Vísir - 10.08.1971, Qupperneq 14
74
VI SIR . Þriðjudagur 10. ágúst 1971,
Myndavél: Til sö!u lítið notuð
NIKON myndavél 35 mm ásamt 2
iítið notuðum linsum (Nikkor Auto)
Sími 82406 eftir kl. 18.
Stereo. Til sölu er enskt stereo,
vel með farið á mjög góðu verði.
Sími 17477 eða 26535.
GrundEs stereo magnari SV. 40
;il sölu verð kr. 15000 Uppl. í sima
U942 eftir kl. 19.
Trilla, V/i tonn til sölu ásamt
/agni og nokkrum netum — Sími
50896.
Til sölu er vel með farinn, nýleg
ur Isskápur, með sérfrystikerfi. —
Til greina kæmu skipti fyrir minni
skáp. Sími 81031.
Til sölu hálfsjálívirk Hoover
pvottavél með þeytivindu og suðu.
Sími 82956 eftir kl. 6 öll kvö!d.
Módel! 14 feta hraðbátur til sölu.
Góð kaup. Oími 11949.
Miðstöðvarketill til sölu, 16 ferm.
með kynditæki, reykrofa og öllu
til'heyrandi. S'imi 10117 og 8742.
Til sölu rólustativ (rugguróla) og
vegasalt (yandað). Verð kr. 7000.
Þinghólsbraut 56. Slrni 41234.
Tvær 16 mm kvikmyndatökuvél
ar til sölu, Pathe og Reevere. —
Sími 37288 frá kl. 7—10.30 í kvöld.
Sumarbústaðaeigcndur! Olíuofnar,
3 mismunandi gerðir í sumarbú-
staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson,
Stigahlíð 45—47. Sími 37637.
Lampaskermar í miklu úrvali —
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónsson, Stigahlíð 45—47
víð Kringlumýrarbraut. Sími 37637.
Folíey skerpingarvél til sölu. —
Ónotúð. gott verð. Sími 20454.
Til sölu Tandberg stereo
■nagnari og útvarp. tveir hátalarar
sem nýtt. Uppl. í síma 83564.
Sauna-kassar (saunabað) Vandað
.r sauna-kassar ti] sölu, f$l. fram
ieiðsla. Mjög hentugir til heimilis-
aota. Sími 13072.
Körfur! Hef opnað eftir sumarfrí.
Sarna og brúðukörfur og fleiri gerð
Ir af körfum. Athugið, fallegar
vandaðar, ódýrar. Aðeins se’.dar hjá
iramleiðanda. Sent í póstkröfu. —
Körfugerð Hamrahlíð 17. Simi
82250.
Útsala. 10—30% afsláttur af öll-
um vörum. Gjafavörur. leikföng,
búsáhöld, ritföng. Lokað í hádegi
12—2. Valbær á homi Stakkanlíð-
ar og Blönduhlíðar.
Björk — Kópavogi. Helgarsala.
Kvöldsala Islenzkt prjónagarn, kera
mik, sængurgjafir, leikföng, nátt-
kjólar, undirkjólar o. fl. Björk. Álf-
hólsvegi 57, sími 40439.
Á eldhúskollinn tilsniðið leðurliki
45x45 cm á kr. 75, í 15 litum. —
Litliskógur, Snorrabraut 22.
Gróðrarstöðln Valsgarður Suður
landsbraut (rétt innan við Álf-
iheima), stai 82895. — Afskorin
|blóm, pottablóm, blómaskreytingar,
| garðyrkjuáhöld o. fl. — Ódýrt I
jValsgarði.
Vil kaupa vel með fama sjálf-
virka þvottavél. Slmi 16851.
Oska eftir að kaupa spíral heita
vatnsdunk viö miðstöð. Síml 40728
eftir kl. 5.
Riffill. Óska eftir að kaupa not-
aðan riffil cal. 222. Sími S5282 eft-
ir kl, 17,_____________________
Vinnuskúr óskast. Sími 26234 eft
ir kl. 7 e.h.
Óska eftir nokkur þús. fetum af
mótatimbri, notuðu, 1x6. .— Sími
85830.
Vil kaupa notaða rataagnselda vél og þvottavél meö suðu og þeyti vindu. Stai 19081.
Óska eftir að fá keyptan notaðan vel með farinn miðstöðvarketil, 3— 314 ferm. Sími 33069.
Gúmíbátur. Gúmíbátur gjarnan með vé! óskast til kaups. — Sími 10853.
Hjónarúm til sölu! Nýlegt palis- ander hjónarúm er til sölu nú þeg ar. Sími 15153 eftir kl. 18 á kvöld in þessa viku.
Vegna flutnings er hjónarúm af e’.dri gerð til sölu ásamt náttborð um og kollum Sími 31473 frá kl. 5-7.
1 HJ0L - VAGNAR
Barnavagn og barnaleikgrind til sölu. Sími 37753.
Vel með farinn Pedigree barna Vagn til sölu. Sími 33FS4.
Kerruvagn, drapplitaður, sem nýr, til sölu af sérstökum ástæðum. — Sími 15506 eftir kl. 6.
Drengjareiðhjói 26” til sölu. — Stai 37035.
Reiðhjól óskast fyrir 8 ára telpu. Siími 14307 eftir kl. 17.
Vil kaupa Hondu árg. ’68 í góðu standi. Sími 93-2150.
Barnakerra með skermi (Alwin) og bflastóll ti 1 sö’.u. Sími 37476.
Bamavagn. Vel með farinn barna vagn óskast. Sími 41149.
Hef kaupendur að vögnum, hjól- um, skellinöðrum o. fl. Ef þér viljið kaupa eða selja þá hringið í síma 24514 milli kl. 2 og 6.
Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðiö þvl sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími 10059.
Kaup — Sala. Það er 1 húsmuna skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldrj gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sfmi 10099.
BfLAVIÐSKIPTI
Ford Galaxi, árg ’60 og Fíat 1100. árg. ”66 til sö!u, til sýnis að Klepps vegi 106.
Skoda Oktavla ’63 til sölu. Slími 52561 eftir kl. 6 e.h. í kvöld og næstu kvöld.
Plymouth ’59 station ti! sölu, — elnnig varahlutir f Ford ’55. Sími 42246 milli kl. 5 og 7 e.h.
Til söiu nýupptekinn mótor, sjálf skipting og 12 volta útvarpstæki og ýmsir varahlutir úr Chevrolet Imp- a'.a ’61. Sími 52160 eftir kl. 4.30.
Wlliys ’46 f góðu ásigkomulagi, til sölu að Austurbrún 35, sími 33964.
Moskvitch árg. ’65 til sölu ,skoð aður. Sími 30111,
Óska eftir góðum VW-mótor g 1200, árg. ’64—’65. Sími 25400 eða 42091.
Daf til sölu, óskoðaður. — S.ími 24827.
Til söiu Volkswagen ’58. — Sími 52336.
Til sölu Chevro’.et Impala ’64
station. Einnig varahlutir í Corvair
svo sem: vél, beinskipting, sjálf-
skipting o. m. fl 1 Daf: vél o.m.fl.
Sími 43118
Skoda Oktavia ’61 til sölu til nið
urrifs, góð vél. Sími 50843.
Óska eftir vatnskassa I Austin
Gipsy, dísil. Sími 85872 eftir kl. 7
í kvöld.
Ford Faicon ’64, 2ja dyra, sjálf-
skiptur, góður bíl! til sölu. Sími
23385.
Saab ’65 til sölu f góðu standi.
Sími 4340 á vinnutíma og 40331 á
kvöldin.
Trabant til söiu. Sími 37011 eft
ir kl. 5.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestar gerðir eldri
biíreiöa svo sem vélar, gírkassa,
drif. framrúður, rafgeyma og m fl.
Bílapartasalan Höfðatúni 10 simi
11397.
FYRIR VEIDIMENN
Veiðimenn, ánamaðkar til sölu.
Stai 37276 eftir kl. 7.
Stórir laxamaðkar til sölu og af-
greiðslu eftir kl. 6. Sími 33227. —
Geymið auglýsinguna. 100 1 Rafha
rafmagnspottur til sölu á sama
stað.
Stór — stór laxa- og silungsmaðk
ur til sö'.u, Skálagerði 9, sími 38449
2. hæð til hægri.
Laxveiöimenn! Stórir nýtíndir
ánamaðkar til sölu að Langholts-
vegi 56 vinstri dyr, sími 85956 og
Bugöulæk 7, kj. sími 38033.
SAFNARINN
Kaupum íslenzk frímerk^ og göm-
ul umslög hæst verði, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiöstöðin,
Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
Bandaríkjamaður vill kaupa ís-
lenzka 5-eyringa. Greiðir gott verð
hvort sem ilm mikið eða lítið er að
ræða. Uppl. í síma 11733 herbergi
1. (Ef ekki viö skiljið þá eftir nafn
og símanúmar).
Frímerkjasafnarar: "ftirfarandi
fyrirliggjandi: Öll verðgildi skild-
ingamerkja. — Flest verögildi aura
merkja m. a. 5 a blátt m/ábyrgð.
Óst. seríur: Chr IX, Jón Sig; 1911.
Fr. VIII Chr. X 1920. Landslag
’25, Alþhát. alm/þjón, Gullfoss, Jón
Sig. ’44. Frímerkjaverzlunin Óðins
götu 3.
Frímerkjasafnarar: Ennfremur
(nr. eftir Sjg. Þorst.): 132, 134, 135,
137, 133, 139—140. 167—169, þjón.
46 afb, 47. Verð yfirleitt um 70%
af S.Þ.-lista. Gerið hagstæð kaup
áður en 1972-listinn kemur út. —
Frímerkjaverzlunin Óðinsgötu 3.
HEIMILISÍÆKI
ÞVottavél í góðu lagi til sölu. —
Sími 11163 og 43464.
Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm
mismunandi gerðir. Hagstætt verð.
Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns-
son, Stigahlíð 45, við Kringlumýrar
braut Sími 37637.
Þvottavél f góðu lagi til sölu.
Sími 11163 og 43464.
FATNADUR
Frottepeysur, stutterma og lang-
erma, stærðir 12—42, stuttbuxna-
dress, stæröir 4—12. Einnig mikiö
úrval af rúllukragapeysum, nýir
litir, hagkvæmt verð. Prjónastofan
Nýlendugötu 15 A.
HUSNÆÐI I B0DJU
Til leigu ný 3ja herb. íbúð í Hafn-
arfirði frá septemberlokum. Aðeins
algjört reglufólk kemur til greina.
Fyrirframgr. óskast. Tilb. er greini
fjölskyldustærð og greiðslugetu —
sendist augl. Vísis fyrir föstudags-
Vkvöld merkt „Reglusemi — 7729“.
— Mér sýnist þetta vera vitlaus útkoma, en það tekur
38 menn fjögur og hálft ár að ganga úr skugga um það...
3ja herb. íbúð fullbúin húsgögn um til leigu frá og með 1. sept. Tilb. er greini íyrirframgr. sendist fyrir föstudagskvöld merkt: „Foss- vogur".
1. sept. er til ieigu 3 suöur herb. í kjallara ásamt eldhúsi og aðgangi að snyrtiherb. og sturtu, fyrir ró- legt, barnlaust fólk. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir 12. þ.m. merkt „Góð umgengni — 7737".
HÚSNÆDI OSKAST I
3ja til 4ra herb. íbúð óskast. — Stai 84639.
Óskum eftir 2ja til 3ja herb. fbúð helzt sem næst miðbænum. Ársfyr- iríramgr, ef óskað er. — Vinsaml. hringið í s’íma 85519.
Námsmaðpr með konu og eitt barn_ óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð’í Háaleitishverfj eða nágrenni. Sími 36869 eftir kl. 19.
Einhleypa flugfreyju vantar 1—2 herb, íbúð strax. Sími 25173.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast. — Tvennt fullorðið í heimili. — Stai 83165.
Ungur maður óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Stai 26523.
Ung hjón sem vinna bæði úti óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö sem allra fyrst. Mjög reglusörrt, skilvís greiðs'.a og góðri umgengni heitið. Vinsaml. hringið í síma 25416 milli kl. 9 og 5 næstu daga.
Ung hjón með 5 ára dreng óska að taka á leigu litla íbúð í 10—12 mánuði. Góðri umgengni heitið og fyrirframgr. ef óskaö er. Vinsaml. hringið í síma 36747 eftir kl. 5.
2 ungar konur óska eftir að taka á Ieigu 2ja til 3ja herb íbúð sem fyrst. Leigutími minnst eitt ár. — Sími 30279.
Skóiapiltur óskar eftir herb. f vetur. Helzt sem næst Sjómanna- skólanum. Sími 40329 eftir klukkan 7 á kvöldin.
Einhleypur, miðaldra maður ósk ar eftir 1—2ja herb og eldhúsi. — Sími 25030 kl. 7—8 e.h.
Ungur piltur utan af landi óskar eftir herb, Uppl. gefur Sævar í síma 19550.
2 ungir og reglusamir menn, báð
ir í góðri stöðu, óska eftir að taka
á ’.eigu 2ja til 3ja herb. íbúð í
Reykjavík, meðmæli fyrri húsráð-
enda geta fylgt. Vinsaml. hringið
í síma 26694 eftir kl 6 í dag.
Óskum eftir 4—5 herb. íbúö i Ár
bæjarhverfi. Þeir sem gætu sinnt
þessu geri svo vel og hringi í síma
84002 milli kl. 1 og 5 þriðjudag og
miðvikudag.
Góð 3ja herb. ibúð óskast á leigu
fyrir 1. sept. Tvennt í heimili. —
S,ími 16841.
Óska eftir að fá leigt herb., helzt
f austurbænum, með sérinngangi og
baði. Gjörið svo vel að hringja í
síma 32282 mi!li kl. 7 og 9.
Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð
í austur- eða vesturbæmun í Kópa
vogi, Stai 51817 f dag eða á morg-
un.
Litla fjölskyldu utan af landi
vantar húsnæði frá 1. sept. til 1.
okt. Fullkominn; reglusemi og góðri
umgengni heitið. Stai 50362.
Ung, regiusöm stúlka óskar eftir
að taka á leigu litla 2ja herb. fbúð
Sími 13899 miMi kl. 2 og 5 næstu
daga.
Óska eftir 2ja til 4raherb. íbúð
strax. Sími 35958.
Hafnarfjörður — Herbergi. Ung
stúlka óskar eftir herb. f Hafnar-
íiröi. Stai 52432.
Ung barnlaus kona í fastri vinnu
óskar eftir 1—2ja herb. fbúð strax.
Skilvís mánaðargr. Sími 23949.
Keflavik — Bilskú.r. Bílskúr ósk
ast til leigu í Keflavfk eða nágr. —
Sími 2285 kl 7-8 e. h.
Kona óskar eftir íbúð strax eða
1. sept. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla. —
Sími 15711 eöa 35000 eftir kl. 7.
Trésmiður utan af landi óskeí
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sarn
fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað et
S.ími 82158.
Óska að taka á leigu sem fyrst,
helzt til nokkurra ára, stóra íbúð,
eða einbýlishús Uppl. í staa 42410.
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52, sími 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntan’.ega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. íbúðaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
ATVINNA ÓSKAST
17 ára stúlka óskar eftir atvinnu,
vön afgreiðslustörfum, meðmæli ef
óskað er. Stai 15431.
18 ára slcólanemi óskar eftir
vinnu á kvöldin eða um helgar. —
Sími 35907.
Laghentur maður óskar eftir
aukavinnu á kvöldin og um helgar,
þrifaleg heimavinna kemur til
greina. Hefur bíl til umráða. Tilb.
sendist augl. Vísis fyrir föstudag
merkt „Aukavinna — 7772“.