Vísir - 10.08.1971, Side 4

Vísir - 10.08.1971, Side 4
Valur—Akranes 1 Valur hefur ekki tapað fyrir Akranesi á Laugardalsvellinum í síðustu fjórum leikiunum — unnið 3 og gert eitt iafntefli í fyrra 1—1. Valur hefur átt misjafna leiki f 1. dei'd, en vann Akranes 3—1 uppi á Skaga og ef Valsmönnum tekst upp eru sigurlíkur þeirra meiri. Arsenal—Chelsea x Lítið er vitað um styrkleika ensku Iiðanna í byrjun keppnistíma bils. Arsenal vann þó nýlega góðan sigur gegn Benfica á heimavelii, en tapaði á laugardag í Hollandi. ATRenai vann f fvvro O—0 en W«st Ham —WBA 1 WBA virtist ekki sannfærandi á laugardag og tapaði á heima- ve]li fyrir Colchester úr 4. deild í úrs'.itum Watney-bikarsjns. Wolves—Tottenham 2 Margir enskir blaðamenn hafa spáð Tottenham miklum frama í vetur. Liðið var þó ekki sannfær- andi í Edinborg á laugardag og tapaði fyrir Hearts 2 — 1. Chivers skoraði eina mark liðsins. — En þessir æfingaleikir segja sjaldnast alla söguna og spáin er sigur Tottenliam, sem á síðasta keppnis tímabili vann 3—0 I Wolverhamp- ton —hafm Keppendur Islands 1 Stjóm Sundsambands íslands 1 I hefur nú ákveðið islenzka kepp-1 i endur á Norðurlandameistara-1 . mótið í sundi, sem fram fer hér 1 í Laugardalslauginni 14.—15.' I ágúst n.k., keppendur verða: Guðmunda Guðmundsdóttir, { Self., Helga Gunnarsdóttir. Æ,. Lísa Ronson Pétursdóttir, Æ,' I Salóme Þórisdóttir, Æ, Vilborg ( | Júiíusdóttir, Æ, Finnur Garðars | son, Ægi, Friðrik Guð- ' mundsson, KR, Guðión Guð- I jón Guðmundsson, ÍA, Guðmund 1 I ur Gísiason, Á, Gunnar Kristj- j ánsson, Á. Hafbór B. Guðmunds ' son, KR, Leiknir Jónsson, Á,1 Páll Ársælsson, Æ, Sigurður Ól- ( afsson, Æ. Þá hefur landsiiðið á móti, Dönum einnig verið valið og er' I það skinað öllum ofangreindum ( auk eftirtaldra stúlkna: Guðrún Magnúsdóttir. KR, Ingi, björg Haraldsdóttir, Æ, Halla ] Baldursdóttir, Æ. NM í sundi í Laugar- dalslaug um helgina Fyrsta Norðurlandamót i sundi sem hér er háð Mikil viðburður er fram undan í sundíþróttinni hér á landi — fyrsta Norður- landamótið, sem háð hefur verið hér á landi, fer fram í Laugardalslauginni um næstu helgi. Mótið hefst á laugardag kl. ellefu fyrir hádegi, en síðari hlutinn hefst á sunnudag kl. þrjú. Meðal keppenda eru nokkrir úr hópi bezta sundfólks heims og má þar nefna Svíann Anders Beilbring, sem hefur náö þriðja bezta heims tímanum í 400 m skriðsundi 4:05.8 mfn. og hann á auk þess bezta tíma f 1500 m skriðsundi 1' Evr- ópu í ár 16:33.4 mín. Það er ekki á hverjum degi. sem íslendingum gefst kostur aö sjá slíkan afreks mann í keppni. Eins og áður segir hefst mótið kl. 11 á laugardag og verður fyrsta keppnisgreinin 200 m flugsund og er þátttakendur 10 og meðal þeirra Kirsten Campell, Danmörku. sem er íslenzku sundfólki að góðu kunn. í næstu grein 400 m fjórsundi karla keppir Guðmundur Gfslason m. a. við hinn fræga Bellbring. Og bannig er hægt að telja upp ágæta keppendur í hverri grein — en fyrir tslendi-nga verjur 200 m bringu- sundið sennilega hápunktur móts- ins. Þar á Leiknir Jónsson bezta tíma í ár af keppendum, en tím- amir, sem hinir átta keppendur hafa náð, eru svo svipaðir að erfitt er aö spá um úrs'it. Auk Leiknis hefur Guð.jón Guðmunds- son möguleika að verða meðal fyrstu manna. Norðurlandamót f sund; var fyrst haldið árið 1947 og hafa síðan far ið fram á tveggja ára fresti. 1949 vann Sigurður Jónsson. Þingeying- ur, það afrek að sigra í 200 m bringusundi á mótinu, sem þá var háð í Finnlandi og er það í eina skiptið. sem íslenzkur sundmaður hefur gigrað á Norðurlandamóti. En nokkrir hafa hlotið verðlaun á þeim eins og Guðmundur Gísla- son í 400 m fjórsundi, He'gi Sig- urðsson í 1500 m skriðsundi, Leikn ir Jónsson í 200 m bringusundi og Ellen Yngvadóttir í 200 m bringu- sundi. Nánar verður vikið að þessum mikla íþróttaviðburði síðar hér í Staðan í 1. deild Fram 10 6 1 3 24-14 1- Keflavík 9 5 2 2 21—10 15 ÍBV 9 5 2 2 23—12 15 Valur 9 5 2 2 19—17 ir Akranes. 10 5 0 5 20—20 ir Akureyri 10 3 1 6 17-22 1 Breiðablik 10 3 0 7 8—26 ( KR 9 2 0 7 6—16 6 Markahæstir eru nú þessir leik- menn: blaðinu. Kristinn Jörundsson, Fram, Matthías Hal'grímsson, lA. Steinar Jóhannsson Keflav'ik, Ingi Bjöm Albertsson. Val. Haraldur Júh'usson Vestm., 'hsím ; Óskar Valtýsson. Vestm. Getraunaspjall Visis: Ensku leikiruir aftur á dagskrá Enska deildakeppnin hefst á laugardag, 15. ágúst, og jafnframt hefja bá íslenzkar getraunir starf- semi að nýju eftir nokkurt hlé nú yfir sumarmánuðina. Vísir mun verða með getraunasná með sama sniði og áður eins og blaðið hóf — fyrst ísienzkra blaða — fyrir nokkrum árum. Á fyrsta seðlin- um nú eru ekki eingöngu leikir úr ensku deiidakeppninni, heldur einnig brír leikir íslenzkir úr hinni skemmtilegu 1. deildar keppni, sem nú er einmitt á há- punkti. En viö skulum ekki hafa bennan formála lengri, heldur líta á einstaka leiki á næsta getrauna seðli, sem er hinn 22. í röðinni í ár — meö leikjum 14. og 15. ágúst. Akureyri—Keflavík 2 Keflvíkingum hefur ekki gengið vel fyrir norðan síðustu árin — aðeins unnið einu sinni £ 5 síð- ustu leikjunum og það var 1966. Þeir hafa tapað þar tvívegis og gert tvisvar jafntefli, m. a í fyrra 1 — 1. Akureyringar eru nú með slakan árangur £ heimaleikj- um si'num — tapað þremur af fimm, aðeins unnið Breiðablik. Lík ur eru meiri á sigri Keflavik- ur, þó svo að liðið hafi aðeins unn- ið einn leik af fjórum á útivelli. Vestmannaeyjar—Fram Chelsea tvö árin þar á undan. Bæði liðin eru frá London og Ar- senal meistarar, en Chelsea er gott lið á góðum degi og spáin er jafntefli. Coventry—Stoke 1 Coventry vann Stoke á sfðasta keppnistímabili og ætti að hafa möguleika á að endurtaka þann sigur nú. C. Palace—Newcastle x Jafntefli er líklegt £ þessum leik. CP vann siðast 1—0, Newcastle árið áður 3—0, svo nú er komið að jafnteflinuí Derby—Manch. Utd. 1 Manch. Utd, hefur náð mjög slökum árangri I æfingaleikjum að undanfömu og var slegið út í Watney-bikamum af Halifax úr 3. deild. Ipswich—Everton x Jafntefli var i vor milli liðanna 0—0, en árið áður vann Everton 3 — 0 eða þegar Ball og Co. urðu meistarar. Undirritaður hefur ekki frétt af æfingaleikjum liðanna að undanfömu. Liverpool—Nott. For. 1 Liverpool vann með 3 —0 á síð- asta keppnistímabilj á heimavelli og ætti að sigra i þessum leik, S’íðan Vestmannaeyjar komust í þrátt fyrr tap í Leicester sl. laug 1. deild hafa þeir ekki unnið Fram á heirhavelli, tapað tvisvar og gert eitt jafntefli iBV hefur nú unnið þrjá leiki heima og gert tvö jafn- tefli og Fram hefur vissa mögu- leika á jafntefli leiki liðið upp á það nú, en líkurnar eru þó meiri á sigri Vestmannaeyinga. ardag. Manch. City—Leeds 2 Leeds hefur unnið á Maine Road siðustu tvö árin og City hefur ekki náð góðum árangri í æfinga- leikjum, en Leeds vann frska lands liðið á írlandi á laugardag 2—0. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.