Vísir


Vísir - 21.09.1971, Qupperneq 10

Vísir - 21.09.1971, Qupperneq 10
I 10 V í S I R Þriðjudagur 21. september 1971. Nauðungoruppboð sem auglýst var i 19., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á Grensásvegi 56, þingl. eign Ólafs M. Ólafssonar o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign- inni sjálfri, föstudag 24. september 1971, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. v Nouðunguruppboð sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á Gilæsibæ 2, þingl. eign Gunnars Jónssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Iönaðarbanka Is- lands hf. á eigninni sjálfri, föstudag 24. sept. 1971, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nuuðunguruppboð sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Hitaveituvegi 1, þingl. eign Jóns Sigurössonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka Islands, Útvegsbanka íslands og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri, fimmtudag 23. september 1971. kl. 15.00 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. \ Nauðunguruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Freyjugötu 4, þingl. eign Herberts Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign- inni sjáilfri, föstudag 24. sept. 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaös 1971 á hluta í húseign á Fossvogsbletti 12, þingl. eign Búa Peter- sen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag 24. sept. 1971, kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö f Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Flókagötu 62, þingl. eign Ólafs Bjömssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag 24. sept. 1971, kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaös 1970 á Grýtubakka 16, talinni eign Hjördísar Jóhannsdóttur o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eign- inni sjálfri, fimmtudag 23. sept. 1971, kl. 11,00. o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reyötjavik Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 79. og 81. tbl. Lögbirtingablaös 1970 á Hjaltabakka 2—16, talinni eign Harðar Bjarnasonar o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnnr í Revkjavík á eign- inni sjálfri, fimmtudag 23. sept. 1971, kl. < 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 8., 9. og 12. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta í Grýtubakka 24. talinni eign Vignis Aðalsteinssonar fer fram eftir kröfu Þorvaldar • Þórarinssonar hrl., Jóns Finnssonar hrl. og Árna Gunnlaugssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudag 23. sept. 1971, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. íslandsmeistarinn umgengst andstæðury'hann vann-flugkeppnina í einhreyfils Piper Colt, en hér er hann að yfirfara felgu af Boeing 727 á verkstæði Flugfélags íslands í morgun (Ljósm Vísis BG) >,¥antaði . - i þriðju höndina" — segir Islandsmeisiarinn i vélflugi „Það erfiöasta var kapphlaupið við tímann", sagð; nýbakaður ís- landsmeistari í vélflugi, Jón E. B. Guðmundsson flugvirki hjá Flug- félagj íslands. Úrslit urðu þau að efstur varð danskur flugkennari hjá Flugstöð inni, Hans Knudsen, en hann keppti sem gestur. Efstur af ís- lenzku keppendunum varð Jón E. B. Guðmundsson, en næstir honum voru Þórhallur Magnússon flugkenn ari, Þorgeir Magnússon einkaflug,- maður og Ómar Þ. Ragnarsson, íþróttafréttamaður og grínisti. „Okkur var ætlaóur of stuttur timj í gerð flugáætlunar, við feng um 30 minútur ’i það og 20 mínútur í undirbúning á vélinni fyrir flug- tak. Þessi tími dugði ekki, og feng- um viö mínus fyrir það. Svo þegar við vorum komnir í loftið áttum við að finna kenni- leiti og lýsa þeim. Var býsna erfitt að hafa stjórn á vélinni, lesa af kortum og fyigiast með stöðum sem við áttum að finna. Mig vantaði þriðju höndina til að þetta hefði gengið betur. — JR Naulnngaruppboð ’ sem auglýst var í 40., 42. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Fálkagötu 23 (baklóð) talinní eign Guðjóns Andréssonar fer frant eft’ir kröfu Ragnars Jónssonar hr!.. á eigninni sjálfri, föstudag 24. sept. 1971. kl 11.00. Borgarfóget3embættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst vár í 72., 73. og 75. ibf. Lógbirtingablaös 1970 á Háaleitisbraut 68, þingl. eign Andrésar Guðntundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimntludag 23. sept. 1971, kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Revkjavík. IKVÖLD SKEMMTISTADIR • Þórscafé. Opið í kvöld B.J. og Helga. Röðull. Hljómsveit Jakobs Jóns sonar leikur og syngur. Opið til kl. 1. Sigtún. Bingó í kvöld kl. 9. Tónabær. Opiö 'rús kl. 8 — 11. Hljómsveitin Gaddavír 75 gestur kvöldsins. Diskótek. Plötusnúður Sigurður Garöarsson. Aldurstakm. f. 57 og eldri. TIIKYNNINGAR Frá Dómkirkjunni. Viðtalstími séra Jóns Auðuns verður eftirleið- is að Garðastræti 42 kl. 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga, en ekki fyrir hádegi. Viðtalstími séra Þóris Stefensens venður í Dómkirkjunni mánud., þriðjud., miövikud. og fimmtud. mtlli kl. 4 og 5 og eftir samkomulagi, heimili hans er á Hagamel 10 sími 13487. Vottorð og kirkju- bókanir sem séra Jón Auðuns hef- ur haft gefur séra Þórir Stefen- sen í Dömkirkjunni. Ásprestakall. Fótsnyrting fyrir eldra fólkið í sókninni (65 ára og eldra) er í Ásheimilinu Hólsvegi 17 alla þriðjudaga kl. 1—4. Pönt- unum veitt móttaka á sama tíma í síma 84255. — Kvenfélagið. Félagsstarf cldri borgara í Tóna ■ bæ; Á moreun miðvikud. 22. sept. veröur opið hús frá kl. 1.30—8.30 e. h. Dagskrá: spil, tafl, lestur o. fl. Kaffiveitingar, bókaútlán. Upplýsingaþjónusta, kvikmynda- sýning. Allir 67 ára og eldri velkomnir. Listasafn Einárs Jónssonar verð ur opið kl. 13.30—J6 á sunnu- dögum aðeins frá 15. sept til 15. des. — Á virkum dögum eftir samkomulagi. VISIR fyrir ársjm Ágætur mór til sölu. Uppl. Grettisgötu 24, kjallara. Vísir 21. sept. 1921. VEÐRIÐ I DAG Norðan kaldi og -igning með köflum. Hiti 5 — 7 stig. Tökum aö okkur útbeiningu kjöts á kvöldin (einnig fyrir verzlanir). — Uppl. eftir kl, 6 á kvöldin i síma 81672.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.