Vísir - 21.08.1971, Blaðsíða 7
V I S I R . Laugardagur 21. ágúst 1971.
7
ÞYNGSTI BOLI, SEM
SÖGUR FA[?A AF
Kjötið af nauti frá Gunnarsholti vó 360 kiló
Einhver mesta skepna, sem
lögð hefur verið að velli á Suð-
urlandi var aflífuð í sláturhús-
inu hjá Kaupféiaginu Þðr á
Hellu í vikunni sem leið. Þetta
var f jögurra vetra naut frá Gunn
arsholti og reyndist skrokk-
urinn af því hvorki meira né
minna en 360 kíló.
Að sögn kaupfélagstjörans á
Hellu, Hilmars Jónssonar, er þetta
voldugasta skepna sem slátrað hef
ur verið þar i sláturhúsinu og
kunnugir menn muna ekki annan
eins bola og þennan. Mun þetta
líklega vera einhver allra þyngsti
bo]i_ sem slátraö hefur verið á
landinu.
Yfirleitt er nautum, sem alin
eru til slátrunar lógað tveggja vetra
og þá er skrokkþungi þeirra frá
120 upp í 170 kíló. Eldri naut þykja
þung, þegar kjötþunginn er orð-
inn 250 kiló og fyrir kemur að
kjötþunginn fari upp í 300 kíló.
Kjötið af þessu nauti mun
ekki vera I mjög háum veröflokki,
en þó munu hafa fengizt um 30
þúsund fyrir kjötið innvegið í slát
urhúsið. Út úr búð, óverkaö selst
kjötið á ekki rninna en 50-—60
þúsund og guð má vita hvað boli
legði sig á ef hann væri verkað-
Kvikmyndatöku-
vélin fannst
Brezki leiöangursstjórinn, sem
Vísir sagði frá að hefði týnt kvik
myndatökuvélinni sinni, fær hana
væntanlega í póstinum heim til sín
einhvern næstu daga.
Ungur piltur Sigurður Jakobs-
son að nafni kom til Brians Holt,
ræðismanns Breta hér í Reykjavík
og skilaði gripnum sem hafði ver
ur eftir kúnstarinnar reglum, til
dæmis í hamborgara og þvi um
likt. Ætli hann myndi þá ekki
jafngilda Fölksvagni eða jafnvel
enn dýrara faratæki —J'H
ið svo sárt saknað. Kvaðst hann
hafa fundið vélina nokkra kíló-
metra frá Géysi í Flaukádál.' Var
vélin eitthvað lítilshþttar löSkuð,
en i lagi þó.' Hefur Húftv'nteð' ein-
hverju móti :skoppað út úr bíln
um á leið þangað inn eftir.
—JBP
!tl-
Hugsum
áður en við
hendum ®
ISAL
Verkamenn
Óskum eftir að ráða nokkra menn tfl starfa í
flutninga- og svæðisdeild okkar við áliðju-
verið í Straumsvík.
Æskilegt er að menn séu vanir meðferð vinnu-
véla svo sem krana, lyftara o.fl. tækja.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu, er bent
á aö hafa samband viö starfsmannastjóra.
Umsóknareyöublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar, Austurstræti, Reykjavik og Bókabúð
Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 30. ágúst 1971 í pósthólf
244, Hafnarfiröi.
íslenzka Álfélagið hf.
Straumsvík
Byggingaverkamenn
Vanir byggingaverkamenn öskast nú þegar.
Uppl. í síma 12370.
AUGMéahrik
mV IMJUUli eg hnh #>■*»
nteð gleraugamfm I'tjftr
Austurstrætl 20. Sími 14566. *
VISIR í VIKULOKIN
HANDEÚK HÚSMÆÐRANNA
VI'SIR I VIKULOKIN
fylgir aðeins til fastra áskrifenda.
Vönduð mappa getur fylgt á
kostnaðarverði.
VÍSIR í VIKULOKIN
er orðin 388 síðna litprentuð bók í fallegri möppu,
sem imiiheldur allt sem viðkemur konunni og
heimilinu.
VÍSIR I VIKULOKIN
er afgreiddur án endurgjalds frá býrjun
til nýrn áskrifenda.
(nokkur tölublöð eru þegar uppgengin)