Vísir - 21.08.1971, Blaðsíða 11
T 1 S I R . Laugardagur 21. ágúst 1971,
11
I DAG I IKVÓLD1 j DAG 1 í KVÖLD 1
útvarp^
Laugardagur 21. ágúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir. Tónleikar. Tilkynn
ingar.
13.00 Óskalög sjúklinga. Ása Jó-
hannsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz. Bjöm Bergsson
stjórnar þætti um umferðarmál.
Tónleikar.
16.15 Veöurfregnir. Þetta vil ég
heyra. Jón Stefánsson leikur
’.ög samkvæmt óskum hlust-
enda.
17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grfmsson kynna nýjustu dægur
lögin.
17.40 „Söguleg sumardvöl“,
framhaldssaga fyrir börn eftir
Guðjón Sveinsson. Höfundur
les sjöunda lestur.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar í léttum tón. —
í>ýzkir listamenn leika og
syngja.
8.25 Ti’.kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Frá Skálholtshátíð 25. f. m.
a. Haukur Guðlaugsson leikur
á orgel sálmalög eftir Pál
ísólfsson og Johann Sebastian
Bach.
b. Dr. Jóhannes Norda! flytur
ræðu.
c. Haukur Guðlaugsson leikur
Fantasíu í G-dúr eftir Bach.
20.10 „Lítill fugl“. Sigurveig
Hjaltested syngur lög eftir
Sigfús Halldórsson við undir-
leik höfpndar.
20.35 Smásaga vikunnar: „Heim
sókn“ eftir Rósberg G. Snæ-
dal. — Edda Scheving les.
21.20 Vínartónar. Drengjakórinn í
Vínarborg syngur lög eftir
Johann Strauss með Konsert-
hljómsveitinni f Vín Ferdinand
Grossmann stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok
Sunnudagur 29. ágúst
8.30 Létt morgunlög.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir)
11.00 Kirkjuvígsla f Stóru-Vatns
homskirkju (H’.jóðrituð sl.
sunnudag). Biskup Islands,
herra Sigurbjöm Einarsson víð
ir kirkjuna. Prestur: Séra Jón
Kr. ísfeld. Organleikari: Guð-
mundur Baldvinsson. Vígslu-
vottar: Séra Þorgrimur Sigurðs
snn prófastur á Staðarstað,
Kristmundur Jóhannesson for-
maður sóknarnefndar, séra
Ingiberg Hannesson og séra
Hjalti Guðmundsson. — Kór
safnaðarins og Keflavíkur
kvartettinn syngja. Einsöngv-
ari Haukur Þóröarson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. —
Tiikynningar. — Tónleikar.
ÚTVARP KL. 19. 30. SUNNUDAGSKVÖLD:
Ólafía er í eðli sínu
HAFNARBI0
' Lausnargjald sólgubsins
/r
afdönkuð skyndikona"
„Þetta er þáttur, sem er hugsað
ur, sem eins konar skopfrétta-
mynd af atburðum sfðasta hálfs
mánaðar, en þátturinn er á hálfs
mánaöar fresti. Þeir sem semja
þáttinn eru Davíð Oddsson og
Þórarinn Eldjárn og ég“. sagði
Hrafn Gunnlaugsson, einn af
þremur sem sjá um þáttinn „Ot-
varp frá Matthildi", þegar b’.aðið
hringdi í hann tií að forvitnast
um þáttinn. „Þátturinn er sam-
inn á tveim til þrem eftirmiðdög-
um. Þá hittumst við og fáum okk
ur kaffibolla og flettum dagblöð
unum og athugm þau Við höfum
venjulega haft þá reglu að fá
einn leikara til að koma fram í
þættinum og leika einhverja per-
sónu, sem við höfum búið til. —
Fréttamenn og aðrir starfsmenn
útvarpsins hafa verið okkur hjálp
legir við gerð þáttarins. Orðið
„Matthildur" er „symbol“ fyrir Is
13.20 Gatan mín. Birgir Kjaran
gengur um Hólatorg og grennd
með Jökli Jakobssyni.
13.50 Miðdegistónleikar: Frá
þýzka .útvarpinu.
15.30 Sunnudagshálftíminn.
Friörik Theódórsson tekur fram
hljómplötur og rabbar með
þeim.
16.00 Fréttir. Sunnudagslögin
(16.55 Veöurfregnir).
17.40 „Söguleg jumgr$vg'.“, fram
haldssaga fyxsfc fcÖrhS.ettiix4ði.
jón Sveinsson Höfundur les
áttunda lestur.
8.00 Fréttir á ensku.
18.10 Stundarkom með Bruno
Prevedi, sem syngur ítalskar
ariur.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Beint útvarp úr Matthildi.
Þáttur með fréttum. Tilkynning
um og fleira.
19.50 Píanósnillingurinn Wil
helm Kempff í Háskólabíói á
ónleikum Tón’.istarfélagsins í
júní sl.
20.15 Sumarið 1927. Helztu at-
burðir innanlands og utan rifj-
aðir upp. Umsjón: Þórarinn Eld
jám.
20.50 Frá tónleikum Polyfónkórs-
ins í Kristskirkju 4. maí sl. —
Söngstjóri Ingó’.fur Guðbrands-
son.
21.10 Söguleg dagskrá frá Sauð-
árkróki Flytjendur: Leikarar,
úr Leikfélagi Sauðárkróks. —
Hljóðrituð nyrðra í júlfþynpn
þegar minnzt var 100 ára bú-
setu á staðnum).
22.00 Fníttir.
22.15 Veöurfregftir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
land, og menn þeir sem búa þar *
eru „matthildskir". Ég ætla aðj
nefna þér dæmi um hvemig þátt«
urinn er. Hér er tilkynning fráj
lögreglustjóraembættinu í Matt- •
hildi. „Aö gefnu tilefni vill lög-J
reg’.ustjóri biðja þá strokufanga, •
sem ferðast um landiö á puttan-«
um, að trufla ekki lögreglumennj
við skyldustörf". Matthildur bygg •
ir upp sínar ákveönu týpur t. d.J
leikur Baldvin Hal’.dórsson alltafj
lögreglustjórann í Matthildi. ÞáJ
er einnig í þættinum persóna, J
sem heitir Ólafía, og hún er f eðli*
sínu afdönkuð skyndikona. það erj
Margrét Helga Jóhannsdóttir ’.eikj
kona, sem leikur hana. — Að lok •
um sagði Hrafn að „MatthiIdur“J
heföj einnig sinn ákveðna skipu •
lagshagfræöing, og hann væri núj
um þessar mundir að vinna aðj
því að Tjörnin verði flutt upp að •
Árbæ. J
Robert Shaw
Christopher Plummer
"TheRoyálHunt
oftheSun"
Stórbrotin og efnisrfk, ný
bandarísk kvikmynd J litum
og Panavision, og fjallar um
hin sögufrægu viðskipti
spánska herforingjans Pizarro
og Inkahöfðingjans Atahu-
allpa. — Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGARASBI0
Að duga eða drepast
Örvals amerisk sakamálamynd
I litum og Cinemascope með
hinum vinsælu leikurum:
Kirk Douglas
Islenzkur texti.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
* 'i a * * » > *
^ ' | j f
Hrafn Gunnlaugsson
Þórarinn Eldjám
<10 III
Hin umdeilda og djarfa danska
gamanmynd eftir skáldsögu
Jens Björneboe.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
(Aldursskírteini)
STJ0RNUBI0
Njósnarinn Matt Helm
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerisk njósnamynd f
Technicolor. Aða’hlutverk Ieik
ur hinn vinsæii leikari Dean
Martin ásamt Ann Margret,
Karl Malden o. fl. — Leikstjóri
Henry Levin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðinnan 12 ára.
haskolabió
Rómeó og Júlia
Bandarisk stórmynd I iitum
frá Paramount. Leikstjóri:
Franco Zeffirelli.
Aðalhlutverk:
Olavia Hussey
Leonard Whiting
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í DAG |
AUSTURBÆJARBÍÓ
thm
hastarú
íslenzkur texti.
Bróðurmorðinginn
Sérstaklega spennandi og við
burðarrik, ný amerfsk kvik-
mynd I ’.itum.
AÖalhlutverk.
Giuiano Gemma
Rita Hayworth
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
Mazurki n rúmstokknum
Islenzkur texti.
Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Mazurka" eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur
Ole Söltoft Axel Ströbye
Birthe Tove
Myndm aetur veriö sýnd und
anfariö viö metaðsókn f Svf-
þjóð op Noregi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 op 9.
NÝJABÍÓ
lsienzKui rexti.
Frú Prudence og Pillan
Geymist þar seín
börn ná elckt til
Bráðskemmtileg stórfyndin
brezk-amerisk “amanmynd ílit
um um iran--'ui og meðferö
fræaustu i ..msbyggðar
innar Leikstjori Fiolder Cock
Deborak Kerr
David Niven
Sýnd kl. 5 og 9.