Vísir - 21.08.1971, Blaðsíða 4

Vísir - 21.08.1971, Blaðsíða 4
d V 1 S I R . Laugardapur ágúst 1971. ÚRVAL ÚR DAGSKRÁ NÆSTU VIKU UTVARP SJONVARP X Mánudagur 23. ágúst 20.30 Gaddavír 75 og Ingvi , Steinn Sigtryggsson, H'.jóm- sveitina Gaddavír skipa Rafn Sigurbjörnsson Bragi Björns- son og Vilhjálmur Guðjónsson. 20.50 Gabriel og Armando. Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um tækniþróun i Columbíu. Fylgzt er með tveimur ungum mönnum sem eru að afla sér þeggingar og búa sig undir hagnýt störf í þágu landsins. — Þýðandi Sonja Diego. 21.10 Nana. Nýr framhaldsmynda flokkur frá BBC, byggður á hinni heimsfraegu, samnefndu skáldsögu eftir franska rithöf undlnn Emile Zola. — 1. þáttur Leikkonan. — Leikstjóri John Davies_ Aðalhlutverk Kathar- ine Schofield, Freddi Jones, Roland Curram, Peter Craze og John Bryans. — Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.55 Smáheimur frumeindanna. Mynd um Niels Bohr stofnun- ina í Kaupmannahöfn og vis- indastörf, sem þar eru unnin. En stofnun þessi, sem er ein af fremstu kjarneðlisstofnunum heims, á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. — Þýðandi Jón O. Edwald. Þriðjudagur 24. ágúst 20.30 Kildare læknir. Gervinýrað 4. og 5. hluti. Þýðandi Guðrún 'í>' Jörundsdöttir. a<21.20 Sjónarhom. Umræðuþáttur. 22.10 íþróttir. M.a. mynd frá X Evrópumeistaramótinu í frjáis- um íþróttum. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Miðvikudagur 25. ágúst 20.30 Steinaldarmennirnir. — Þýð andi Sólveig Eggertsdóttir. 20.55 Á jeppa um hálfan hnött- inn. Fjórði áfangi ferðasögunn- ar um leiðangur, sem farinn var landleiðina frá Hamborg til Bombay. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Blævængurinn. Bandarisk bíómynd frá árinu 1949. byggð á ’.eikriti Óskars Wilde, Lady Windermere's Fan Leikstjóri Otto Preminger. Að- alhlutverk Jeanne Crain, Madeleine Carrol og George Sanders. Þýðandj Dóra Hafsteinsdóttir. Verið er að halda uppboð á ýms um munum, Og meðal þeirra er blævængur, sem fundizt hefur í húsarústum. Til sögunnar kemur þá aldurhnigin kona og kveðst eiga hann. Ti’. þess aö sanna mál sitt, leitar hún til gamals lávarðar, og þau taka i sameiningu að rifja upp sögu þessa merkilega blævængs. Föstudagur 27. ágúst 20.30 I veiðihug. Sovézk teikni- mynd. 20.40 Á austurfjöllum. Norsk þjóð lög, sem varðveitzt hafa í Guð brandsdal. Fariö er í heim- sókn til aldraðra systkina, sem búið hafa á afskekktum slóðum, og stytta sér stundir með söng. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. , 2I.0P Gullræningjarw. Nýr, ,H>< t brezkur sakamálamyndaflokk ur, um bíræfið rán og vægðar- lausan eftirleik. 1. hluti Gullránið mikla. 21.50 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgéir Ingólfsson. Laugardagur 28. ágúst 18.00 Endurtekið efni. Teikni- myndir. Þýðandi Sólveig Egg- , ertsdóttir. 18.10 Andrés. Mynd um róður með trillu frá Patreksfirði. — Aðalpersónan er Andrés Karls son frá Kollavík, 67 ára g'amall og hefur stundað sjó frá ferm ingaraldri, Umsjón Hinrik Bjarnason. 18.50 Enska knattspyrnan — II. deild. Walsall — Aston Villa. 20.25 Dísa. Dísarafmæli I. 20.50 Sitt sýnist hverjum. Mynd um sjónhæfni manna og dýra. Sýnt er hvemig sjónhæfni teg- undanna lagar sig eftir þörfum og aðstæðum, og hvernig ólík- ar tegundir sjá hluti í „mis jöfnu ljós'i".. Þýðandi og þulur Karl Guðmundsson. 21.25 Gróður í gjósti. Bandarísk bíómynd frá árinu 1945, byggð á sögu eftir Betty Smith. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlut verk Dorothy McGuire, Joan Blondell og James Dunn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Myndin lýsir lífi lítillar fjöl- skyldu í Brooklyn. Fjárhagur- inn er fremur bágborinn, og fjölskyldufaðirinn drykkfeld- ari, en góðu hófi gegnir. — Hann dreymir þó stöðugt stóra drauma um starfsframa og betri afkomu. Mánudagur 23. ágúst 19.35 Um daginn og veginn. Þorgeir Ibsen skólastjóri talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.30 LundúnapistiH. Páll Heiðar Jónsson sogir frá. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- Minningar frá Hólum. Guðmund ur Jósafatsson frá Brandsstöð um flytur fyrri þátt sinn. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. Þriðjudagur 24. ágúst 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þðrðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Steindór Guðmundsson kynnir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.50 Smásaga: „Það snjóar" eftir Jón Óskar. Svala Hannes- dóttir les. Miðvikudagur 25. ágúst 19.35 íslenzk aflakló á Viktoríti- vatni. Jökull Jakobsson ræðir við Guðjón Illugason. 20.00 Mozarttónleikar útvarpsins Einar Jóhannesson, Gunnar Eg- ilsson og Hafsteinn Guðmuds son leika Divertimento nr. 4 fyrir tvær klarinettur og fagott. 20.10 Sumarvaka. a. Sumardagur á Kili. HáHdór Pétursson flytur síðari hluta frásögu sinnar. b. Kórsöngur. Karlakórhm Fóst bræður syngur nokkur lög und- ir stjóm Ragnars Bjömssonar. c. Erlendar fréttir. Þorsteinn frá Hamri tekur samæ þátt og flytur ásamt Guðrúrwt Svövu Svavarsdóttur. Eggert Eggertsson matreiðslumaður lítur yfir sjón varpsdagskrá næstu viku: ÞETTH VIL ÉG Sd4\ „Aðalsmynda- flokkarnir frámunalega andstyggilegir4 KOKKAR horfa á sjónvarp engu síður en aðrir: „Ég horfi t. d. alltaf á Steinaldarmenn- ina,“ sagði hann Eggert i Smára kaffi okkur er við ’spjöilluðum við hann um sjónvarþsdagskrá næstu viku. Frétílrnar kvaöst hann líka alltaf reyna að sjá. „Og veður- fregnunum má ég bara alls ekki mánudagsins: „Ég hafði hálft í hvoru gert mér vonir um að séð væri fyrir endann á þessum frámunalega andstyggilegu, brezku aðalsmyndaflokkum, en nú eru þeir að byrja á enn ein um nýjum. — Ég trúi ekki öðm en að fólk sé upp til hópa löngu búiö að fá nóg af svona lög- uðu.“ Loks birti yfir Eggert er hann kom auga á myndina um Smáheim frumeindanna. „Ég reyni alltaf að sjá fræðslumvnd ir sjónvarpsins. Þátturinn hans Örnólfs Thorlaciusar finnst mér t. d. alveg lostæti." Og Eggert tók að krossa við dagskrárliði á báða bóga. „Maður verður endilega að skoða þennan nýja sakamála- myndaflokk,“ sagði hann er kom að föstudeginum. „Mapnix var svel'landi fínn og það er ekki laust við að manni sé eilítil eftirsjá að honum".“ Þá er það laugardagurinn — bezti sjónvarpsdagur vikunnar. aö dómi Eggerts. „Þá horfi ég þegar ég mögulega get á Dísu. Og svo eru þeir oft með ágætis bíómyndir á laugardögum. Mynd ir, sem maður sofnar ekki svo auðveldlega undir. Það er ekki gott aö segja hversu góð næsta laugardags- mynd kann að vera, en ég ætla nú samt aö krossa við hana,“ mælti kokkurinn aö lokum. —ÞJM missa af, undir nokkrum kring umstæðum," sagði hann. Að því búnu bvrjaði hann að fletta í gegnum dagskrána. Ekki byrjaði hann fallega. „Mér finnast þrautleiðinleg þessi leikrit um Dyggðirnar og dauðasyndirnar og vil gefa þeim mínus," sagði hann, og ekki tók betra við er hann leit á dagskrá Fræöslumyndir sjónvarpsins en svo er ekki um alit... eru Egcart kokk að skapi — S Fimmtudagur 26. ágúst o 19.30 Landslag og leiðir. • Jöhann Sigurjónsson mermta- • skólakennari á Akureyri talar J um gönguferðir um jökla um- • hverfis Akureyri. o 19.55 Einsöngur: Guðmundur J Jónsson syngur. Ólafur Vignir • Albertsson leikur á píanó. • 20.10 Leikrit: „Gamli maðurinn • og gyðjan“ eftir Lewis John • Carlino. Þýðandi Áslaug Árna J dóttir. Leikstjóri Ævar R. Kvar • an. • 21.30 í andránni. • Hrafn Gunnlaugsson sér um • þáttinn. o S Föstudagur 27. ágúst • 19.30 Mál til meðferðar. • Árni Gunnarsson sér um þátt- • inn. • 20.15 Einleikur f útvarpssal. J Hafliði Hallgrimsson leikur • einleikssvítu i G-dúr fyrir celló o eftir Johann Sebastian ach. • 20.35 Frá dagsins önn í svéitinni. o Jón R. Hjálmarsson ræðir við “ Kristin Jónsson tilraunastjóra • á Sámsstöðum og Indriða Indriða o son skógarvörð Tumastöðum. T öusardagur 28. ágúst 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 19.30 Frá rithöfundamóti í Finn- landi. Haraldur Ólafsson ræðir við Thor Vilhjálmsson rithöf- und. 20.00 Lúðrasveitin Svanur leikur létt lög i útvarpssal, stjómandi Jón Sigurðsson. 20.25 Smásaga vikunnar Ágtar- draumur“ eftir Grétu Sigfús- döttur. Höfundur les. 21.40 „Lyrísk vatnsorkusálsýki", ritgerð eftir Þórberg Þórðarson, Margrét Jónsdóttir ies.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.