Vísir - 10.09.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 10.09.1971, Blaðsíða 15
V1 SIR . Föstudagur 10. september 1971. Keflavík — nágrenni. íbúð. Þrjú herb. og eldhús óskast sem fyrst. Sími 24727. íbúð óskast. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2 herb. íbúð, helzt í austurbænum. Sími 11899. Herbergi vantar reglusaman verzl 'jnarskólapilt. Helzt í nágrenni skól ans. Sími 40210. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir einu herbergi sem fyrst. Simi 13553 eftir kl. 17.30. Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, helzt í Reykjavík eða Kópa vogi. Sími 83731 eítir kl. 7 á kvöld in. Skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergí sem næst Skipholti. Sími 18832. 1 herbergi og eldhús óskast til leigu fyrir 19 ára menntaskóla- nema, sem næst Hamrahlíðarskól anum. Sími 82495. 1—2 herb og eldhús eða eldunar pláss óskast sem allra fyrst, má vera' 'i gömlu húsi Húsnæðið verð ur að mestu notað til geymslu á búslóð. Sími 18552 eftir. kl. 7 á kvöldin. íbúð. Ung hjón rólynd og alger lega reglusöm, óska eftir 2 — 3 herb. Ibúð í Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími 52751. Herb. óskast strax, sem næst Há skólanum. Fyrirframgreiðsla ef ósk að er. Sími 1354, Keflavík. Óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax. Sími 14081 milli kl. 7 og 10 eftir hádegi. Hafnarfjörður. — íbúð óskast. — 3ja herb. íbúð óskast á leigu í Hafn arfirði frá 1. nóv. n.k til tveggja ára eða Iengur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 42730 eftir kl. 7 á kvöldin. Húsráðendur. pað er fijá okkur sem þér getið fengið uppiýsingar um væntanlega leigjendur yðar aö kostnaðarlausu íbúðaleigumið=röð m. Hverfisgötu 40B Simi 10059 Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt nálægt Kenn- graskóianum. Sími 18765 mi'li kl. 3' og 9 e.h. ATVINNA ÓSKASTi 17 ára skólastúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi fimm daga vik- unnar. Sími 32130. Ræsting. Vil taka að mér ræst- ingu í verziunum, stofnunum eöa skrifstofum og m. fl. Sími 20184 eftir kl. 7. Kona óskar eftir léttri vinnu hálfan daginn. heimilisstörf koma til greina. Sími 82004. Kona óskast til afgreiðslustarfa Tilboð, merkt: „Strax“, leggist inn á augld. Vísis strax. Stúlka óskast tij afgreiðslustarfa í húsgagnaverzlun. Uppl í síma 14275. Kona óskast til að þvo upp í mötuneyti nokkra tíma á dag. — Uppl. 1 síma 37940 og 36066. Óskum eftir að ráða mann til að ryðverja bíla. — Fíat-umboöið, Síðu múla 35. Sími 31240. Tilboð óskast strax í að girða lóð hússins Álftamýri 46 — 52. Verklýs- ing á staðnum. Stjórn húsfél. Fossvogshverfi: Kona óskast tvo eftirmiðdaga I viku til húsverka og til að líta eftir 2 ára barni. Sími 85115 frá kl, 3—7 í dag. Óska eftir stúlku hluta úr degi. Má hafa með sér barn,---------.--Simi. 40425. Vantar fó.k í kartöfluupptöku (stúlkur og unglinga). Sími 17730 kl. 5—6 e. h. Vantar góða stúlku seinnipart mánaðarins í vaktavinnu, helzt ekki vnpri en 20 ára Helzt vgna ARNAGÆZLA Óska eftir að koma 1 árs dreng í gæzlu eftir hádegi, sem næst Skipasundi. Sími 26928 fyrir hádegi og .eftir kl. 6. Kona óskast til að gæta barns, helzt í Heimahverfi. Sími 36051 Barngóð kona, óskast ti! að gæta 1 árs barris 3—4 morgna í viku. Æskilegt er að konan búi í Hlíða hverfi. Til sölu á sama stað er barnakarfa á kr. 800. Sími 19008. Kona eða stúlka óskast til að gæta eins árs gamals drengs frá kl. 9—4, fimm daga vikunnar í vesturbænum. Mjög rólegt. Sími 26290. Kona eóa stúlka óskast til að gæta 1 árs gamallar stúlku í vetur frá 12.30 — 5, 5 daga í viku, helzt í Langholtshveríi. Sími 82056 eftir kl. 5. Miðaldra kona óskast til að koma heim og gæta U/2 árs drengs frá kl. 9—4 fimm daga vikunnar. Móö irin vinnur heimavinnu. Sími 30628 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona óskast til að gæta 8 mán. gamals barns á daginn. meðan móð irin vinnúr úti, helzt í vesturbæ. — Sími 21582 föstudagskvöld frá kl. 7—10 op eftir hádesi á laugardag. Mótahreinsun. Tökum að okkur jnótarif og hreinsun. Fljót og- sann- ■gjörn þjónusta. Sími 11037. HREINGERNINCAR Hreingemingar. Vanir og vand- virkir menn. Sími 25551. Hreingerningar (gluggahreinsun), vanir menn fljót afgreiðsla, Tök- um einnig hreingerningar úti á landi. Sími 12158. Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sa'i og stofnan- ír. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar | utan borgarinnar, — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn simi , 26097, Þurrhreinsum gólfteppi. reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einmg húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn. sími 20888. Þurrhreinsun gólfteþpa eða hús- gagna 1 heimahúsum og stofnunum. ■ Fast verð allan sólarhringinn Við- gerðarþjónusta á gólfteppum Spar- ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og I Axminster Sími 26280. Þrif — Hreingerningar véla- vinna Gó'ftennah''einsun burr hreinsun. Vanir menn. vönduð vinna Þrif Biarni sími 82635. Haukur sími 33049 Þurrhreinsunin Laugavegi 133. — Kemísk hraðhreinsun og pressun. Aðkeyrsla með inngangi baka til. — Sím' 30330 pú tæn, máiið i IViiMl sími 10004 kl, 1—7. mm Ökukennsla, æfingatimar. Kenni á VW. 1300, Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — Æfingatímar. - Get bætt við mig nokkrum nemen' um strax, Kenni á nýjan Chryslei árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn. — ívar Nikulásson, Sími 11739. Ökukennsla — æfingatímar. Volvo 71 os Volkswagen '68. Guð'ón Ha.nssor- Sim, 34716.'— Lærið að aita nvrr Cortinu — Ol! profýögn útvesuð ■ ‘ullkomnun ökuskóla et oskai'’ -*r v- iðbrandu’ Bogason Símt 2381 1 '^ki’herrr!? Get nú aftur bæt' við mis nokkrum nemendnm Tet einnig foiu , -of'insartfma '“'1' r’rAi, gö"n np ö'-. -l-óli óskað e, Kenni Cortinu 70 Hrineiö ov nantið tírna sima 1989.3 og 338’* 1 2’7 Þórir S Persveinsson. Ökukennsla A Cortinu Gunnlaugur Stepherisen Sími 34222 Ökukenr.sla — Æfingatfmar. - Kenni á Ford Cortinu árg. '71 (K Volksvvagen — Nokkrir nemendui geta bvrjað strax ökuskóli. ÖT orófgögn á einum sf'' 'h') Biarn; son sími 19321 og 41677. Ökukennsla. - Æfingatimar - Kenni á Cortinu. ú’.vega ól'. ^tot gögn o-g fullkominn ökuskója ef osl, að cr Hörður Raenarsson strv S4695 og 85703 Ferðafélagsterðir. Á föstudagskvöld ki. 20. 1. Landmannalaugar - Jökulgi! 2. Snæfellsnes (berjaferð). Á iaugardag kl. 14. Þórsmörk. Á sunnudagsmorgun kl. 9.30. Þríhnjúkar. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, . símar 19533 — 11798. SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐ5R Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- verkstæðið Víðimel 35. JARÐÝTUR GRÖH JR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna gröfur Brayt K 2 B og traktorsgröfui Fjarlægjum uppmokstur. Ákvæðis eða tímavinna. i arðvinnslan sf Síðumúla °5. Símar 32480 og 31080 Heima 83882 og 33982. Ámokstursvél Til leigu Massey Ferguson í alla mokstra, hentug 1 lóðir og fleira. Unnið á jafnaðartaxta alla virka daga. á kvöld- in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041. Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu, hentugir viö viðgerðir og viðhald á húsum úti og inni. Uppl. i sima 84-555. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar. tröppum o.fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðum veggi, Hellusteypan v/Ægisíðu Símar: 23263 — 36704. MAGNÚS OG MARiNð H F. Framkvæmum hverskonar jarðýtuvinnu SÍIY!! 32005 NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Símar 24613 og 38734. Steypum bílastæði, innkeyrslur og gangstéttir, jáum um jarðvegsskipti, útvegum allt efni. — Sími 26611. LOFTPRES SUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot sprengingar l húsgrunnum holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna 1 tlma og ákvæðisvinnu — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Slrni 33544 og 85544. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæða þök og ryðbætingar. — Steypum rennur og berum 1, þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7. KLÆÐNING Klæði húsgögnin og bílinn. Sauma lausa covera á bílsæti. Jet topp í Volkswagen-bíla. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Bólstrun Jóns S. Árnasonar, Hraun- teigi 23 (Revkjavegarmegin). Sími 83513. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum. WC rörum og niöurföllum, nota til Þess loftþrýstitæki rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason Uppl. > síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. S JÓN V ARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Síini 83991- GJAFAVÖRUR Hölrum ávallt mikið úrval af hinum heimsþekkta BÆHEIMSKRISTAL frá Tékkóslóvakiu. Ótrúlega gott verð. TEKK-KRISTALL. Skóla- vörðustög 16 Sími 13111. Sænskir kertastjakar Sænsku kertastjakarnir eru komnir í 2 minnstu stærð- unum — rauðir — grænir og biáir, með og án skreytinga Þetta eru stjakarnir sem fjöldi fóiks hefur beðið' eftir og eru þeir sem beðiö hafa okkur að taka þá trá vinsamlega beðnir að sækja þá sem fyrst. — Kerti sem passa 1 þesra stjaka eigum við i glæsilegu iitaúrvali. — — Gjafahúsið Skólavörðustíg » og Laugc vegi 11 — Smiðjustígsmegin Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar Rúðufsetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bíium með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð og tímavinna — Jón J. Jakcbsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080. Málaskólinn MÍMIR Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska, spænska, ítalska, norska sænska rússneska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. símar 1-000-4 og 1-11-09.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.