Vísir - 21.08.1971, Blaðsíða 12
12
í
j/upphafi skyldi
endirinn skoda”
SIiS.llJT.BIK.
hefur lykiiinn að
betri afkomu
fyrirtœkisins....
.... og viS munum
aðstoða þig viS
að opna dyrnar
að duknum
viSskiptum.
vism
Auglýsingadeild
Símar: 11660,
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
22. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz—20. april
Ef þú ert á íeröalagi, getur átt
sér staö aö þú lendir í einhverj-
um ævintýrum, skemmtilegum
eöa ekki eftir atvikum. Róleg-
ur dagur heima fyrir.
Nautið, 21. apríl —21. mal.
Skemmtilegur dagur yfirleitt,
en dálitiö viðsjárverður \ sam-
bandi við einhver ný kynni. —
Gildir eins á feröalagi og heima
íyrir, en heima verður rólegra.
Tvfburamií. 22. mai —21. iúni.
Ekki ber allt upp á sömu stund
ina 'i dag, og má gera ráð fynr
að eitt og annað kunni aö koma
fyrir. En yfirleitt verður það já-
kvætt.
Krabbinn, 22. júni—23 júli.
Það Íítur út fyrir að þú þurfir
að vasast í ýmsu í dag, og
kannski veröur það ekki vel þeg
ið af öllum. En hjá þvi mun
ekki verða komizt, aö þér finnst.
Ljónið 24. iú)i—23 ágúst.
>ú færð að öl'.urn líkindum tæki
færi til að aíla þér vissra upp-
lýsinga í dag, sem geta komið
sér mjög vel fyrir þig í sam-
bandi við afstöðu til vissra að-
ila.
Meyjan. 24. ágúst—23 sept.
Það litur út fyrir að þétta verði
að einhverju leyti óvenju'.egur
dagur, og getur átt sér stað að
þú verðir að taka ákvarðanir í
skyndi, sem varða afkomu þina.
Vogin. 24. sept.—23. okt.
Skemmtilegur sunnudagur a8
því er séð verður, bæði ftér
heima og heiman. — Farðu samt
gætilega hvað varðar nýja kunn
ingja, þeim mun mjsjafnlega
treystandi.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv
Það lítur út fyrir að dagurinn
geti orðið til þess að afstaða
þín til vissra' aðila og máiefna
breytist talsvert. Ekki skaltu
samt flana að neinu.
V I S I R . Laugardagur 21. ágúst 1971.
Bogmaðurinn, 23 nóv.-21. des.
Þú hefur í ýmsu að snúast, þótt
sunnudagur sé. Ef þú ert á feröa
lagi, skaltu fara þér hægt og ró
lega, eftir því sem aðstæður frek
ast leyfa.
Fiskamir. 20. febr.—20. marz.
Annríkisdagur þótt sunnudagur
sé, en ekki mun þó um venju-
leg störf að ræða. Kunningjar
þínir munu setja mjög svip sinn
á þetta annríki og ■ daginn yfir-
leitt.
Steingeitin, 22. dt-s.—20. jan.
Ánægjulegur sunnudagur yfir-
leitt. bæöi heima og heiman. —
En. farðu þér hægt og rólega, ef
þú ert á ferðalagi og getur kom
ið því við.
Vatnsberinn. 21. ian.—19 febr.
Að vissu leyti skemmtilegur dag
ur, en þó er eins og þú vildir
gjarna hafa meiri áhrif á það,
sem gerist í kringum þig, en
framkvæmanlegt reynist.
„Ég veit ekkert um þetta svæði hér ... „Stóru
en hér hafa of margir horfið — það er kannski .
ekki tilviljun.“
aparnir — þeir vita þetta
„Þeir eru taugaveiklaðir . . . hrædd-
ir . . . kannski of graftir til að segja
neitt!“
„Segðu vini þínum að hann eigi að „Jæja, verður eitthvaö úr þessu? Þú „Ég þarf að nota þig til að binda ykk-
koma hingað.“ getur án efa hlaupið miklu hraðar.“ ur alla þrjá saman.“
f irnÉwi ii
Lofum
þe m-aðiifa
S'IMAR: 11660 OG 15610
Nei, ég er ekki að fara á eyrina. — Ég
er að fara í golfið.