Vísir - 10.08.1971, Síða 9

Vísir - 10.08.1971, Síða 9
— Þetta er dálítið í ætt við happdrættj eins og sakir standa, sagði Viggó Loftsson, hótelstj. Oft og tíðum verðuni viö að neita um gistingu, en aðra daga er allt tómt, Við getum aöeins tekið á móti 13 manns hér. Það er alltof lítið. ekki sízt þar sem við getum ekki tekið á móti hópum frá ferðaskrifstof- unum, sem yfirleitt senda kannski 30 manna hóp út um landið. Hér væri ýmislegt hægt að gera fyrir ferðamenn ef vilji værj fyrir hendi hjá ráöa mönnum. Skipuleggja mætti sjóferðir og ýmislegt til þess að iaöa að ferðafólk. Eins og stendur er mjög góð nýting hjá okkur. pg það eru nær einvörðungu íslendingar, sem hér gista, þar sem viö get um ekki tekið á móti hópferð- um útlendinganna. Hins vegar staldra margir innlendir ferða- menn hérna við. og skoða sig um. Skreppa héðan yfir til Norð- f jarðar og eiga hér náðuga daga. Landinn pantar og mætir svo ekki Á Hornafirði er nýtt og giæsi legt hótel, Hótel Höfn, sem mun eitt af fáum fyrsta fiokks hótelum úti á landi og jafnast fyllilega á við beztu hótelin í Reykjavík og á Akureyri. — Það má heita að allt sé upppantað hér á þessum tíma, sagðj Ámi Stefánsson, hótel- stjóri 'i Höfn, þegar Vísir náði tali af honum. Auðvitað fellur alltaf úr nótt og nótt. Qg Það er ekki að öllu leytj sjálfrátt. Talsvert er um að hópar af- panti. Við höfum orðið dálítið fyrir slíku t sumar. — Auk þess vill það brenna við með landa okkar, aö þeir panta herbergi með iiöngum fyr irvara á eigin nafni og láta svo ekki sjá sig, þegar við bú umst við þeim. Þetta er alltof algengt um ís'endnga, sem ferð ast á eigin vegum. Oft og tíö- um er þarna um að ræða menn sem standa ofarlega í mannfé- lagsstiganum. Þetta kemur aldrei fyrir með erlenda ferða- menn. Þeir senda þá afboð, ef þeir koma ekki af einhverj um sökum. 'Annars eru útlendingar uppi- staðan í okkar rekstri og um- ferðin hefur verið hér óvenju- mikij I sumar Viö höfum að vísu verið fremur óheppnir með veður hingaö til. Það hefur leg ið þoka hér yfir og þetta hefur meöal annars tafið fyrir flugi, en nú hefur létt til og er bezta veður. Viö veröum varir við það að fólk sækir æ meir i ferð, sem nýlega hefur verið1 tekin upp. Þá er flogið til Fagurhólsmýr- ar með Flugfélaginu, en við höfum áæt'.un þangað, sækjum fólk þangað og förum með fólk þaðan í Skaftafell meðal ann- ars, en á þessari íeið, hingað til Hornafjarðar er mjög margt að skoða og fólk fær mjög mik ið út úr deginum. Síðan gistir fólk hér í þrjár nætur og fer á þriðja degi aftur. — Hafa vfnveitingarnar gef izt vel hjá ykkur? — Jú, þær hafa gefizt mjög vej.* Þaö eru raunar margir enn, sem reikna alls ekki með þessu úti á landi. — Sækja Hornfirðingar bar- inn? — Jú, þeir gera það. Við reyn um að gera jafnt við heima- menn og aðkomufólk, enda ekk ert á móti því. Hins vegar hef- ur þetta alls ekki haft nein leiðindi í för með sér. Þetta er líka aðeins opið á kvöldin. en ekki f hádeginu ti' dæms og svo er lokað fyrir Vinsölu f septémberlok eins og við vitum. VlSIR . Þriðjudagur 10. ágúst 1971. ERLENDÍR FERÐAMENN I MIKLUM MEIRIHLUTA Eitt af sumarhótelunum, sem skotið hefur upp kollinum úti á landi — hótelið að Haliormstað. — Spjallað v/ð nokkra hótelstjóra á Norður- og Ausfurlandi, um ferðamannastrauminn / sumar Útlit er fyrir að meira verði ferðazt um landið þetta sum- ar en nokkru sinni fyrr. Og mest ber þar á hópferðum út- lendra ferðamanna, en slíkar ferðir eru með allra mesta fjöllum. Athugaðir verða mögu- leikar á að koma ferðamönnum tij Héðinsfjarðar. Við höfum líka mikinn áhuga á aö vekja athygli á leið. sem lítið hefur verið farin en er bráðskemmtileg. Það er leiðin frá Blönduósi fyrir Skaga og hingað. Þetta þykir mjög falleg hjá okkur er tjl dæmis góð aðstaða til slfks þar sem við erum með mjög stóran sal, sem hægt er að skipta niður S þrennt. Tvöfalt í tvo tnánuði Allir, sem ferðast norður f leíðp«éöan færi fólk svo ™ h? Mfatní| móti í sumar. I júlímánuði einum munu 12.330 erlendir Ó'.áfsfjarðarmúla til Akureyrar, ^ Y borDiiiu^1 sem^nú er ferðamenn hafa gist landið og er það veruíe'g áúkiiirig',''fIU"fIest“tn Jinnsp mjög-vfalleg j^ýnd^t f leið að fara þar 'nn með Eyja- y - frá því í fyrra. . , Norður í landi hefur víða mátt sjá forvitná ferðaianga og náttúruskoðara, enska og þýzka, eða ameríska vopnaða stóreflis myndavélum. Þúsundir ferðamanna hafa staldrað við í Vaglaskógi, Dimmuborgum, Ásbyrgi og ýmsum öðrum sérkennilegum stöðum, sem frægir eru af náttúrufegurð. TTótelrekstur er að verða arð- söm atvinnugrein yfir sum armánuðina úti á landi. Vfsir hringdj í nokkra hótelrekendur á Norður og Austurlandi til þess að forvitnast um hvernig reksturinn hefur gengið í sum- ar. Ágúst ætlar að verða metmánuður Ágústmánuður hefur verið okkur afar hagstæður það sem af er, sagði Ragnar Ragnars- son, hótelstjóri á Héto’ KEA á Akureyri.' Samkvæmt reynsl- unni frá í fyrra virðist umferð in vera farin að standa lengur fram eftir. Áður fyrr fór að draga úr ferðamannastraumin- um um miðjan ágúst. Nú stend ur þetta með fullum blóma fram til mánaðamóta. — Eru erlendir ferðamenn ekki í meirihluta hjá ykkur yf- ir sumart’imann? — Jú, og komur erlendra ferðamanna verða hér stöðugt tíðari. einkan'ega hefur það auk izt að til okkar komi hópar á vegum ferðaskrifstofanna — Hvað stoppar fólk lengi á AKureyri? — Venjulegt sumarleyfisfólk stoppar hér yfirleitt ekki lengur en tvo daga. Það er mjög al- gengt og mest upp í eina viku eða svo. — Það hefur heyrzt á ykkur hóteleigendum á Akureyri, að ykkur finnist óha. stæö sam- keppnin við Eddu-hóte’in? — Samvinna milli hötelanna hér á Akureyri hefur verið mjög góð. Hins vegar er það rétt að við höfum gagnrýnt það að rík ið skuli reka hér hótei bezta tímann úr árinu, í samkeppni við hótelin, sem eru að reyna að hafa opið allt árið um kring, kannski oft og tíðum nær tóm yfir vetrarmánuðina. Mér fynd ist réttlátt að hótelin hér á staðnum fengju að reka Eddu- hötelið í sameiningu til þess að geta nýtt sem bezt þennan stutta tíma sem ferðamanna- straumurinn stendur yfir. Siglfirðingar bjóða á skíði allt sumarið — Við höfum ýmislegt á prjónunum tij þess að laða hing að ferðafólk sagðj Steinar Jón asson, hótelstjóri í Hótel Höfn á Siglufirði, en það er nýlegt hótel og hefur tekiö við af Hótel Hvanneyri, sem flestir kannast við frá því í gamla daga. Þar er nú annexía frá Hótel Höfn og aðallega leigð svefn- pokapláss. — Feröafélag Siglufjarðar var að gefa út kynningarbækl ing nú nýlega. Þar erum við að kynna ýmsar nýjungar sem hér eru á döfinni varðandi ferðamenn. Við væntum þess aö þær veröi flestar komnar til framkvæmda næsta sumar. Við höfum hugsað okkur að hafa hér skíðalyftu í gangi allt sumarið og auglýsa skíöaferðir með Flugfélaginu og Vængjum hf. — Þá er fyrirhugað að halda hér á Siglufirði sumar- vöku fyrstu vikuna í júlí, með I’iku snið; og sæluvika Skagfirð inga. Reynt verður að skipuleggja gönguferðir hér í nágrenninu, útsýni er hér víða fallegt að firðinum — Væri bót að því fyrir ykkur að fá vínveitingaleyfi? — Þetta er mjög erfitt spurs mál. Við getum auðvitað ekki veitt eins góða þjónustu og beztu hótelin í bænum, en við þyrftum að hafa sem bezta að- stöðu þessa þrjá mánuði á ári, þegar ferðamannastraumurinn fer hér um. Það er til dæmis svolítiö bagalegt að geta ekki einu sinni boðið Vin með mat. Sérstaklega þar sem hagar nú svo til eins og hér, að vínsalan . er hér í næsta húsi. Hér geta gestirnir bara farið út í næsta hús og fengið sér vfn og farið með það upp á herbergi og drukkið það þar. en þeir geta ekki fengið vín á hótelinu. Þetta nær náttúrlega ekkj nokk urri átt. Við þyrftum líka, þessi litlu hótel úti á landi að fá til okk ar meira af minniháttar ráð- stefnum og fundum til þess að lífga upp á hjá okkur. Hér f Rtíý h Hifið' hi'éð al annars vegna tilkomu Kísiliðj- unnar, eru rekin tvö hótél, Hótél Reynihlíð og Hótej Reykjahlíð. AÖ sögn Arnórs Björnssonar, hótelstjóra í Varmahl'ið hefur verið mjög mikill fólksstraum ur þar í sumar og mjög góð nýting á hótelrými. Sagðj hann aö hægt væri að fullnýta helm- ingi meira hótelrými tvo mestu annamánuðina en auðvitað stend ur vertíðin of stuttan tíma til þess, að hægt sé að leggja út í siíka hluti. Arnór taldi hins vegar mjög æskilegt aö koma upp hús- næði, sem tekið gæti viö hinum síaukna feröamannastraumi á sumrin, en væri síðan notaö til annars á veturna. svo sem eins og heimavist skóla. Of mikið happdrætti Og frá Mývatn; tökum við stórt stökk alla leið til Eski- fjarðar, þar sem starfrækt er ffitið og vinalegt hótel í gamla læknisbústaðnum, Hótel Askja. Þjónusta í liótelunum úti á landi fer sífellt batnandi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.