Vísir - 21.09.1971, Síða 11

Vísir - 21.09.1971, Síða 11
V1SIR Þriðjudagur 21. september 1971. T7 l I I DAG I IKVOLD Í KVÖLP | ! DAG I útvarp# Þriðjudagur 21. sept 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síödegissagan: „Hótel Berlín". Jón Aðils les (13). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Sígild tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. Í7J0 Sagan: „Strokudrengurinn“ eftir Paul Áskag. Jóhann Jóns- son les sögulok (6). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson sjá um þáttinn. 20.15 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drífa Steinþórs- dóttir kynnir. 21.05 íþróttir. Jón Ásgeirsstm sér um þáttinn. 21.25 Fimm lög í þjóðlagastfl eftir Robert Schumann. 21.45 Ljóð eftir Sigurð Jónsson frá Amarvatni. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan. Ketill Indriðason bóndi á Ytra-Fjalli i Aðaldal byrjar lestur kafla úr frumsam- inni sögu sinni (1). 22.35 Harmonikulög. ✓ Viola Turpeinen leikur með fé- lögum sínum. 22.50 Á hljóðbergi. „Faðir minn er mannæta" — Frásögn sænska ferðalangsins Stens Bergmans af hausaveiðurum í Nýju Guineu. 23.10 Fréttir í stuttu tnáli. Dagskrárlök. sjónvarpf^ Þriðjudagur 21. sept. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. Hver trúir á kraftaverk? 5. og 6. þáttur — Sögulok. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Efni 3. og 4. þáttar: Amy, dóttir Justins Posts, krefst þess að Kildare úr- skurði föður hennar andlega vanheilan og óábyrgan gerða sinna. En Post er sannfærð- ur um að hann hafi raunveru- lega séð guð, og ákveður að koma fram í sjónvarpi, ásamt trúboðanum Andrew Webb, og segja þar frá þessum atburði. Kildare hyggur á útgáfu opin- berrar tilkynningar um heilsu- far Posts. 21.20 Sjónarhom. Umræðuþáttur um ýmis málefni. Umsjónar- maður Magnús Bjamfreðsson. 22.10 íþróttir. M. a. mynd frá heimsmeistarakeppni I júdó í Ludwigshaven. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. BELLA „Komdu inn, en þú skalt ekki fara úr regnkápunni samt.“ ISLIKT EASTWOOD Coogan lögreglumadúr Amerísk sakamálamynd í sér flokki með hinum vinsæla Clint Eastwood t aðalhlutverki ásamt Susan Clark og Lee J. Cobb. Myndin er í litum og með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HEILSUGÆZLA ® Kvöldvarzla heigidaga- og sunnudagavarzla á RevkiavfVmt svæðinu 18.—24. sept. Ingólfs Apótek — Laugarnesapótek Opið virka daga til kl. 23. nelgi daga kl 10—23. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl 5—6. Sírai 22411 HASK0LABI0 ÁSTARSAGA (Love .story) Bandarisk iitmynd, sem slegið hefur öll met i aösókn um allan heim. Unaðsleg mynd jafnt fyrir unga og gamla. Aðalhlutverk: Alj Mac Graw Ryan O’Neal. SJúkrabifi*eið:iuReykfavík,iO'9tmt J^M.Íslgns^Ur. textjH , 11100 HafnaTfjörðúr simi 51336 o Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogur. slmi 11100. J Slysavarðstofan. stmi 81200, eft Ir lokun skiptiborðs 81213. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er i Stórholti 1. — slmi 23245 Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu f neyðartilfellum sími 11510 Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — ‘immtudaga 17.00- 08.00 frá kl 17.00 föstudaga ti kl. 08.00 mánudaga Sími 21230 Laugardagsmorgnan Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum. nema f Garða stræti 13. Þar er opiö frá kl 9- 11 og tekið á móti beiðnum un lyfseðla og þ. h. Slmi 16195 Köpavogs. og Keflavfkurapótek eru opin vi-i-t i-tíicrq kl 9—19 lav-’ardaga 9—14. helga dag' 13-15. íslenzkur texti. Stúlkan á mótorhjólinu Áhrifamikil og vel leikin, ný, ensk-amerísk kvikmynd í litum. o Aðalhlutverk: Alain Delon, Alm. upplýsingar gefnar I sím- J Marianne Faithfull. svara 18888. • Sýnd kl. 5 og 9. mmmmm CHARRDI PRE5LEY Cislmmj INA BALIN VIQTOR fRENCH -BARBARAWERLE fSLENZKUR TEXTI Afar spennandi og viðburða- hröð ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. — Nýr Presley — í nýju hlutverki. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Njósnaloringinn K íslenzkur texti. Afar spennandi ný amerfsk njósnamynd I Technicolor og Cinema Scope. Gerð eftir skáld sögu Hartley Howard. Leik- stjóri Va) Guest. Aðalhlutverk: Stephen Boyd. CamiIIa Sparv, Michael Redgrave, Leo Mc- Kern, Robert Hoffmann, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Plógur og stjörnur Sýning miðvikudag kl. 20.30. Hitabylgja fimmtudag. Aðeins örfáar sýningar. Kristnihald föstudag. 98. sýning Aögöngumiðsalan í Iðnó er opin trá kl. 14. Simi 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Hárið Sýning f kvöld kl. 8. Sýning miðvikudag kl. 8 Sýning fimmtudag kl. 8 Miðasalan I Glaumbæ er opin frá kl. 4. Símj 11777. *i. Mazurto - 'úmstokknum Islenzkur texti. Bráðfjöruv og liörf, ný, dönsk gamanmvnd Gerð eftir sögunni „Mazurka" eftir rithöómdinn Soya Myndm lefur verið sýnd und anfanð víð -neraðsókn 1 Sví- þjóð o<- Nuregi Bönnuð bornum mnan 16 ára. SVnd kl 5 7 o” 9 . Síðustu sýnfngar. Isienzkur *exti Frú Prudence og Pillan Bráóskemmtiieg stórfyndin brezk-amerisk gamanmynd flit um um árangur og meðferð frægustu Pillu neimsbyggðar innar Leikstióri Fiolder Cock Deborah Kerr David Niven Frábæi skemmtimynd fyrir fólk á öllum aidri. Sýnd kl 5 og 9. Sföustu sýningar. Bi'JJ.l'MiliM.i Yfir Be I ntrmúrinn Bráöskemmtileg en jafnframt spennandi amerísk gamanmynd f litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Elke Sommer, Bob Crane Endursýnd kl 5.15. Þegar dimma tekur Ógnþrungin og ákaflega spenn andi amerísk mynd i litum með fslenzkum texta Aðalhlutverk: Audrev H«,"ourn Alan Arkin Sýnd ki. 9. Fáar sýningar eftir. Bönnuð börnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.