Vísir - 10.08.1971, Síða 11
VISIR . Þriðjudagur 10. ágost 197L
T1
í DAG I í KVÖLDI I DAG
Ámað hesii
sjónvarp^
Þriðjudagur 10. ágúst
20.00 Fréttir.
2°.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Kildare læknir. Þýðandi
Guðrún Jörundsdóttir
20.55 Flimmer. Skemmtiþáttur
með söng- óg dansatriðum.
21.10 Setið fyrir svörum. Um-
sjónarmaður Eiður Guðnason.
21.45 Iþróttir. M. a. mynd frá
alþjöðlegri dýfingakeppni.
Umsjónarmaður Ómar Ragnars
son.
Dagskrárlok.
útvarp^e
Þriðjudagur 10. ágúst
15.00 Fréttir. Tilkynningar
15.15 Klassísk tón’.ist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Þættir úr vinsælum
hljómsveitarverkum.
17.30 Sagan: „Pía“ eftir Marie
Louise Fisoher. Nína Rjörk
Ámadóttir les (6).
18.00 Fréttir á ensku. i
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útíöndum. Magnús
Þórðarson og Tómas Karlsson
sjá um þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins. Steindór
Guðmundsson kynnir.
21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
21.25 Planókvintett í A-dúr op. 81
eítir Antonín Dvorák. Clifford
Curzon leikur með Fílharmon-
íska kvintettinum í Vín.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Þegar rabbíinn svaf yfir sig“
eftir Harry Kamelmann. Séra
Rögnvaldur Finnbogason les
(13).
22.35 Kvöldhljómleikar.
23.20 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok,
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Bamaspítala-
sióðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum' Blómav Blómið Hafnar-
stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann
esar Norðfjörð Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49. Minningabúðinni,
Laugavegi 56. Þorsteinsbúð
Snorrabraut 60. Vesturbæiar-
apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis-
apóteki.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32. —
sími 22501 Gróu Guðjónsdóttur,
Háaleitisbraut 47, simi 31339,
Sigríði Benónýsdóttur. Stigahlfð
49, sími 82959. Bókabúðinni Hllð
ar,, Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni. Laugavegi 56.
j KVÖLD M j DAG |
AUSTURBÆJARBIO
Fljúgandi furðuverur
;
DIKCH
Mssn
B '
FARVtfi
Laugardaginn 26. júní voru gefin saman í Dómkirkjunni af < a
Árna Pálssyní, ungfrú Ásdfs Gísladóttir og hr. Robert Crosby. He'mili
þeirra verður að Gnoðarvogi 62. Rvík. Brúöarpar var Deborat Lynn
og Scott Edward Gnagy.
...... ................■■--■.............■........... - - ■-...................... ..................................... ...
JÍNNÍFtRJAYNE
Spennandi og skemmtileg ný,
ensk litmynd um furðulega
gesti utan úr geimnum.
Robert Hutton
Jennifer Jayne
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 ,9 og 11.
Flughetjurnar
Geysispennandi og vei gerð,
ný, amerisk mynd i litum og
cinema-scope um svaðilfarir
2ja flugmanna og baráttu
þeirra viö smvglara.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Gestur til mibdegisverðar
Islenzkur texti.
Ahritamikii og vel leikin ný
amerisk verðlaunakvikmynd i
rechmcolor meó úrvalsleik-
urunum: Sidney Poitier,
Spencer Tracy Katherine
Hepbum. Katharine Hough-
ton Mynd þessi hlaut tvenn
Oscarsverðiaun: Bezta leik-
kona ársins (Katherine Hep-
bum Bezta kvikmvndahand-
rit ársins (William Rose).
Leikstjori og framleiðandi
Stanley Krame Lagið „Glory
ot Love" eftu Bill Hill er
sungið af Jacqueline Fontaine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðustu sýningar.
HASK0LABI0
Lögreglustjórinn
í vill'a vestrinu
lslenzkur texti.
Sprenghlægileg og spennandi
ný, dönsk „Western-mynd“ í
litum. Aóalhlutverkið ’.eikur
hinn vinsæli gamanleikari Norð
urlanda Dirch Passer. I þessari
kvikmynd er eingöngu notazt
við íslenzka hesta.
Mynd fyrir alla fjölskyjduna.
Sýnd kl 5 og 9-
■TM-j;vr.reTrcs
Miðið ekki á
lögreglusfiórann
Hörkuspennandi en jafnframt
bráðfyndin amerísk litmynd
með íslenzkum texta. Aöalhlut-
verk: James Garner.
Endursýnd kl 5.15 og 9
___ . ■
NYJA BI0
Islenzkui rexti.
Ævintýrið i Þanghafinu
Æsispennandi og atburöahröö
brezk-amerisk litmynd um
leyndardóma Og ógnir Sarr-
agossahafsins
Eric Portner — Hildegard
Knef.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
Laugardaginn 26. júní voru gefin
saman í Neskirkju af séra Jóni
Thorarensen ungfrú Kolbrún Þor-
móðsdóttir stud. art. og hr. Geir
Friðgeirsson stud. med. Heimili
þeirra veröur að Sörlaskjóli 64,
Reykjavík.
(Ljósmyndastofa Þóris).
•
Laugardaginn 19. júní voru gef- J
in saman í Langholtskirkju af«
séra Siguröi Hauki Guðjónssyni J
ungfrú Anna Gunnhildur Ingvars •
dóttir og hr. Þráinn Skarphéðins «
son. Heimili þeirra verður að Hverf J
isgötu 99A, Reykjavik. •
■
. (Ljósmyndastofa Þóris). •
Rómeó og Júlia
Bandarísk stórmynd £ litum
frá Paramount. Leikstjóri:
Franco Zeffirelli.
Aöalhlutverk:
Olavia Hussey
Leonard Whiting
Sýnd kl 5 og 9.
Ódýrari
en aárir!
SHODR
LEIGAN
AUÐBREKKU 44
SIMI 42600.
46.
Mazurki í rúmstokknum
Islenzkur texti.
Práðfjörug og diörf, ný, dönsk
nanmvnd Gerð eftir sögunni
'azurka’ eftn rithöfundinn
-va.
’ikendur:
Ole Söltoft Axel Ströbye
Birthe Tove
lyndin netur veriö sýnd und
nfarið við metaðsókn i Sví-
ijóð op Noregi.
3önnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 or 9.