973.
— Við höfum orðið að kosta
miklu upp á gamla húsið í lagfær
ingar og samt stenzt það aldrei
fylli'ega þær kröfur, sem gerðar
eru. sagði Ásgrímur. Það er ein
ástæðan fyrir byggingu þessa h\tec
Þarna reiknum við með að ná
mun meiri hagkvæmni í rekstri.
Menn hafa verið sendir utan, bæði
frá okkur og eins frá Sjávarafurða
deild SÍS og Teiknistofu SÍS til
þess að kynna sér ýmislegt í sam
bandi við nauðsynlegan búnað sliks
húss og auðvitað verður reynt að
nýta sem bezt þá tækni, sem til-
tæk er. Hins vegar er ekki hægt
að telja til neinar nýiungar í þessu
frystihúsi enn sem komið er, enda
er enn verið að vinna að skipu-
lagningu sjálfs vinnusalarins og
vélasalar. Það er Teiknistofa SÍS,
sem sér um skipulag hússins í
samráði við S.iávarafurðadeild SÍS.
Áætlað er að afkastageta húss-
ins verði helmingi meiri en gamla
hússins. sem fyrir er á Homafirð
en það afkastar 40—60 lesrtum á
sólarhring af slægðum fiski með
haus. —JH