Vísir - 10.09.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 10.09.1971, Blaðsíða 11
V í SIR. Föstudagur 10. september 1971, 11 íh í DAG B j KVÖLD B t DAG Árnað heilla Þann 24. júl£ vom gefin saman í hjónaband í Kotstrandarkirkju af sr. Tómasi Guðmundssyni 'ung- frú Svanfriöur Kristín Guömunds dóttir og hr. Snorri Rögnvalds son. Heimili þeirra er að Lang holtsvegi 57. (Nýja myndastofan) siónvarp^e Föstudagur 10. sept. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.30 Lill Babs. í þætti þessum er fariö i stutta heimsókn á heimili sænsku dægurlagasöng- konunnar Lill Babs, rætt við hana og fylgzt með henni stund úr degi. Þýðandi Dóra' HafsteinsdóttiSr. 21.00 Samspil glers og steypu Mynd um athyglisveröar bygg- ingar í Þýzkalandi, þar sem gömul hefð og nýr stíli hafa sameinazt í uppbyggingu þess, er forgörðum fór í heimsstyrj öldinni síðari. M. a kemur við sögu í myndinni hin svokall- aöa Bauhausstefna í bvggingar list, sem arkítektinn Walter Gropius mótaöi á árunum milli heimsstyrjaldanna. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Gullræningjarnir. Brezkur sakamálabáttur um eltingaleik lögreglumanna viö ófyrirleitna ræningja. 3. þáttur Skyttan. — Aðalhlutverk Peter Vaughan. Artro Morris og Richard Leech. Þvðandi El'ert Sigurbjömsson. Efni 2. þáttar: Cradock lögregluíoringi hefur verk sitt með því að yfirheyra Derek Hartford. flugumferðar stjóra. En hann var á vakt, þegar ránið var framið. í ljós kemur að Hartford hefur á prjónunum áætlanir um aö flytjast til Ástralíu. Og Crad- ock verður þegar ljóst, að sam hengi muni Tæra milli ránsins og þeirrar fyrirætlunar. 22.20 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásceir Tngólísson. 22.50 Dagskrárlok. Þann 14. ágúst voru gefin sam an í hjónaband í Mosfellskirkju af sr. Bjarna Sigurðssyni ungfrú Halla Njarðvík og hr. Páll Pét- ursson. Heimilj þeirra er að Stóragerði 5, Reykjavik. (Nýja myndastofan) útvarp# Föstudagur 10. sept. 12.50 Vlð vinnuna: Tónleikai‘. 14.30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín" eftir Vickj Baum. Jón Aðils les (7). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist 16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar. Árni Gunnarsson sér um þátt inn. 20.15 íslenzk hljómsveitarverk. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Bohdan Wodiczko stjórnar. a. „Ys og þys“ hljómsveitar verk eftir Þorkel Sigurbjörns son. b. „Concerto breve" op. 19 efti Herbert H. Ágústsson. 20.35 Öndvegisskáld í andófi. Halldór Þorsteinsson bókavör ur talar um írska leikritaskáld iö Sean O’Casey. 21.05 Söní’lög eftir Johann Strauss og Carl Millðcker. Hermann Prey syngur með kó og hliómsveit, Franz Aller o, Carl Michalski stjóma. 21.30 Útvarpssagan: „Innan svi'ga" eftir Halldór Stefánsson Erlingur E. Halldórsson les (6) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Dómur upp kveöinn síðar“, smásaga efti Agnar Mykle. Óskar Ingimars son þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. 22-40 Kvöldhljómleikar frá finnsíca útvarpinu. 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskr'árídk. ’ 'v a ■ •*I*M*I(***MM****** HW IMiJíUJjJMHI Kona fyrir alla íslenzkur texti. Afarfjörug og skemmtileg ný amerísk-itölsk kvikmynd 1 Techicolor. um léttúðuga fagra konu. Leikstjóri Franco Rossi i samvinnu við Nino Manfredi gerðu þessa mynd í Rio de Jan eiro með úrvalsleikurunum Claudia Cardinale, Marie Ad- erf, Nino Manfredi, Akim Tam- iroff. kl. 5, 7 og 9. HAFNARBI0 VIXEN Hin S'kemtmilega og djarfa bandaríska litmynd gerð af Russ Meyer. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9, 11. K0PAV0GSBI0 Þegar dimma tekur Ógnþrungin og ákaflega spenn andi amerisk mynd i litum með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Audrey Hepbum Alan Arkin Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Heilinn leikin litmynd frá Paramount, tekin i Panavision. Heimsfræg ir leikarar t aðalhlutverkum: David Niven Jean-Paul Belmondo EIi Wallach Leikstjóri: Geiard Oury. íslenzkur text, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd fyrir alla. Allra síðasta sinn. Þann 28. ágúst voru gefin sam an i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni ungfrú Kristjana í>orsteinsdóttir og hr. Örn Agnarsson. Heimili þeirra er að Þjórsárgötu 1. (Nýja myndastofán) Plógur og stjörnur eftir Sean O’Casey. Leikmyndir Steinþór Sigurðss. Leikstjór; Allan Simpson. Frumsýning sunnudag 12. sept. kl. 20.30, uppselt. Önnur sýning miðvikudag 15. sept. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin ?rá kl. 14. Sími 13191. lsienT’K,ur 'exti Frú Prudence o.g Pillan tmm Tizkudrósin Millie Ein bezta söngva- og gaman- mynd sem hér hefur verið sýnd með hinni ógleymanlegu Julie Andrews í aðalhlutverki. Myndin er i litum og með ísl. texta. Endursýnd kl. 5 og 9, — að- eins nokkrar sýningar eftir. HASK0LABI0 Bráöskemmtileg stórfyndin brezk-amerisk gamanmynd í lit um um árangur og tneöferð frægustu Pillu neimsbyggðar innar. Leikstiðri Fiolder Cock Deborah Kerr David Niven Frábær skemmtimynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Heitar ástir — og kaldar íslenzkur texti. Mazurki ó rúmstokknum tslenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazurna” eftir rithöfundinn Soya Myndin aefur verið sýnd und anfarið við metaðsókn i Svi- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9 Mjög spennandi. ný amerísk kvikmynd i litum. Giuliano Gemma, Bibj Andersson, Rosemary Dexter. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.