Vísir - 10.08.1971, Page 10
VISIR
50
fyrir
arum
Hann litli
bróðir...
Það var einn þessara rigningar-
daga, seni við hittum þessa stráka
niðri í miðbæ ,Sá minni hafði dott
ið út af, þreyttur í þessari hring-
iðu viðskiptalífsins. Og meðan móð
ir hans skrapp rétt sem snöggvast
inn í pósthús svaf hann svefni
hinna réttlátu í umsjá stóra bróð-
ur, — sem okkur sýnist taka hlut
verki sinu af ábyrgð og fesu.
Ljósm. Ástþór.
Knattspyrnudómarafélag
Reykjavíkur
heldur dómaranámskeið fyrir verðandi knatt-
spyrnudómara dagana 24.—28. ágúst n. k., í
félagsheimili Vals.
Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku
sína skriflega til Knattspyrnudómarafélags
Reykjavíkur íþróttamiðstöðinni Laugardal,
fyrir 21. ágúst.
Stjórnin.
2ja-3ja
íbúð óskast á lesgu
Þarf ekki að vera laus strax.
Uppl. í síma 26496 í dag og á morgun.
— Hafið þér dvalið á
hóteli innanlands?
BíFREIÐASKOÐUN •
Bifreiöaskoðun:: R-15451 til R-
15600.
KEILSUGÆZLA #
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavil<ur
svæðinu 7. ágúst til 13. ágúst: Ing
ólfs Apótek og Laugarnesapótek.
Opið virka daga til kl. 23, helgi-
daga kl. 10—23.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd
arstööinni. Opið taugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Simi 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, sími
11100 Hafnarfjörður, simi 51336.
Kópavogur, simi 11100.
Slysavaröstofan. simi 81200, eft
ir lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapótek
eru opin daga kl. 9—19.
!pii7nrdaga 9—14. helga daga
13-15.
Næturvarzla lyfjabúða á Reykja
vikursvæðinu er í Stórholti 1. —
simi 23245
Neyðarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00—
17.00 eingöngu i neyðartilfellum,
simi 11510
Kvöld- nætur- og helgarvakt:
Mánudaga — fimmtudaga 17.00—
08.00 frá kl 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga S.imi 21230.
Laugardagsmorgnar:
Lækningastofur eru lokaðar á
laugárdógum. nema i Garða
stræti 13. Þar er opið frá kl 9 —
11 og tekið á móti beiðnum um
ivfseðla og þ h S’imi 16195.
Alm. upplýsingar gefnar i sím-
svara 18888.
Leifur Haraldsson, póstmaður, —
Mánagötu 20 andaðist 2. þ.m. 59
ára að aldri. Bálför hans verður
gerð frá Dómkirkjunni kl 10.30 á
morgun.
Maria Svana Hrafnhildur Bjarna-
dóttir, Hábæ 28, andaðist hinn
fyrsta þ.m. 41 árs að aldri. ,Hún
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju kl. 1.30 á morgun.
Gunnar Thorarensen, bakari, —
Álftamýri 6, andaðist 31. júlí sl.
59 ára að aldri. Hann verður jarð
sunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30
á morgun.
Kristján Helgason, Óðinsgötu 32,
andaðist hinn 3. þ.m. 79 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju kl. 15 á morgun.
Elínóra Guðbjartsdóttir, Soga-
vegi 194, andaðist hinn 4. þ.m. 72
ára að aldri Hún verður jarðsung-
in frá Fossvogskirkju kl. 4.15 á
morgun.
SÝNINfAR #
Sýning Handritastofnunar Is-
lands 1971. Konungsbók eddu-
kvæða og Flateyjarbók, er opin
daglega kl 1.30 — 4 e.h. i Árna-
garöi við Suöurgötu. Aðgangur
og sýningarskrá ókeypis.
Ásgrimssaln Bergstaðastræti 74,
opið daglega frá kl. 1.30—4 til 1.
september.
Heyrðu — ég held að undirfor-
stjórinn sé skotinn í mér. Lásinn
á peningaskápnum opnast með
sömu tölum og brjóst- og mjaðma
mál mitt er!
Marconí-stengurnar hjá Loft-
skeytastööinni er nú verið að mála.
Þaö er seinlegt verk og ekki hent
þeim, sem lofthræddir eru.
I Vísir 10. ágúst 1921.
Ferðafélagsferðir. — Á miðviku-
dagsmorgun:
1. Þórsmörk.
Um næstu helgi. — Á föstudags-
kvöld:
1. Kerlingarfjöll — Hveravellir
2. Þjórsárdalur — Háifoss
3. Landmannalaugar — Eldgjá
— Veiöivötn
A laugardag:
1. Þórsmörk 1
Á sunnudag:
1. Þórisdaiur
Ferðafélag íslands, Öldugötu
Símar 19533 og 11798
Ólafur Kr. Jónsson, bílstjóri,
Mýrargötu 16, andaðist 2. þ.m, 74
ára að aldri. Hann veröur jarðsung
inn frá Dómkirkjunni kl. 13.30 í
dag.
Þorvaldur Sigurðssson, Bröttu-
götu 9, Ólafsfirði andaðist 2. þ.m,
S3 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10.30 á morgun.
Sverrir Jónsson, verzlunarmað-
ur: — Nei. Mér þykir nefnilega
mun skemmtilegra að dvelja í
tjaldi. Nú og svo hef ég oftast
nær ferðast um hálendið og þar
er ekki neinum hótelum til að
dreifa...
VÍSIR . Þriöjudagur 10. ágúst 1971/
Eiríkur Á. Guðnason, kennari:
— Yfirleitt tek ég nú tjaldið
fram yfir hótelin I-Iins vegar
er gott að geta brugðið sér inn
á hótel þegar rignir. Þar fæ ég
nér ’.íka oft i svanginn. þegar
Ig ferðast.
VEÐRIÐ
i DAG
Hægviðri og síð-
an norðvestan
gola, léttskýjað.
Hiti 11—14 stig í
dag, 6—9 í nótt.
Arnold Bjarnason, starfsmaður
hjá Verzlanasambandinu: — Já,
en það fer vitan’.ega eftir þvi
á hvaða árstíöum ég fer um.
Þaö sem ég hef út á hótelin úti
á landi aö setja er það, að þau
eru full dýr á þvi miðaö við
okkar beztu hótel, sem eru hér
Birgir Ólafsson, skrifstofustjóri:
— Ég geri talsvert af því að
gista á hótelum á ferðalögum
mínum hér innanlands, en aldrei
í tjaldi. Kann ekki að meta tjald
vistina. Eddu-hótelin eru líka
bæöi það ódýr og þægileg, að
óþarft er að vera að standa í
því að tjalda.
Grétar Sigurðsson, iðnverkam.:
— Þá sjaldan að ég hef bru-gðið
mér út fyrir bæinn hef ég búið
í tjaldi. Þaö er bæði ódýrara og.
skemmtilegra, en að gista á
hótelum.
ANDLÁT
I Í DAG || í KVÖLD