Vísir - 10.08.1971, Page 15
VfSIR . Þriðjudagur 10. ágúst 1971,
f j
Tveir röskir samhentir menn óska
ast til nætur-vaktavinnu um nokk-
urt s'keið. Sími 42715.
Afgreiðslustúlka óskast strax á
pyrsubar. Skki yngri en 20 ára. —
Sími 81954.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast
strax, vaktavinna. Sími 26797.
Laghentur maður óskast ti' starfa
á punktsuðuvél. Runtal-c/fnar. —
Sími 35555.
Húsgagnasmiður og aðstoðarmað
ur óskast á verkstæði. — Húsgagna
verzlun Axels Eyjólfssonar hf. —
Sími 10117 og 18742.
Traustur maður óskast við um-
sjón, akstur og ræstingu. Skoda-
verkstæðið hf. Auðbrekku 44 — 46.
Sírhar 42603 og 42S04.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Kvengullúr tapaðist sl. laugardag
á Laugavegi eða í Lækjargötu. —
Finnandi vinsaml. hringi í síma
35598. Fundarlaun.
„Au-pair“ stúlkur óskast til Lon-
don. Mega ekki vera yngri en 17
ára. Nánari uppl. í síma 22137 í
kvöld milli kl. 8 og 10.
Qcjýrari
eti aárir!
Shodh
LEIGRN
AUÐBREKKU 44-46.
SiMI 42600.
Tapazt hefur kven'gullúr í gamla
miðbænum. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 81523 eftir kl. 5.
Reiðhjól — Fossvogur. Blátt reið
hjól með hvitum brettum hvarf af
lóðinni við Dalaland 3 sl. fimmtu-
dag. Skilvfs finnandi hringi í síma
84768.
ÞJÚNUSTA
Fyrir einstaklinga. Tek í þvott og
viðgerð alls konar fatnað. — Sími
26916.
Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og
ódýr þjónusta, Sími 11037.
barnagæzla
Óska eftir gæzlu fyrir 16 mán.
gamalt barn í 1—2 mán., sem næst
Grettisgötu. Sími 26595 eftir kl. 7.
Áreiðanleg kona óskast til að
gæta smádrengs og annast létt
heimilisstörf, nálægt miðbænum. —
Símar 25723 og 16577.
Bamgóð kona óskast sem næst
Ásvallagötu, til að gæta bams á 1.
ári, 8 tima á dag 5 daga vikunnar.
Sími 10772.
Hvaða kona vill taka að sér að
gæta 4ra mán drengs frá kl. 8 f.h.
til kl. 7 e.h.? Sími 38709
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 25551.
Hreingerningar — Handhreingem
ingar_ Unnið hvað sem er, hvar
sem er. Hólmbræöur. Sími 19017.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn. sími 20888.
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómavendir í miklu
úrvali
Daglega ný blóm
Sendum um allan bæ
Silla & Valdahúsinu
Álfheimum — Sími 23-5-23.
Hreingemingamiðstöðin. Gerum
hreinar Ibúðir, stigaganga og stofn
anir. Vanir menn vönduð vinna. —
Valdimar Sveinsson. Sími 20499.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna 1 heimahúsum og stofwwum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar
ið gólfteppin með hreinsun. Fegran.
Sími 35851 og f Axminster. Sfmi
26280.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla. — Æfingatímar. —
Kenni á Cortinu, útvega oll próf-
.gögn.pg fpmtominp öltjjskól^ eff ósk
að er. Hörður Ragnarsson, sfmi
84695 og 85703.
Ökukennsla — æfingatfmar.
Volvo ’71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
Lærið að aka nýrri Cortínu. —
Öll prófgögn útveguð i fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811.
Moskvitch — ökukennsla. Vanur
að kenna á ensku og dönsku. Æf-
ingatímar fyrir þá sem treysta sér
illa í umferðinni. Prófgögn og öku
skóli ef óskað er. Magnús Aðal-
steinsson. Simi 13276
Ökukennsla
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ‘70
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 83344 og 35180
ökukenpsla — Æfingatimar. —
Kenni á Taunus 17 M Super. Nem-
endur geta byrjað strax. Útvega öil
prófgögn. Ivar Nikulásson, slmi
11739.
Kenni á Ford Cortina árg. ’71
og Volkswagen. Nemendur geta
byrjað strax. Jón Bjarnason, slmi
19321 og 41677.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31. 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Hamrahlíö, A-götu 35 við Vesturlands-
braut, þingl. eign Péturs Berndsen fer fram eftir kröfu
Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri, föstudag 13.
ágúst 1971, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið f Reykjavík
Nauðungaruppboð
semauglýst var í 27. 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaðs
1971 á hluta í Njálsgötu 59, þingl. eign Agnars Tryggva-
sonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka
íslands og Bergs Guðnasonar hdl., á eigninni sjálfri,
föstudag 13. ágúst 1971, kl. 15.00. ji
Borgarfógetaembættið í Reykjavík /
Tveir kennarar óskast
óskast við Barna- og unglingaskóla Hólma-
víkur. Frítt húsnæði. Miklir tekjumöguleikar.
Nánari upplýsingar í síma 85601.
GARÐHÉLLUR
, 7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
Fossvogsbl
ÞJÓNUSTA
SJÓNVARPSEIGENDUR!
Geram við allar gerðir af sjónvarpstækjum og radíófónum.
Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. —
Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viðgeröarbeiðn-
um I símum 34022 og 41499.
Sprunguviðgerðir — þakrennur
Gerum við sprungur í steinsteyptum veggjum með þaul-
reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum
einnig upp rennur og niðurföll og geram við gamlar
þakrennur. Útvegum allt efni. LeitiC upplýsinga I síma
5031'L
Ný JCB grafa til leigu
á kvöldin og um helgar. Uppl. i síma 82098 milli kl. 7 og 8.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir,
þétti krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H.
Lúthersson Sími 17041
Leggjum og steypum
gangstéttir, innkeyrslur, bílastæði o.fl. Girðum einnig lóð
ir og sumarbústaðalönd. Jarðverk hf. sími 26611.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfui
Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
Ákvæðis eða tímavinna.
Simar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORS GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
sprengingar I húsgrannum ~>g
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — ÖIl vinna f tíma
og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
38. Sírni 33544 og 85544.
Eignalagfæring, sími 12639—24756-
OíeXnr* og járnklæðum hús. Steypum upp, þéttum renn-
ur. Einnig sprunguviðgerðir. Lagfæring og nýsmíði á
grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639—24756.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkeram, WC rörum og
niðurfölium, nota til þess ioftþrýstitæki, rafmagnssnigia
og fleiri áhöld. Set niður -unna o. m. fl. Vanir menn. —
Nætur og helgidagaþjónusta. Vaiur Helgason. Uppl. )
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug
lýsinguna.
S JÖNV ARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
DRÁTTARBEIZLI
Smíðum dráttarbeizlj fyi
ir allar gerðir fólksbif-
reiða og jeppá. Smlðum
einnig léttar fólksbíla og
jeppakerrar. Þ. Kristins-
son, Bogahliö 17. Sími
81387.
Sprunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154
Nú er hver siðastur að bjarga húsinu sínu frá skemmdum
fyrir veturinn, hringið og leitið upplýsinga. Símí 15154.
Vanir menn. ,
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
Loftpressur til leigu i öll minni og stærri verk, múrbrot,
fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef öskað er. —
Vanir menn. — Jakob Jakobsson, síml 85805.
PÍRA-HÚSGÖGN
henta alls staðar og fást í flestum hús
gagnaverzlunum. — Burðarjám vír-
knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PlRA-
HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. —
Önnumst alls konar nýsmíði úr stál-
prófílum og öðra efni. — Geram til-
boð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga-
vegi 178 (Bolholtsmegin). Sfmi 31260.
KAUP —5ALA
Apótekaraglös — Apótekaraglös
Tilvalið fyrir sælgæti, smákökur, bómull, spennur og ým-
islegt smávegis, svo eitthvað sé nefnt, 2 tegundir, fást
aðeins hjá okkur. GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustfg 8 og
Laugavegi II, Smiðjustígsmegin.
BIFRE!0AVIÐGERD»P
Nýsmíði, réttingar, ryðbætingai:
og sprautun, ódýrar viðgerðir S^-eldri bflum, með
plasti og jámi. Viðgerðir á plastbátum. Fast verðtil-
boð og tfmavinna.-Jón' J.'Jakobsson, Smiðshöfða 15,
sími 82080.